Photoshop 7 í Mars Ég kom inní viðtal við einn af starfsmönnum Adobe á Hotline server sem er
tileinkaður aukahlutum fyrir Photoshop og var verið að spyrja hann útúr um
Photoshop 7 fyrir MacOS X fyrir vef serversins. Og sagði hann þá að
Photoshop væri nærri full gert, einungis væri verið að leggja síðustu hönd á
kóðan til að auka hraðan í MacOS X, en útgáfan sem sýnd var á MacWorld San
Fransisco (Beta 43) var heldur hægt í vinnslu og ætla þeir að reyna að auka
hraðan fyrir loka útgáfunu.

Ég hef komist yfir eintak af Beta 43 útgáfunni og get einungis sagt að hún
svín virkar, en hins vegar er búið að breyta skipulagi forritsins og flestar
breytingarnar til hins betra. En hins vegar er zoom eiginleik þessara útgáfu
stó bilaður, hann er slow og skilar alls ekki sínu. Enn flestir aðrir eiginleikar
skila sínu og eru margir hverjir fljótari að vinna með hjálp Unix kjarna MacOS
X.

En alla vega þá sagði hann að loka útgáfa af Photoshop 7 fyrir MacOS X yrði
líklegast til búinn og komin í verslanir í lok Mars.