góðan daginn og gleðilegt nýtt ár, Veit einhver hvort það sé hægt að eyða út passwordi sem maður hefur óvart save-að í t.d. netbanka, þ.e.a.s. passwordið kemur alltaf um leið og maður slær inn notandanafnið :( Svo er líka eitt enn, það er þegar maður klikkar á reit, segjum t.d. þegar maður er að fara að leita, þá koma svona öll leitarorðin sem maður hefur gert áður í rekka fyrir neðan. Vandinn er sá að sumstaðar koma ekki orðin sem ég hef áður skrifað, t.d. á vit.is þegar ég er að senda sms...