Er hér með Mac G4, sem keyrir MacOS9.0.4.
Núna kann ég alveg ekkert á makka tölvurnar og var að spekúlera hvernig hægt sé að fá hana til að sjá netdrif (samba) sem eru hér á netkerfinu.

Þessi netdrif er hægt að nota á windows tölvunum en ég finn engar stillingar fyrir þetta hér á makkanum.


Einhverjar hugmyndir?


Einnig væri gaman að vita hvort einhver hafi reynslu af því að keyra X/Panther á G4-400 tölvu, og hvort það sé yfirhöfuð mælt með því.

<br><br>__________________
<b>skaarjking skrifaði:</b><br><hr><i>Engin skal keyra linux sem heimilistölvu nema hann sé lítið efnaður. Linux skal eingöngu vera notað af servers og hackers.</i><br><hr><font color=“gray”>Adios</font><font color=“#FF9950”>//</font><font color=“gray”>izelord</font> <font color=“white”> xxxxx</font><font color=“#FF00FF”><a href="http://www.sogamed.com/member.php?id=147684">&#8226;</a></font
Það besta sem guð hefur skapað er nýr dagur.