Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

sveetie
sveetie Notandi frá fornöld 50 stig

Re: Tina mín...

í Hundar fyrir 20 árum, 3 mánuðum
já! það er fátt ömurlegra en að horfa upp á dýrið sitt kveljast, sérstaklega þegar það horfir þannig á mann, þið vitið, þegar það er svona að biðja mann um að hjálpa sér…og hún skilur ekkert hvað er að gerast… En Tina er blanda af Border Collie og Springer Spaniel.

Re: Hver er skemmtilegasta persónan þín í Nágrönnum??

í Sápur fyrir 20 árum, 8 mánuðum
Jamm, ég er sammála þessu með todie og billy… :) það var snilld :) En núna eru það: auðvitað todie :) og svo finnst mér connor algjört rassgat:) og flick og stu :)

Re: Hlutir sem þarf að íhuga áður en maður fær hund

í Hundar fyrir 20 árum, 9 mánuðum
Frábær grein! :)

Re: Því að sumar ferðir eru einfaldlega betri....

í Ferðalög fyrir 20 árum, 10 mánuðum
nei við fréttum að bretar sem voru með öðru félagi hefðu fengið aukalykil svo þeir gætu farið á aitthvorn staðinn… :) Fríið var samt ósköp fínt… :)

Re: Því að sumar ferðir eru einfaldlega betri....

í Ferðalög fyrir 20 árum, 10 mánuðum
chilla á pirringnum! En nei, við héldum að það væru bara tveir turnar, eins og sýnt var á myndinni á heimasíðunni, og okkur var sama þó við værum í sitthvorum turninum þar… og já það fór dálítið í mig að það var verið að auglýsa gamalt hótel sem nýtt, þegar maður er að borga fyrir nýtt hótel. með lyfturnar, þá voru 3 og það var undantekning ef að allar virkuðu. Við biðum upp undir hálftíma. ég geri mér grein fyrir að þjónustustúlkurnar verða að vera með lykil, en fannst asnalegt að þeir...

Re: Því að sumar ferðir eru einfaldlega betri....

í Ferðalög fyrir 20 árum, 10 mánuðum
jamm…það var víst látið eiga sig fyrri vikuna sem ég var, en svo varð allt vitlaust útaf þessu seinni vikuna… það voru nú samt flestir sem hunsuðu þetta með sængurnar, en boltar voru algjört bann! :) íbúðin í turni 3 var samt ekki flott, en garðurinn var fínn fyrir utan að það vantaði bekki… næturvörðurinn var nú samt ekkert að trufla mig…

Re: Áfengiskaup

í Djammið fyrir 20 árum, 12 mánuðum
Mér finnst það vera allt í lagi ef að sterka vínið myndi vera aðeins hærra en léttvín og bjór. Td að hafa bjór og léttvín 18 ára og sterku vínin 20. Persónulega finnst mér það full ungt að leyfa 16 ára krökkum að kaupa áfengi… En ég er mikið sammála því að það er asnalegt að mega gifta sig 18 ára en ekki kaupa kampavínið… Hvernig væri að samræma þetta aðeins…?

Re: Eddie

í Gamanþættir fyrir 21 árum
hehe! Já þessi gaur er BARA snilld!! Eins og þegar Chandler vaknar og sér Eddie sitja yfir sér! SNILLD! :Þ Hehe! Og segist hafa verið svo góður að fela sig bakvið hurðina þegar Chandler hafði vaknað nóttina áður til að fara á klósettið! :) Algjör snilld þessi gaur!

Re: Gott ráð til að laga

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Það hefur líka alveg virkað hjá mér að setja alveg ponsuponsu lítinn dropa á burstann og láta svo burstann ofan í og “pumpa” eða whatever og þá er hann eins og nýr…klessist samt ekkert sko…

Re: Kröfurnar!

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
jamms, veit það…en það bætir náttúrulega ekki sjálfsálit sem að er lítið fyrir að hlusta á vinkonur sínar kalla mann óbeint feita… Ég er búin að umgangast hana minna núna undanfarið og sjálfsálitið fer aðeins hækkandi eða amk svona inn á milli…:) En annars er ég alveg sammála því að maður á ekki að fara svo mikið eftir því hvað vigtin segir…frekar að fara meira eftir því sem spegillinn segir…:)

Re: ég tók eftir 2 villum

í Gamanþættir fyrir 21 árum
Líka í fyrstu þáttunum…þá eru númerin á íbúðunum þeirra önnur en núna… segið svo að maður taki ekki eftir… :)

Re: Lausn vandamálanna??

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Hehe! Jamms! Er búin að BYRJA á ég veit ekki hvað mörgum pilsum og einhverju álíka…það er allt ennþá inní skáp með títuprjónunum og alles í… ;)

Re: Við hvað er miðað..?

í Tíska & útlit fyrir 21 árum
Mér persónulega finnst gerðar alltof miklar kröfur til ungra stúlkna, og reyndar kvenna líka! (veit ekki hvernig það er með karlmenn). Allar þessar alltof þvengmjóu fyrirsætur, sem eru varla með VOTT af kvenlegu vexti sem stelpur gera nánast ALLT til að líkjast…mér finnst það alveg ömurlegt! Mér persónulega finnst þær ekkert flottar. Mér finnst hinsvegar stelpur með mjaðmir og brjóst flottar. En það er heldur ekkert alltof auðvelt að verða eins og þær sem mér finnst flottar! Þetta er bara...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok