1. The Borg koma okkur fyrir sjónir þegar Q fleygir Enterprise yfir í Delta fjórðunginn. Starfleet hefur ekki séð annað eins. Kynþáttur sem vinnur með skipulagi maura og annara skordýra og samlagar aðra kynþætti að sér til þess að gera sig sterkari….
Engin sluggish miðstýring í þeirra þjóðfélagi heldur vinna þeir allir sem einn og eru með dreifða stýringu…
Þeim er alveg nákvæmlega sama um allt og alla nema sjálfa sig sem við þá er sagt…
“Borg is the ultimate USER”
“Resistance is Futile”

2.Borgarnir reyna að taka mannkynið, og er það eitt blóðugustu stríðum sambandsins við Wolf 359… Þegar þeir samlaga þekkingu reynslumikils kapteins í starfleet, fá þeir edge sem virðist ætla að vinna stríðið, en vegna þess að Borgarnir eru svo dreifstýrðir tekst data að hakka sig inn í kerfið þeirra og láta þá endurnæra sig…… samvitundinn losar tengingarnar við þetta skip og eyðir það sjálfu sér….

3.Eftir að Enterprise áhöfnin hjúkrar einum Borg dróna og gefa honum einstæðingsvitund, sýkir hann hina drónana á skipinu sem sækir hann og í framhaldi af því losar samvitundinn tenginguna við það skip. Lore [bróðir data] kemur og hjálpar þeim og gerist leiðtogi þeirra….. sem drónarnir kunna að meta því að þeir geta ekki starfað sem einstaklingar og þurfa að láta segja sér fyrir verkum eins og þeir [og öll samvitundin] sögðu þeim fyrir verkum áður fyrr. Þar sem að þessir drónar geta tæplega talist “Borgverjar” lengur segjum við skilið við þá.

4.Borgarnir gera aðra atlögu að jörðinni, en í þetta skiptið kveður við nýjan tón….. Borg drottning…. leiðtogi ?? Nei segir hún… “i am the one who is many..” sem útlagðist af höfundunum þannig að hún væri í raun og veru samvitundin holdi klædd…. Hún er samvitundin… holdi klædd eða þannig…. En þessi samlögunartilraun þeirra misstekst einnig og enn og aftur losar samvitundinn tenginguna…. [eða eigum við að halda amk...]

5.Voyager hittir Borgverja, og semur við þá ??? Eitthvað hafa þeir nú breyst á nokkrum árum.. þeir eru tilbúnir að vinna með öðrum kynþáttum í staðinn fyrir að samlaga þá af því að það þóknast þeim…. Voyager áhöfnin hefur kennt borgunum að það er betra undir sumum kringumtæðum að vera einstaklingur en samvitund….

6.Voyager hittir fyrir Borgverja aftur og í þetta skiptið er það persónulegur [????] áhugi Borg drottningarinnar á 7 o 9 sem kemur í veg fyrir að þeir samlagi Voyager…. Voyager þarf ekki að reyna að finna upp á nýrri tækni til að verjast borgunum eins og Enterprise… Þessi óvinur sem áður var undarlega ferskur og öðruvísi á sínum tíma, er allt í einu orðinn eins og verstu james bond óvinir… sem leyfa óvinum sínum að lifa bara til þess að segja þeim allt plottið til þess að þeir geti síðan sloppið ómeiddir……

7.Borgarnir hafa alveg misst það….. Drottningin talar orðið [með munninum] við drónana sína, þrátt fyrir að hún hafi talað niður til data “why do you insist on utilizing these primitive communications….”
Drottningin er ekki lengur samvitundin… hún er “leiðtogi” samvitundarinnar… hún stjórnar drónunum með harðri drottningar-hendi og hótar að refsa þeim líkamlega ef þeir segja þeim ekki það þeir vita….

[correct my if im wrong, en öll pælingin við Borgana miðaði að því að þeir væru einmitt ekki persónur lengur, en hluti af samvitund.... ]

Það sem ég tala um sem the weakening of the borg, er það að þeir gætu alveg eins verið kazons með sesku sem drottingu….


[spillar úr loka þættinum hér fyrir neðan]


8.Eina sem þessir Borgar eiga orðið sameiginlegt við Best Of Both Worlds borgana er nafnið…..
Drottningin er farinn að “rífast” við samvitundina…

Collective: Voyager NCC-blbabla intercept and assimilate
Queen: No!



Gaman að skrifa greinar sko……