Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

boot.ini í xp (1 álit)

í Windows fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Er enginn ræsistjóri eða eitthvað svipað og boot.ini í WinXP. Málið er að ég þarf að smella xp upp aftur en það er á diskeiningu sem er ntfs.

Meikum við það á EM (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Ljósleiðarar (4 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 4 mánuðum
Ætli það sé hægt að fá ljósleiðara á milli tveggja húsa?? Hvað ætli það myndi kosta?? Væri það ekki pæling?

Á að banna markvörðum að fara út fyrir teig. (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 4 mánuðum

Ætti að banna markmönnum að fara út fyrir 7m (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 5 mánuðum

lesið ólesið (2 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
hvernig er annars með lesið / ólesið fitusinn hér á huga, er þetta eitthvað grate deal..

sessions (6 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvernig er með sessions ég er með logon kerfi og starta session þegar menn logga sig inn, svo þegar þeir logga sig út þá kemur alltaf þessi error á netinu en ekki á local servernum mínum. Þar virkar þetta fínt og engin warning og session lokast. <i>Warning: Session object destruction failed in f:\\logout.php on line 8</i> <b>læt fylgja með php-ið</b> <?php $breyta1= NULL; $breyta2= NULL; session_start(); session_unregister($breyta1); session_unregister($breyta2); session_destroy(); …?

Afmælisgjöf handa henni? (6 álit)

í Rómantík fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Hvert get ég farið með ástina mína á afmælinu hennar fyrir utan að fara útað borða á veitingastað. Einhver svona pakki:limmó og bláa lónið eða eitthvað álika, einhverjar hugmyndir?

vírusar (2 álit)

í Forritun fyrir 22 árum, 5 mánuðum
þetta var eina áhugamálið sem kom til greina að setja þetta á, en veit einhver um góðar greinar um tölvuvírusa

Á Halldór Ingólfs að vera í landsliðinu (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 5 mánuðum

Barcelona - Haukar (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Þeir sem vilja sjá leikinn þ.e. leikinn sem var spilaður úti þá geta þeir mætt á Ásvelli í kvöld annaðhvort kl.18.30 eða eftir kvennaleik Hauka og FH. Þar geta menn séð besta markvörð heims skotinn í kaf af Hafnfirsku Haukalestinni

Halldór í landsliðið (6 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 5 mánuðum
Jæja er nú ekki kominn tími á að Halldór Ingólfsson fái séns í landsliðinu, hann hefur nú sýnt sig og sannað gegn “alvöru” liði…

Barcelona-Haukar lýsing!!! (1 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Laugardaginn 10. nóvember klukkan 15:30 Handknattleiksdeild Hauka hefur tekið þá ákvörðun að senda sérlegan fulltrúa deildarinnar til Barcelona til að lýsa leik Barcelona og Hauka beint. Leiknum verður útvarpað á útvarpsstöðinni NÆR á FM 104,5 og að sjálfsögðu á útvarpsstöðinni Útvarp Hafnarfjarðar á FM 91,7. Leikurinn hefst klukkan 16:30 á Spáni, þannig að lýsingin verður klukkan 15:30 að hafnfirskum tíma. Við verðum með útvarpið opið á 2.hæðinni Ásvöllum og hlustum á leikinn saman.

Röðun á array-um (3 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Segjum að við séum með þrjá array-a(A,B,C) og hver þeirra inniheldur fullt af breytum. Síðan vill maður echo-a þá eftir að hafa raðað þeim í röð eftir innihaldi síðasta hólfs þeirra

nöfn á breytum (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ef maður er með breytu t.d. $breyta = ‘karl’ er þá hægt að skýra aðra t.d. $list_karl þ.e. setja innihald breytu í nafn á annarri???

Vinna Haukar FC Barcelona (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 6 mánuðum

Evrópukeppnin, búið að draga! (3 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Íslands og bikarmeistarar Hauka mæta Hollenska liðinu Van der Voort Quintus í Evrópukeppni félagsliða. Fyrri leikurinn fer fram úti 8. eða 9. september og seinni leikurinn á Ásvöllum viku síðar eða, 15. eða 16. september. Hollenska liðið hafnaði í þriðja sæti í hollensku deildinni síðastliðið keppnistímabil, sem er þeirra besti árangur. Liðið er að leika í fyrsta skipti í Evrópukeppni og verða Haukarnir að teljast frekar heppnir með andstæðing. Af 22 liðum sem voru í hattinum voru 16 frá...

Finnst þér nýja deildarfyrirkomulagið flókið? (0 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum

Siggi Gunn að koma heim (2 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Sigurður Gunnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Stjörnuna um að þjálfa karlalið félagsins. Eins og kunnugt er þjálfaði Sigurður sameinað lið Viking Stavanger í vetur og þótti standa sig vel af mörgum handboltaspekúlöntum. Stjórn félagsins hinsvegar var ekki á sama máli og lét Sigurð fara. Hann tekur við af Einari Einarssyni sem stýrði liði Stjörnunnar á lokaspretti nýliðinnar leiktíðar eftir að Eyjólfur Bragason var leystur af störfum. Stjarnan hafnaði í 9.sæti og komst þar...

hversu dýr er nýr skjár? (7 álit)

í Vélbúnaður fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Var að mölva skjáinn á einum lappa semég á, hversu dýrt er að redda honum :) ??

mySQL vs. mSQL (4 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Er einhver teljanlegur munur á þessum tveimur gagnagrunnumm. Þjónsutuaðilinn minn er nefnilega að hugsa um að skipta úr mysql í msql.

Heiðmar til KA (3 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Heiðmar Felixson leimaður Wuppertal hefur gert munnlegt samkomulega við norðanmenn. Þetta koma fram í Heklusporti í dag. Hann gerði samkomulag til tveggja ára og mun þetta án vafa vera mikill styrkur fyrir norðanmenn en stórskyttan Guðjón Valur skrifaðu undir samning sinn við Tusem Essen í dag. Einnig kom fram í Heklusporti að Arnar Pétursson, leikstjórnandi Stjörnunnar, sé jafnvel á förum. Hann hefur fengið fyrispurn frá liði í Saudi Arabíu sem er í eigu olíufursta(kemur á óvart :) ). Vitað...

meta frame?? (0 álit)

í Netið fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Hvar get ég nálgast Meta Frame, eru ekki til einhverjar “ódýrar” lausnir í þess háttar málum fyrir utan pcanywhere sem er mesta bandwidth killer eve

video import (5 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Hvað eru pc-menn að nota til að importa digital video?

Guðjón Valur (5 álit)

í Handbolti fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Nú er Guðjón Valur á leiðinni til Tusem Essen, á víst bara eftir að fljúga út og kvitta á plaggið, var honum boðinn þriggja ára samningur.Er hann kannski næsti Alfreð?? En hvað gera KA menn, nú vantar þá mann til að klára dæmið fyrir þá. Las ég nú einhversstaðar að þeir væru að leita sér að örvhentri skyttu og hefðu rætt við Einar Hólmgeirsson, efnilegasta manninn á HSÍ hófinu, hann neitaði því víst. En hvað gera KA menn ég held að Halldór sé ekki nóg, þrátt fyrir að hann sé mjög góður. Nú...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok