Aðgættu hvort að tækið þitt höndli spennuna á bæjarlínunni okkar (þ.e. þoli 220-240V, stendur vonandi utan á því), þar sem snúran sem þú póstaðir mynd af bendir til að tækið sé amerískt (og þá gert fyrir mun lægri spennu eða 100-120V). Ef þú setur eingöngu “íslenska” kló á snúruna og tækið er ekki gert fyrir okkar spennu eru góðar líkar á að það verði barbeque hjá þér í kvöld =) Það sem þig vantar þá til viðbótar er spennubreytir úr okkar 220-240V yfir í ameríska 100-120V. Gangi þér vel =)