Þetta er bara ágiskun en í blá lokin á forbiden love tralernum sjest Anaki sla sverðinu sínu
í einhverja manesku. Ífistu heldur maður að þetta sé nýi vondi kallinn en ef maður stopar treylerinn
þá sér maður svartan hnakka og ur hliðunum standa nokkur horn. Maður þarf kanski að gera þetta nokkrum sinnum en það sést greinilega að það standa nokkur horn út ur hausnum á honum. En ef þetta er rétt
þá finst mér líklega að það sje klón. og mér fanst líka það nokkuð súrt að níjasti og svalasti vondikall sem ég hef séð hafi dáið. Og mér þætti það nokkuð óvænt endalok. Hann Cristofer Lee talaði sjálfur um að hann irði líka í episod III þanig að það væri skemtileg tilbreyting að hafa 3 sith vondakalla (þá tel ég með sithios
sem er auðvitað Palpatin í gerfi). En endilega athugið það sjálf og ef þið sjáið þau ekki eftir að hafa stoppað mindina nokkrum sinnum þá fer ég til geðlæknis.

ps. athugið það og látist samfærast
Frelsið hugan