The History of iPod Í þessari grein ætla ég að fjalla um vinsælasta tónlistar spilara sögunar : iPod

iPod var fyrst kynntur í Janúar 2001 á MacWorld af forstjóra Apple Steve Jobs. Hann kom út í Október sama ár. Hann kom fyrst út í 5 GB útgáfu sem var seinna uppfærð. Það biltingar kennda við iPod var klikkhjólið. Að geta skrollað gegnum hundruðir laga á nokkrum sekúntum þótti alger nýjung.

Á eftir iPod kom iPod Mini, hann var kynntur á MacWord 2004 og fékk góðar viðtökur. Hann var töluvert minni en iPod og fékkst í nokkrum litum : Bleikum, bláum, grænum og silvurlituðum. Fyrsta kynslóð iPod Mini var með 4 GB minni en seinni kynslóðin 6 GB.
Framleiðslu á iPod Mini var hætt árið 2005 þegar iPod Nano tók við.

iPod Nano var kynntur á MacWorld 2005 og var með 1,5 tommu skjá og þyngd hans aðeins 40 grömm.
Fyrsta kynsklóð iPod Nano var til í svörtum og hvítum og fékkst í 1 GB 2, GB ,4 GB gerðum. Í seinni kynslóð iPod nano er hann til í 2 GB út gáfur og fæst aðeins í silfurlituðum, 4 GB og er til í rauðum, bleikum, bláum og grænum og síðan er 8 GB útgáfan til í rauðum og svörtum.

iPod Shuffle var kynntur á sama tíma og iPod nano , MacWorld 2005, hann var og er enn minnsti iPodinn til þessa, hann var aðeins 20 grömm og tók 240 lög. Hann var síðan uppfærður í mun mynni útgáfu sem er aðeins stærri en hneta og tekur 1 GB

iPod Video var kynntur í Október 2005 skammt eftir kynningu iPod Nano. Hann var fyrsti iPodinn sem tók hreyfimyndir og var til í svörtum og hvítum, 30 GB og 60 GB útgáfum, sem síðan var uppfært í 80 GB. Hann var með stærri skjá en áður hafðið þekkst og þótti afar sniðugur fyrir fólk sem er mikið á ferðinni.
Þegar iPod Video var uppfærður var framleiðslu á 60 GB mótelinu hætt og í staðinn kom 80 GB, skjárinn var 60% bjartari og raflaðan bætt. Einni var nafni hans breitt úr iPod Video yfir í iPod.

Puff out