Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

staniel
staniel Notandi síðan fyrir 20 árum, 1 mánuði 34 ára karlmaður
48 stig
I want to walk across the Rainbow Bridge

Re: Leiðist

í Kvikmyndir fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Hot Rod! Æpandi snilld, frábær gamanmynd.

Re: einkunnir !

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Ekkert svosem, allavega ekki í MS, er með 1 í mætingu og ég er ennþá í skólanum (ég er allavega ekki dreginn út þegar ég mæti)

Re: vantar vinnu!

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Það er fólk þarna úti sem þarf vinnuna meira en þú. Kannski þessvegna sem þú færð ekki vinnu….

Re: Hvað mynduð þið gera?

í Tilveran fyrir 14 árum, 6 mánuðum
Reyndar kostar meira að framfylgja dauðarefsingunni heldur en að hafa fólk í lífstíðarfangelsi. http://deathpenalty.org/article.php?id=42%255

Re: Pokémon

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Weedle!

Re: 5 random staðreyndir um þig

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ég á 3 norska skógarketti!

Re: Ragnar í Brasillíu

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Sömuleiðis, held það eigi líklega við flest alla inná huga meira að segja :)

Re: Ragnar í Brasillíu

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Ef svo er væri þú ömurlegasti bróðir í heiminum og eftir því sem ég sé af svarinu þínu værir þú alveg fullkominn kandídat í það að vera í svona fangelsi, “grjótharður” gúmmítöffari :)

Re: Grænmetisætur...eða þannig.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
segir þú kannski en fullt af rannsóknum benda til annars.

Re: Grænmetisætur...eða þannig.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Ég ætla þá að gera lauslega ráð fyrir því að þú hafir aldrei nokkurntíman séð eða heyrt neitt um þróun mannsins einfaldlega vegna þess að það er á allra manna vitorði að við urðum upprunalega hræætur útaf því að við vorum að svelta í hel og fundum ekki neitt til þess að éta nema hrátt kjöt. Get varla kallað það “náttúrulegt” að redda sér fyrir horn þannig… Þetta er eins og að kýr myndi borða hest því það er ekkert gras til, ekkert náttúrulegt við það.

Re: Grænmetisætur...eða þannig.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Mana þig til þess að reyna að borða hrátt kjöt, reyna að rífa kjötið utanaf beinunum. Sinarnar myndu bara hlæja að þessu auma kjálkabiti þínu. Átt kannski auðvelt með að rífa það í þið ef það er vel steiktur hamborgari eða steik með hníf og gaffli …

Re: Grænmetisætur...eða þannig.

í Tilveran fyrir 15 árum, 2 mánuðum
Lengi vel þurfti maður prótein til þess að heilinn gæti stækkað, gætum þakkað kjötinu það að við fengum svo stóran heila. Annar stór factor er sú staðreynd að maðurinn veiddi stór dýr, þ.e.a.s hann átti alltaf til nóg af kjöti og leiddi það til þess fólk gat eitt meiri tíma saman. Talið er að tungumál hafi t.d. þróast þannig, fólk byrjaði að tala saman yfir varðeldi. Kjöt í dag er nánast gaggnslaust líkama okkar, öll þau efni sem eru okkur svo lífsnauðsynleg getum við auðveldlega fengið úr...

Re: Áfengi og vímuefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Sorry að ég sé að skrifa tvisvar, sá bara ekki að það var eitt þarna í viðbót sem ég ætlaði að svara. Æðarnar í sjálfu sér minnka ekki við að reykja tóbak, tjaran í sígarettunum veldur því að blóðið verður “þykkara” og getur þá getuleysi kikkað inn. Hef hinsvegar aldrei heyrt að maður geti fengið svoleiðis af því að reykja gras þótt vissulega séu mörg af sömu efnunum í því. Besta leiðin til að reykja einhvað almennt er að nota Vaporizer eða bong með hinum ýmsu hreinsibúnuðum í (t.d. eins og...

Re: Áfengi og vímuefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
MDMA = ecstacy eða E

Re: Áfengi og vímuefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
núnú afhverju segirðu það?

Re: Áfengi og vímuefni

í Tilveran fyrir 15 árum, 4 mánuðum
Einnig öll aukaefnin, ef að heróín væri löglegt væri það mun hættuminna en það er í dag. Laaaaaaaang flest OD stafa af því að það eru hættulegar aukaafurðir í heróíni. Sviss tæklaði heróínvanda sinn með fremur djarfri aðferð og verð ég bara að hrósa þeim fyrir það og hversu vel hún hefur tekist hjá þeim. fólk að OD'a í sviss er nánast óþekkt fyrirbæri eftir að þeir hófu tilraunasemi með heróín.

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Getur vel verið :) Góður punktur :)

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Var ekki að reyna að bola þér úr umræðunni kallinn minn :) Gott að þú komst að þessari niðurstöðu, 1-0 fyrir mér á móti samsærinu! :)

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Almáttugur, er fólk virkilega ekki að ná því að nauðganir og kannabis sé ekki sambærilegt á nokkurn hátt? Nauðganir skaða hinn aðillann en ekki kannabis, það er einungis skaði sem maður gerir við sjálfan sig. Það er búið að koma með fullt af góðum rökum frá ýmsum notendum í þessum þræði, ættir kannski að lesa yfir þau :)

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
augnsjúkdómurinn sem þú minnist á heitir gláka, en kannabis hefur þau áhrif að þrýstingur á augað minnki og hægir á “blindun” manneskjunnar að minni bestu vitund :)

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Má ég samt benda á einn punkt hérna, kannabismarkaðurinn er sá stöðugasti í heimi, sama hvað margir böstast, sama hvað mikið er gert upptækt þá helst verðið alltaf í 3500 sirka. Finnst það fyndið að sá markaður sem er lang stöðugastur er ólöglegi markaðurinn, meðan ríkið getur ekki einusinni haldið matvælaverði í skefjum :P Finnst þetta öruglega eina downsideið við lögleiðingu, verðlagninginn myndi breytast eftir geðþóttaákvörðunum valdaspilltra (afsakið orðbragðið) drullusokka á þingi.

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Hann sagði þér ekki að hlusta ekki, hann einfaldlega sagði þér að trúa ekki öllu sem þú heyrir, ættir að safna upplýsingum (frá honum t.d.) og frá hinum ýmsu aðilum (með og á móti) og mynda þér sjálfur skoðun. Þetta með kannabisbannið og að stjórnmálamenn hafi hundruðu vísindamanna bakvið sig er þvæla, í lang flestum tilfellum hafa vísindamennirnir sem unnið hafa að rannsóknunum talað fyrir daufum eyrum ef að niðurstaðan varð sú að kannabis væri hættulaust en ef að þeir hinsvegar komu með...

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
ég er bara svoleiðis alls ekki frá því en að flestar nauðganir séu tengdar áfengi :) Miðbæjarástandið myndi ekkert versna frá því sem það er núna. Lang flest áhrif þessara efna eru stórýkt. Það er hægt að fara margar leiðir í þessu t.d. að hafa sprautupakka með hreinni nál í meðfylgjandi öllum lyfjum sem krefjast sprautunnar, rán og afbrot eru FYLGIFISKUR þess að þetta sé ólöglegt og fáránlega hátt verðlagt, ekki fylgifiskur efnanna sjálfra. Það að ráðast í þessi lönd til þess að stöðva...

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
því miður þá finn ég hann ekki eins og er, nálægasta sem ég kemst að því er þetta http://www.cancerhelp.org.uk/help/default.asp?page=22473#link en ég skal leita betur eftir þessu við tækifæri. Læt hér líka fylgja link með á síðu sem að er stútfull af tenglum sem að benda á rannsóknir sem að sýna að kannabis hjálpi, merkilegasti dálkurinn að mínu mati eru tenglarnir inná síður með rannsóknum á heilanum. http://www.medicalmarijuanapatient.com/forum/showthread.php?t=65 Vona að þetta hjálpi einhvað :P

Re: Cannabis, enn og aftur.

í Tilveran fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Rétt er það að kannabis hægi á útbreyðslu krabbameins en tiltörulega nýleg rannsókn fann krabbamein á algjöru frumstigi í lungum langtíma kannabisreykingamanna en hafa ekki fundið eitt einasta dæmi þar sem fólk hefur verið með meira en það. THC greinilega kemur ekki í veg fyrir krabbamein en það heftar dreifingu þess allverulega þannig að krabbameinið verður aldrei manneskjunni að heilsutjóni. Einnig hefur ECB (eitt af efnasamböndum í kannabis) verið notað í rannsóknum til þess að hjálpa...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok