Ég hef áhuga á raftónlist, en því miður hef ég ekkert vit á þessum hljómsveitum, enda er ég frá landsbyggðinni og er nýfluttur til borgarinnar.

Þannig að endilega teljið upp bestu sveitirnar svo að ég tilraunast með að hlusta á þær.