Nýlega setti ég inn íslenskustuðning fyrir mac os x 10.2 frá mac.is og allt í fínu með það.

Hinsvegar var greinilega sett inn fullt af öðru drasli með því auk keymaps og fonta, td. er einhver daemon sem keirir sig upp þegar tölvan ræsir sig og athugar hvort að ég sé búinn að setja inn nýja íhluti í tölvuna mína.

Þannig ég spyr: veit einhvur hérna hvernig tortíma skal þessu kvikindi sem í hvert skipti sem ég ætla að ræsa tölvuna mína með nýju hardware fer í eitthvað major fokk og neitar að nota íslenskuna sem ég er búinn að borga fyrir?

M. Fyrirfram þökk, Ævar.<br><br>“Í upphafi skapaði stóri froskurinn sem frumbyggjarnir töldu guð strák sem seinna átti eftir að bjarga storkleðrinu frá útrýmingu…. Þetta er saga hans.”