Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

tves
tves Notandi frá fornöld 45 ára
174 stig

Project Fantasy (18 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 4 mánuðum
Þar sem frekar lítil hreyfing er á greinum hérna á huga þá datt mér í hug að senda inn greinar sem ég hef verið að skrifa á síðu annarstaðr (þær eru á ensku). Þetta gerði ég til að halda mér við efnið og fá álit frá fólki. Greinarnar (koma inn ein í einu) fjalla um fantasy setting sem ég er að “hanna”. Right, I decided to take this course (posting stuff) to encourage myself to keep at it (since I have the attention span on a decade deseced goldfish). The explanation out of the way, lets get...

To loot or not to loot (26 álit)

í Spunaspil fyrir 19 árum, 8 mánuðum
Jæja, þar sem það er álíka mikið líf hérna inni og á ráðstefnu Necromancera sem haldin var á Seyðisfirði í síðustu viku, ákvað ég að skella inn einni grein. Þannig er mál með vexti að ég hef verið að vinna að “variant” á D20 kerfið og langar að kanna jarðveginn fyrir hugmyndum og einfaldlega fá einhverja umræðu í gang. Það er sem sagt svona: í D&D, sem er samkvæmt könnunum lang mest spilaða kerfið á landinu, snýst ansi mikið um loot eða equipment. Þú ert ekki maður með mönnum nema eiga meira...

City of Heroes - fyrstu kynni. (26 álit)

í MMORPG fyrir 20 árum
Í gærkveldi komst ég að því að ekki þarf að kaupa diskinn til að spila City of Heroes, heldur er boðið upp á download og að kaupa CD-Key á netinu. Þar sem ég þarf ekki að borga fyrir utanlands download þá lét ég slag standa og náði í leikinn. Skráinn er 855 Mb og er zip file. Eftir hálftíma kvöl og pínu að bíða eftir downloadinu byrjaði ég að installa leiknum. Einfalt mál og fljótgert. CoH er eins og er keyrður á 10 serverum, ég valdi þann server sem við strákarnir ætluðum að hittast á....

Spilamót? (23 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 3 mánuðum
Jæja, þá er það komið í ljós, áhuginn fyrir spilamóti var ekki meiri en svo að það datt upp fyrir vegna ónægrar skránningar stjórnenda. Hvað er í gangi í þessu spilasamfélagi hérna á þessu blessaða skeri. Hér leggja menn mikið á sig til að undirbúa og halda spilamót fyrir okkur “sótsvartan almúgan” en síðan þegar á hólminn er komið þá gugnum við og ekkert verður af þessu. Þetta er annað mótið sem dettur uppfyrir á tveim árum. Fyrst seinna fáfnismótið. Síðan tóku nokkrir hugarar, þar með...

Ágætis byrjun.... (13 álit)

í Spunaspil fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jæja jæja jæja, Firsti dagur spilamóts spuna afstaðinn, niðurstaða dagsins. Mikið brosað og mikið hlegið, mikið drepist eftir því sem ég heyri líka. Allir yfirgáfu svæðið um og upp úr hálf níu. Allir sem ég ræddi við skemmtu sér konunglega og voru nokkuð sáttir við afreksturinn. Annars verð ég að taka fram að ég er mjög ósáttur. Ósáttur við ykkur lesendur góðir, það er þessa sem ekki mættu. Jú jú, margar ástæður geta legið fyrir að mæta ekki, allt frá peningaleysi til að frá ekki frí frá...

Spycraft (13 álit)

í Spunaspil fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja þar sem það er mest lítil hreyfing á þessu hjá okkur ætla ég að segja frá nýjasta D20 kerfinu sem er til sölu í nexus. Spycraft er kerfi byggt á D20 systeminu. Í þessu kerfi spila menn ofurnjósnara, einna best er að lýsa þessu sem persónunum úr mission impossible en græjunum úr Bond. Það eru nokkrir megin munir á Spycraft og öðrum D20 kerfum. Líkt og Starwars RPG notar spycraft “wounds and vitality” reglurnar, en frábrugðið starwars eru armour damage reduction með höndluð á annan hátt....

Natural Selection (42 álit)

í Half-Life fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Á fimmtudaginn kom út MOD fyrir half life sem kallast Natural Selection. Þetta afbrygði af Half life byggir meira upp á team work og stragety heldur en half life og Counter strike til dæmis. Í natural selection spilar maður annaðhvort Marine eða Alien, ekki eru þetta þó hinu frægu Aliens úr myndunum, í leiknum þarf að byggja upp “stöð” rétt eins og í real time stragety leikjum. Þetta þarfnast sammvinnu spilarana og smá kænsku. Þegar stöðinn hefur verið byggð fæst aðgangur að weapon og armour...

Camping a contraversial Art (14 álit)

í Half-Life fyrir 22 árum, 6 mánuðum
Ég hef verið að spila 1st person shootem upps síðan blood 1 var og hét (það var hægt að multiplaya hann). Ég hef orðið var við talsverða andstöðu við tacticina sem kallast “camp” mig langar að fá að vita hvers vegna? “camp” er mjög góð varnar tactic sem hefur virkað vel í gengum aldirnar allt frá því að einn hellisbúin fattaði að hann gat lamið hinn og tekið draslið hans. “camp” eins og það er kallað er í raun ekkert nema einn að mörgum aðferðum til að nota í CS og öðrum shoot ‘em ups, rétt...

Role eða Roll play (12 álit)

í Spunaspil fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Ok örruglega verið talað um þetta áður. Þetta er vandamál að mínu mati. Þetta blessaða roll play, það er þegar ævintýrinn eru bara farinn að snúast um magic Items og gull. Góður character er sá sem er með besta Base Attack bonusinn, ekki besta persónuleikann. Brilliant kerfi eins og Werewolf fara að snúast um combat og ekkert annað. innantómt hack and slash verður allt sem spila sessionið snýst um. Hvað varð um character development (það snýst ekki um að uppfæra base attack scorið eða fá...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok