Ég skellti mér á Trend vörnina, líkar bara svona við fyrstu sýn. Samt kemur ekki svona skilaboð eins og í norton þegar eitthvað forrit er að reyna að tengjast netinu. Kannski er þetta bara eitthvað innbyggt í PC-chillin. Annars er ekkert að Norton, þetta er bara spurning um póletík eins og með AMD - Pentium stríðið. Eina sem ég var að forðast er þessi mikla minnis notkun hjá norton (hef reyndar ekkert sérstaklega tekið eftir) sem svo margir tala um.