Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Dj Premier á Gauknum 15 Mars! (15 álit)

í Hip hop fyrir 16 árum, 2 mánuðum
Kronik Entertainment og Tuborg kynna: Dj Premier á Gauknum 15 Mars! Laugardagskvöldið 15 mars n.k. þá mun Kronik Entertainment fagna sínu 7 starfsári og ætlar að því tilefni að slá til veglegrar veislu á Gauknum undir formerkjum Kronik Klassik. Fram kemur enginn annar en plötusnúðurinn og goðsögnin Dj Premier, en hann er talinn einn áhrifamesti plötusnúður og taktsmiður í bransanum í dag, enda maðurinn á bakvið alla helstu hiphop slagara fyrr og síðar. Þetta er veisla sem enginn sannur...

GZA og Dj Muggs tónleikunum hefur ferið frestað! (5 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Fyrirhuguðum tónleikum GZA Og Dj Muggs hefur verið frestað þar sem ekki náðist að bóka almennilegt tengiflug á milli Bandaríkjanna, Íslands og Moskvu þar sem þeir eru að halda til tónleikahalds. Ný dagsetning verður birt innan skamms Kv. Kronik Ent

GZA(WU TANG CLAN) & DJ MUGGS(CYPRESS HILL) Á GAUKNUM 2 Júní (18 álit)

í Hip hop fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Föstudaginn 2 júní n.k. þá koma fram eitt af tveim stærstu öflum hiphop tónlistarinnar á Gauknum, GZA úr Wu-Tang Clan og Dj Muggs úr Cypress Hill. Tilefnið er 5 ára afmæli Kronik Entertainment, en þetta er liður í tónlkeika seríu Kroniks og Smirnoffs. GZA er einn af meðlimum Wu Tang Clan en hún er ein af stærstu hiphop hljómsveitum allra tíma. GZA eða Genius eins og hann er oft kallaður á einnig af baki nokkara soloplötur sem hafa vakið mikla athygli. Platan hans Liquid Swords seldist í 2...

Dj Craze á Gauknum 5 Nóvember! (1 álit)

í Danstónlist fyrir 18 árum, 6 mánuðum
DJ CRAZE TIL ÍSLANDS! Þrátt fyrir stórkostlegt Airwaves-kvöld á Pravda þar sem High Contrast gerði allt gjörsamlega vitlaust erum við á Breakbeat.is hvergi nærri hættir Laugardaginn 5. nóvember næstkomandi verður haldið kvöld í samvinnu við Kronik Entertainment á skemmtistaðnum Gauknum þar sem fram kemur einn hæfasti skífuþreytir heims, DJ Craze. Með honum kemur fram hinn frábæri MC Armanni Reign. Upphitun verður í höndum fastasnúða Breakbeat.is - Kalla, Lella & Gunna Ewok ásamt DJ Paranoya....

Dj Craze á Gauknum 5 Nóvember! (4 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 6 mánuðum
DJ CRAZE TIL ÍSLANDS! Breakbeat.is og Kronik Entertainment kynna, einn færasta plötusnúð í heimi, Dj Craze, á skemmtistaðnum Gauknum . Með honum kemur fram hinn frábæri MC Armanni Reign. Upphitun verður í höndum fastasnúða Breakbeat.is - Kalla, Lella & Gunna Ewok ásamt DJ Paranoya. DJ Craze, sem heitir í raun Arith Delgado og kemur frá Miami í Bandaríkjunum, er lifandi goðsögn í plötusnúðaheiminum. Hann hefur unnið það ótrúlega afrek að vinna DMC heimsmeistarakeppni plötusnúða alls 5 sinnum;...

Twisted hiphop Partý - Boot Camp Clik á Gauknum 7 Október (8 álit)

í Hip hop fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Smirnoff, Kronik Entertainment og Gaukurinn Kynna: Twisted hiphop partý á Gauknum föstudagskvöldið 7 Október n..k. Fram koma, Boot Camp Clik en hana skipa heitustu rappararnir í dag, Buckshot(Black Moon), Tek & Steele(Smif N Wessun) & Sean Price. Upphitun verður í hönum Rögnu Cell 7, íslensk amerísk ættaða Dj Platurn og Ramses. Boot Camp Clik eiga að baki fjöldan allan af plötum og unnið með listamönnun eins og 50 Cent, 2 Pac, Mary J. Blige, Destinys Child, Busta Rhymes, M.O.P, Aaliyuh, Dj...

Raekwon The Chef (Wu Tang Clan) til Íslands! (30 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Hip-hop goðsögnin Raekwon The Chef úr Wu-Tang Clan hefur boðað komu sína á klakann fimmtudagskvöldið 18. mars á Gauk á Stöng. Það er hiphop þátturinn Kronik(X-ið 97,7) sem stendur fyrir þessari uppákomu. Raekwon gaf nýlega út plötuna \“The Lex Diamond Story\” og er hann nú á stuttum Evróputúr í tilefni þess. Raekwon er enginn nýgræðingur í bransanum, hann á að baki 4 plötur með Wu-Tang Clan og 3 sóloplötur. Fyrsta platan hans \“Only Built For Cuban Linx\” er að margara mati ein af bestu...

Supernatural frestað þangað til í haust! (14 álit)

í Hip hop fyrir 20 árum, 11 mánuðum
Því miður þá verður að fresta Supernat tónleikunum þangað til í haust þar sem hann fékk óvænt tilnefningu til verðlauna þar vestra og mun ekki geta spilað á ætluðum Evróputúr sínum í maí. Næstu tónleikar verða þess vegna 19 júní og verða það Atmosphere ásamt Blueprint og Mr Dibbs sem munu gera allt vitlaust á Gauknum. Nánar auglýst síðar. kv. Robbi

The Demigodz! (26 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Budweiser, Gaukurinn og Kronik(Radio X) kynna The Demigodz á Gauknum fimmtudagskvöldið 26 sep. The Demigodz er ein ferskasta hip hop hljómsveitin í dag, en þeir gáfu nýlega út sýna fyrstu plötu sem ber nafnið “The Godz must be Crazy” og er hún að margra mati ein skemmtilegasta hiphop plata þessa árs. Þeir félagar koma hingað alla leið frá New York og ætla að gera allt vitlaust á Gauknum ásamt Dj Fingaprint sem mun vera þeim innan handar. Upphitun er í höndum Bæjarins Bestu, MC Steinbít(sem á...

Jeru The Damaja á Gauknum!!!!!!!!!!!!!! (44 álit)

í Hip hop fyrir 21 árum, 11 mánuðum
Budweiser, Gaukurinn og hip hop þátturinn Kronik(nú á Radio X eftir 2 Júní) ætla að bjóða uppá svakalega hip hop veislu fimmutdaginn 30 maí. Þá kemur hingað til lands Jeru The Damaja og Dj Tommy Hill. Jeru The Damja er einn af lærisveinum Guru´s úr Gangstarr (sem gerði allt vitlaust á Gauknum fyrir um hálfu ári síðan og komust færri að en vildu). Guru kynntist Jeru í kringum 1990, og tveim árum síðar, eftir að Jeru hafið komið fram reglulega með þeim félögum í Gangstarr, þá ákvað Dj Premier...

Gaukurinn:Hip Hop-18 Apríl!! (14 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum
Hip Hop kvöld Gauksins, Kroniks(Rás 2) og Budweiser fagna nú ársafmæli sínu og að því tilefni verður haldin allsvaðaleg hip hop veisla á Gauknum fimmtudagskvöldið 18 apríl í samvinnu við Muzik.is. Að þessu sinni munu íslenskar hljómsveitir ráða ríkjum en þær eru Dj Moonshine a.k.a Dj Cruz, Kritikal Mazz, Bæjarins Bestu og Skytturnar frá Akureyri. Skytturnar eru að spila hér í Reykjavík í fyrsta skiptið en þeir hafa verið að gera það gott á Muzik.is með laginu “Ég geri það sem ég vil” Einnig...

Kronik Laugard 16 Mars!! (6 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 1 mánuði
Sage Francis og Dj Shalem B verða gestir Kroniks á laugard. Síðasta þegar þeir mættu þá tók Sage eitt svaðalegasta freestyle session sem heyrst hefur í útvarpi og má heyra brot af því á nýju plötunni hans Personal Journals. Við munum spila lög af þessari plötu í þættinum ásamt að heyra Sage fara hamförum á mæknum með frjálsri aðferð. Seinna um kvöldið ætla Rampage og Shalem að gera allt vitlaust á Prikinu og hver veit nema Sage taki þar nokkrar rímur. Ekki missa af Kronik á laugard.kvöldið...

Chronic laugard 16 Feb!! (24 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Íslensk Hip hop tónlist verður í hávegum höfð á laugard í Hip Hop þættinum Chronic á laugard. Við munum spila allt frá Subta yfir í Skytturnar. Magse, Bent og Elvar ætla að mæta í spjall og ræða um íslenska Hip Hop menningu. Ekki missa af Chronic á laugard á Rás 2 milli kl 20-21. Veljum Íslenskt friður rawquZ

Dj Craze! 5 x heimsmeistari plötusnúða á Vegamótum (5 álit)

í Djammið fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Hip Hop þátturinn Chronic(Rás 2) og Vegamót eru í sameiningu að fá hingað til lands, einn besta Hip Hop plötusnúð í heimi, sjálfan Dj Craze, laugard 2 feb. Dj Craze er 23 ára frá Miami í Bandríkjunm. Hann er fimmfaldur heimsmeistari plötusnúða og vann hann Technics DMC World Championship þrisvar í röð 1998-2000, sem er virtasta plötusnúða keppnin í heiminum ásamt að sigara í liðakeppninni 2 ár í röð. Einnig hefur hann unnið fjöldan allan af minni keppnum. Craze hefur verið að spila um allan...

Árslisti Chronic 26 Janúar!!! (22 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 3 mánuðum
Laugard 26 Janúar þá ætlar Hip Hop þátturinn Chronic að fara yfir það besta sem gerðist árið 2001. Farið verður yfir bestu lögin, bestu plöturnar, bestu tónleikarnir og margt fleira. Við munum einnig spila “Chronic Freestyles” feat, Sage Francis, Freestyle & Shabazz, Akrobatik, Loop Troop, Lone Catalysts, Guru & Krumb Snatcha o.fl. Ef þú vilt hafa áhrif á listann sendu okkur þá mail á kronik901@hotmail.com með þín bestu lög ársins, bestu plöturnar, bestu tónleikarinir(þeas á Íslandi) o.fl....

Gaukurinn Hip Hop!!! Oct-Dec!! (29 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Hip Hop innrásinni á Ísland heldur áfram. Næstu 3 kvöld verða eins og hér segir. 25 Oct J-Zone 15 Nov El Da Sensei 01 Dec Guru(Baldhead Slick & Da Click) Þetta verður allt auglýst nánar síðar. Og þá mun einnig koma á hreint hverjir munu hita upp fyrir þessa kappa. friður rawquZ

Vestax Extravaganza!!!! Dj Fingaprint & Dj Intro (13 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Fimmtud 16 Ágúst þá munu tveir af okkar bestu skönkurum, Dj Fingaprint og Dj Intro, halda til Svíþjóðar til að taka þátt plötsnúðakeppni sem haldinn er af Vestax. Þessi keppni er haldinn í Svíþjóð og þar munu allir bestu dj-ar Norðulanda koma saman og berjast um sætið í úrslitakeppnina í Los Angeles í haust. Dómarar í þessari keppni eru Íslandsvinurinn Dj Craze(3X Dmc World Champ) ásamt Dj Noize og Tommy Tee, Þeir sem einnig er skráðir í þessa keppni er Dj Shyne(Íslandsvinurinn), þannig...

Gaukurinn Hip Hop!! (5 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 11 mánuðum
Hip Hop veislan heldur áfram á Gauknum. Mikið er búið að vera gerast í Hip Hop menningunni hérna á fróni undanfarið. Sage Francis og Shalem B komu í mars(peace to SOS & Hiphop.is) , Freestyle, Shabazz & Dj Daddy Dog komu í Apríl, Akrobatik & Dj Sense í Maí, Lone Catalysts í Júní(Peace to TFA & FL) og nú í gærkvöldi Ty & Dj Biznizz. Þrátt fyrir dræma mætingu á Ty & Biznizz, ca 150 manns. Þá komu þeir skemmtilega á óvart, og var svaka fín stemming þrátt fyrir mætinguna. Breskt Hip Hop er...

Akrobatik-Gauk Á Stöng 17 Maí!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! (18 álit)

í Hip hop fyrir 22 árum, 12 mánuðum
Jæja þá er það offical!! Næsta djamm á Gauk á stöng í samvinnu við Chronic(eða Kronik eins og það er skrifað á Rás 2) verður Fimmtud 17 Maí fyrir 18 ára og eldri. 18 Maí verður svo djamm fyrir 14-18 ára(það verður frá 19:30-21:30) Þá mun Akrobatik mæta á klakan ásamt Dj Sense og rokka feitt fyrir íslenska Hip Hop Hausa. Forgotten Lores munu hita upp fyrir þá félaga. Verð og nánari upplýsingar munu birtast hér siðar í vikunni. Hip Hop 4 evah Baby!!!! friður rawquZ

Arsonists Split Up - Brot úr viðtali v/Freestyle (2 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Hér að neðan er brot úr viðtali við Freestyle þar sem kemur fram af hverju hann hætti í Arsonists!! Check it out. rawquZ What was the reason behind the Arsonist split and do you feel it was in the best interest of the group? Well as far as the group I felt it was all confusion. Niggas really couldn't handle the pressures of being a group and having problems. That's the overall reason. When it comes down to the specific reason it was D-Stroy. He was on a solo mission. There were times he...

Hip Hop á Gauk og Stöng!!!! (17 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
19 Apríl n.k þá mun Gaukur á Stöng hefja mánaðarleg Hip Hop kvöld(3 fimmtud í hverjum mánuði) sem mun standa fram á sumar. Á þessu fyrsta kvöldi þá mun Freestyle úr hljómsveitinn Arsonists troða upp ásamt Shabazz the Disciple og Dj Daddy Dog úr 5th platoon. Þetta fyrsta kvöld er gert í samvinnu við Hip Hop þáttinn Chronic á Rás 2. Freestyle er einn af heitustu röppurunum í dag og hefur ferðast um allan heim til að skemmta óðum Hip Hop hausum. Shabazz er góðvinur okkar Íslendinga þar sem hann...

Chronic - Laugard 31 Mars! (0 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Í Chronic á laugard. þá munu Sage Francis og Shalem B kíkja í heimskókn. Einnig munum við spila upptökur af battle-inu milli Vivid Brain(Jon M)og SOS frá kvöldinu áður og hita upp fyrir djammið á Vegamótum. Ekki missa af Chronic á laugard. á Rás 2 99,9 eða 90,1 frá 20-21. Hip Hop 4 evah Baby! Friður rawquZ

[Dómur] Dj Clue-The Proffessional II (3 álit)

í Hip hop fyrir 23 árum, 1 mánuði
Dj Clue hefur verið einn helsti framleiðandi mixtape-a í NYC undanfarin tíu ár. Hann hefur framleitt yfir 200 tape á þessum tíu arum og síðasta afurð hans The Professional seldist í milljónum eintaka. Það sem einkennir þessi “mixtape” eru freestyle-in og hæfni dj-ins til að tjá sig þá annaðhvort með orðum eða rispum. Og vilja þessi tape oft hljóma eins og útvarpsþáttur, enda eru flestir þessir dj-ar einnig “Radio Hosts”. Dj Clue er hér komin með sjálfstætt framhald eða The Professional Part...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok