Segjum t.d að ég væri með Mac tölvu í vinnunni sem keyrði á
MAC OS X og PC tölvu heima sem mundi keyra á Linux og/eða Windows.
Gæti ég þá verið heima hjá mér og stjórnað Mac tölvunni með einhverjum forritum? Ef svo er viljiði benda mér á þessi forrit og hvernig þetta er gert.