Star Wars Galaxies Nei, þessi mynd hérna er ekki úr Episode 2, heldur er þetta screenshot úr <b>Star Wars Galaxies</b>.

Star Wars Galaxies er MassiveMultiplayer leikur sem Lucas Arts eru að gera í samvinnu við Bioware, Bioware eru frægir fyrir leiki sína og má þá nefna Baldur´s Gate og Baldur´s Gate2.

Star Wars Galaxies gerist í StarWars heiminum og þar getur þú næstum því gert hvað sem þér sýnist og verið hvaða karakter sem hefur komið framm í StarWars myndunum.

Þú getur t.d. verið smyglari fyrir einhvern Hut, eða verið rólegur vatnsbóndi á Tatooie, og auðvitað getur þú verið Jedi eða Sith.

Ef þig langar til að kynnar þér þennan leik (sem á örugglega eftir að rokka svaðalega), eru nokkrir linkar hérna fyrir neðan:

<a href="http://www.lucasarts.com“ target=”new“>Lucas Arts</a>
<a href=”http://www.bioware.com/index.shtml“ target=”new“>BioWare</a>
<a href=”http://www.gamespy.com/e3/StarWarsGalaxies/“ target=”new“>Umjöllun Gamespy á SW:G</a>

Og það er líka gaman að segja frá því að Lucas Arts eru einnig að vinna að nýjum Jedi Knight leik og ber hann heitið ”Star Wars: Jedi Outcast". Nánari upplýsingar er að finna hjá LucasArts.com