Þetta verður mjög stutt grein og ég skrifaði hana aðalega til þess að tekið sé eftir henni á forsíðuni.

Mér var bennt á forrit um daginn til að converta almennum mpg, divx, xvid o.fl. fileum yfir í mpg4 sem ipodinn notar.

Þetta forrit heitir videora og hér er linkur á þetta forrit. Hef notað þetta sjálfur og þetta virkar mjög vel. Myndirnar koma út í alveg ágætum gæðum.

Hér er linkur á síðuna http://www.videora.com/en-us/Converter/iPod/
In trance we trust