Ég fékk bréf frá MH áðan og mér hefur verið veitt innganga í skólann. Ég er auðvitað mjög ánægður með þetta. Hverjir hérna koma til með að vera skólafélagar mínir?