Eg ber fram afsökunarbeiðni til eldri kynslóðarinnar að vera að spyrja um baby-meal-kerfið enn og aftur, en mig langaði að fá að njóta viskubrunna margra hérna og spyrja að svolitlu sem ég er búin að vera að pæla í, í kjölfar samtals sem ég átti við félaga minn um daginn.

“Hvaða grunn class hefur möguleikan á að verða öflugastur á level 20 í D&D 3.5?”

Spin off spurningar:
Hver er þá neðstur í þeirri goggunarröð?
Og afhverju

Bætt við 18. desember 2006 - 12:47
Mitt álit er hérna fyrir neðan ;)