Hverjir hérna eiga Mac Os X?

Eru allir hérna með góða reynslu af því?

Ég hef heyrt að það sé hægara en 9 og éti ram eins og geðsjúkur motherfucker. En pdf er víst rosa hratt (enda kerfið með það vel byggt í kjarnanum).

Eru allir sáttir við nýja kerfið og ofur svala lookið?

Hvernig fenguð þið ykkur kerfið (vinur, netsíða eða aco)?

Langar öllum sem ekki eiga fyrir til að eiga nýja kerfið?

Eru þetta allt of margar spurningar? :)