Íslendingurinn sem hvarf í 10 ár ? Fyrir löngu síðan las ég frétt um ungan Íslending sem hafði horfið skyndilega í Bandaríkjunum. Eftirgrenslan og leitir báru engan árangur og nokkru seinna var álitið að hann væri látin. Síðan 10 árun seinna hefur hann samband við fjölskylduna og sækir sér aðstoð við að komast til Íslands. Man ekki einhver eftir þessari sögu ?? Ég man ekki betur en að hann ætlaði að segja sjálfur frá ef hann fengi smá fjölmiðlafrið til að byrja með. Nú getur vel verið að...