Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

xark
xark Notandi frá fornöld Karlmaður
750 stig

könnun (1 álit)

í Deiglan fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Finnst þér Pepsi Blue líta út eins og rúðupiss? Dægurmál nei af hverju: 8% það má deila um það: 8% já, þetta er allavegana alveg eins á litinn: 46% <B>já og bragðið líka: 27% </b> mér gæti ekki verið meira sama: 12% Var það bara eg sem tók eftir því að 27% hafa drukkið rúðupiss :) <br><br>——————————————- “When I find out a hotel doesn't have a DSL, it's like What? There's no toilet? Once you get used to high speed you ain’t going back” - Robin Williams

könnun (0 álit)

í Geimvísindi fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Kannski meira spurning hvort þeir fóru 1969 ? Því að síðan þá hafa verið farnar einhverjar ferðir og þá hafa þeir nátturulega lent á tunglingu :) <br><br>——————————————- “When I find out a hotel doesn't have a DSL, it's like What? There's no toilet? Once you get used to high speed you ain’t going back” - Robin Williams

bjóðum nýjan ofurhuga velkominn ? (11 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 5 mánuðum
hulda (31.290) <b> an13810 (27.995) </b> (hæ nýji ofurhugi) Gourry (24.296) psycho (22.527) SBS (21.540) fragman (21.051) demone (20.336) LetHal (19.384) <b> d34d (19.090)</b> (!“# þú hér enn þá !) Vilhelm (18.909) Xavier (18.604) ruglubulli (18.541) Gaman að sjá þennan metnað, að vera bara með 12 pósta og eina grein og birtast bara einn daginn rétt fyrir neðan Huldu, geri aðrir betur :O <br><br>——————————————- ”When I find out a hotel doesn't have a DSL, it's like What? There's no toilet?...

systur í heimsókn :) (1 álit)

í Sorp fyrir 21 árum, 6 mánuðum
af mbl.is: Tvær bandarískar systur létu lífið í árekstri þegar þær komu akandi sín úr hvorri áttinni og bílar þeirra rákust saman. Systurnar ætluðu að heimsækja hvor aðra þegar slysið varð. Að sögn lögreglu voru konurnar tvær sem bjuggu í Alabamaríki, að aka í jeppum hvor í sína áttina. Þegar bílarnir voru um það bil að mætast sveigði annar þeirra í veg fyrir hinn. Sheila Wentworth, 45 ára, og systir hennar, Doris Jean Hill, 51 árs, létu lífið og einnig Billy Joe Hall, 45 ára, eiginmaður...

Lýsing á CS í blaðinu VF (10 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Já var skoða blaðið “vf” (“vikulega í firðinum”, dreift í hfj og gbæ, eitthvað nýtt en anyway) þar var viðtal við “Stefán Karl” (leikara) sem var eitthvað að tala um einelti en svo víkur hann máli sínu um sjónvörp og netið og segir meðal annars: “CounterStrike er svo vinsæll leikur að nemendur í garðabæ voru búnir að hanna Garðaskóla inní Counterstrike ásamt tölvugerðum nemendum. Svo er markmiðið að drepa alla. Og þetta ætluðu þeir að setja á netið. Hvar værum við ef byssur væru leyfðar ?”...

Wal-Mart gerast snjallir. (Maryland sniperinn) (9 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Wall-Mart verslun í usa hefur ákveðið að hætta að selja nokkra sniper tölvuleiki vegna Marylands-snipersins(sjá <a href="http://www.msnbc.com/local/knsd/a1359298.asp“>grein</a>. En það merkilega er, að það er hægt að kaupa ALVÖRU BYSSUR í Wal Mart(í usa), en tölvuleikir eru víst hættulegri.. (og Mohammed var í hernum..) Auk þess er hægt að kaupa þessa skemmtilegu bók: <a href=”http://www.walmart.com/catalog/product.gsp?cat=28377&dept=3920&product_id=1359698&path=0%3A3920%3A28377“>Manual</a>...

Tilviljun.. (20 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
jáh allir þessir cs-arar voru fyrir tilviljun á sömu sýningu “SIGNS” í kveld kl 22:20 við álfabakka..gaman að því :) drake-mrred love-luplebb shock ng-omegadus ng-confuze lsd-xark ep-fieldy ng-totium ng-bling gegt1337-sandman love-garfield drake-wardrake drake-azuredrake love-pablo lsd-morfin Kannski leyndust fleiri? Allavega tókst að bera kennsl á þessa.. :-) <br><br>——————————————- “When I find out a hotel doesn't have a DSL, it's like What? There's no toilet? Once you get used to high...

vertical sync fast í on.. (8 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Ég er með eftirfarandi skjákort: “Creative RivaTNT 1 16mb” og það sem er pirrandi við annars eygn kort er að það er nebblega það að vertical sync virðist vera fast í ON þannig að það er bara allt fast í 60fps!! Er með xp1700 sem er ekkert að njóta sín þegar þetta er svona. Er með 29.42 driver held ég. Það má svo geta þess að áður en upgrade-að var um móbo og það að þá gat ég náð hærra fps ef grafik var 400*300 og þannig en það var einhver allt annar eldgamall driver sem er horfinn. Nei eg...

Þetta með battlefield1942 (0 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 9 mánuðum
eg dl battlefield 1942 herna á huga en svo þegar mar installar að þá byrjar sjálfkrafa að installa í C drif! En ég er með windows sem C drif og er ekki með nóg space fyrir þetta þar, en ég get ekkert valið um annað drif. Þetta byrjar bara strax þegar maður fer í instsallið “C:…/folder/folder” urgh

quake2 on drugs (1 álit)

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 9 mánuðum
http://www.networkz.ch/quakeondrugs/guide_al.htm Þetta er snilld Það er samt þýskur texti með en fyrir neðan hverja mynd er sýnt “frag” og “fun” rate-ið… :=) Það er svo meira ef klikkað er á “M-Z” þarna neðst.

Mistök í kvikmyndum (1 álit)

í Kvikmyndir fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Var að skoða tengilinn hérna á kvikmyndir með “mistök í kvikmyndum” http://www.slipups.com/tree/72.html Og þá held ég að þar sjáist vel hvað mar er dofinn þegar mar er að horfa sjónvarp.. Þvílíkt mikið af augljósum villum í hverri mynd sem maður er ekki að taka eftir :=) Sjáið það bara á þessari síðu, þetta er dáldið skondið hvað mar hefur verið eftirtektarlaus. Gaman að því.

Tímaferðalag.. (8 álit)

í Heimspeki fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Ég var að spá varðandi tímann.. ef tímaferðalag væri mögulegt, þe gætum farið segjum aftur í tímann, væri þá ekki þegar kominn einhver úr framtíðinni ? sko, þurfum við að vera fremst í “tímaröðinni” ? Ef ég færi aftur í tímann til ársins 1950 að þá sæji ég hluti sem hafa gerst, gerast aftur. En ef hér núna væri einhver úr framtíðinni, þá væri hann að sjá allt sem hefur þegar gerst, og bæði við og fólkið árið 1950 hefðum bæði enga hugmynd um það.. Svo er annað. Segjum að ef einhver fer og...

Pempíur!! (17 álit)

í Tilveran fyrir 21 árum, 10 mánuðum
omg! Hver borðar ekki súru gúrkurnar á mcdonalds! Það er ekkert slæmt við þær og hvað er mcdonalds án gúrkunnar? Maður tekur ekki eftir þvi að borða þetta og það er bara neyðarlegt að svona margir skuli vera svona miklar pempíur!!!

starcraft unit í campaign (3 álit)

í Blizzard leikir fyrir 21 árum, 10 mánuðum
. . . starcraft unit (hydrealisk) er hérna í góðu glennsi í undead campaign www.simnet.is/addisg/Hydralisk.w3z Setja í save/profile hmmm Þetta ásamt screenshotinu sem sást einhvers staðar af öðrum sc units í w3 er ansi furðulegt.

7 mánuðir og 2 dagar (0 álit)

í Hátíðir fyrir 22 árum
eftir nákæmlega 7 mánuði og 2 daga eru kominn jól aftur :)

20 dollara seðillinn leynir á sér (12 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum
http://www.glennbeck.com/news/05172002.shtml 20 dollara seðlar geyma upplýsingar um wtc árásina og á pentagon. Að þeir skulu ekki hafa fattað þetta ! :]

könnun á forsíðu (3 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
Með þessa könnun á forsíðu.. hugi er ekki orðinn 3ja ára og hvað þá “5-8 ára” !

Önnur skemmtileg klukka (0 álit)

í Deiglan fyrir 22 árum, 1 mánuði
http://www.drugsense.org/wodclock.htm ekki ósvipuð Us Military Spending klukkunni í póstinum fyrir neðan,reyndar eru tölurnar “aðeins” lægri hérna :)

aprílgabb? (5 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 1 mánuði
hmm þetta með að bændur hafi skotið að keiko í Ölfusá sem kom í Rúv fréttum.. er þetta ekki aprílgabbið ? :)

error in system registry ogfl (2 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 2 mánuðum
ég fékk mér xp1700 móbo og ddr. Ég var með w98 fyrir sem hafði alltaf verð í fullkomnu lagi og var sagt að setja það bara upp aftur. Strax kom e-ð vesen og er enn. Sama dag rétt áður en ég lét setja nýju hlutina í færði ég nokkuð frá bróðir míns tölvu yfir á mína. Þar held ég að vírus hafi komist í mína tölvu þar sem núna virkar ekkert hjá mér. td þegar ég fer í cs kemur : “install direct X 6 or above þótt að ég sé með directx8 og hef Oft sett aftur en ekkert skeður, bæði re-installað hl og...

Söguþekking... (5 álit)

í Sagnfræði fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Já,reyndar varð ég mjög hissa um daginn í skólanum. Það var sögu tími og var verið að sýna einhverja mynd af herbúðum Rómverja nema hvað að einn sagði: Hey þetta er næstum eins og Auswitch.. fullt af skálum og vel skipulagt. Var ég sammála því en þá spurði einn: Auswitch?? Hvað eruði að bulla? Kom þá í ljós að hann vissi ekkert hvað Auswitch var og þegar við sögðum frá því að þá fengum við eitthvað svona svar: Hvernig vitiði þetta??. Var ég þá dáldið hissa þar sem ég hélt að allir vissu...

Það eina sem dugar! (3 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 6 mánuðum
http://www.madblast.com/binladen.htm (það kemur mynd+lag) so true.. Snilld!

vantar rcon eða friendly fire á dod serverinn (4 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ok núna rétt áðan var útlenskur gaur sem stíflaði leiðinna fyrir axis í sicily með því að stoppa í hurðinni við spawnið og komst enginn áfram fyrr en allies voru búnir að vinna og nýtt round kom. Það þarf greinilega að láta marga sem sem spila mikið að hafa rcon eða þá einfaldlega að setja Friendly Fire á svo hægt sé að drepa gauranna sem stífla og komast þannig leiðar sinnar. ——————- [.50]Pfc.xark

Merki Verzlunarskólans (11 álit)

í Tilveran fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Vissuð þið að þetta merki sem er framan á verzlunarskólanum var tákn gríska guðsins Hermes en hann var meðal annars guð verslunar,Þjófa og ræningja. Nú skil ég af hverju þeir hafi tekið þetta merki sér til fyrirmyndar þessir bókfærslingar,en það sýnir örugglega hve þekking þeirra í að “lagfæra” aðeins bókhaldið sé mikil. Enda sést það nú auðvitað bara á þeim. :=]

Magistr...endalokin? (3 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Ég var að spá: Á tölvunni minni fann ég fyrir nokkrum mánuðum vírus að ég hélt sem hét Magistr32 og gat ekki losnað við hann,og er ég núna alltaf að fá error msg td: einhverfæll.exe will now close… en annars hefur talvan virkað. En síðan sá ég á simnet.is eftirfarandi texta: “Magistr: Þessi ormur smitar Windows 32 vélar, hann sest fyrir í minni og þegar rétt skilyrði koma upp eyðir hann gögnum á harða diskinum og þurrkar út CMOS og Flash minni á móðurborði tölvunnar. Tölvan er þá svo gott...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok