Sæl verið þið öll.

Ég á makka, en mig vantar software router, ég fann enga ókeypis(ekki séns ég borgi). Þannig að ég var að pæla í tvennu. Annað hvort að fá mér pésa og nota hann sem server/router, eða fá mér auka harðadisk og setja Linux þar og nota linux kerfið sem router(og ég veit að ég get ekki verið með bæði Macos og Linux ígangi samtímis, En ég ætla líka bara að tengja PS2 tölvuna við netið, þannig það þarf ekki sítengingu.

Og síðasta pælingin, er til svona software router á OSX sem er ókeypis. Þar sem allir þessir pakkar kosta svipað væri líka ágætt að fá meðmæli og álit.
Að sigra heiminn er eins og að spila á spil