Á síðustu tveim mini-mótum hef ég og Fizban reynt að bjóða upp á rpg kerfi önnur en D&D.En illa hefur gengið að fá fólk til að prófa þau fólk þarf ekki að hafa áhyggur um að kunna ekki eithvað á mótunum enda koma reglurnar í ljós við spilun.Það er eins og það sé einhver ótti við að stæka hjá sér sjóndeildar hringin og spila eithvað sem er ekki D20.Ath ég hef ekkert á móti D&D eða D20 kerfum enda spila ég þau ágætilega oft og hef gaman af.Og svo virðist sem þessi einhæfni sé líka inni D&D spilurum þar sem þeir halda að það sé bara ein leið til að spila D&D.Mig grunnar að sá maður sem kemur með sniðugt og vel úthugsað campaign setting og ætlaði að stjórna því á mini-móti mundi fá dræmar viðtökur.Enda væri það of framandi fyrir flesta unga D&D spilarana.Jæja á maður að halda áfram að reyna að bjóða upp á annan valmöguleika en D20 á þessum mótm eða gefast upp fyrir sterilum mmoorgp hugsunarhætinum.Þar sem roleplay sníst um að fá sem mest EXP og besta galdrahlutinn(reðurstækun).