Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

pattibassi
pattibassi Notandi frá fornöld 39 ára karlmaður
150 stig

herra trommarar!!!! (7 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
Jæja…. maður verður nú bara að reyna einu sinni enn. við erum tveir félgara úr bænum að spila svona britblues sem má líkja við creme samt með svona john lee hooker ívavi. komirr með fullt af flottum hugmyndum enn eingann til að gefa taktinn þannig að við er um að leita af fjörugum og “aktífum” trommuleikara sem er til í að taka á þessu með okkur. let us know mkey.

Áttu rusl trommusett (2 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 1 mánuði
daginn. þar sem það er skortur í þessu landi af trommurum hef ég ákveðið bara að gera þetta sjálfur. er bara leita af einhverju byrjendaógéði á skítt og ekki neitt. En ef þú ert trommari með blús í blóðinu máttu allveg droppa línu

Að komast frá öllu (4 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 2 mánuðum
komiði sæl. ég hef ákveðið að skrifa grein hérna um litla pælinu sem ég fékk í gær. Þannig er það að ég er í fæðingarorlofi og hef haft mikinn tíma fyrir sjáfan mig ásamt að eytt tímanum með nýbakaðri dóttur minni. þá rann mér í hug þessi pæling um að “komast frá öllu”. maður hefur heyrt þetta þegar fólk vill komast út úr bænum frá vinnu og öllu þannig, en það sem ég tel vera mesta ástæðann fyrir þessu eru þessir litlu hlutir sem við tökum ekki eftir. eins og í gærnótt fór ég aðeins út til...

bass pod bassaeffect (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
vildi bara minnna ykkur á að eg er að selja bass pod á góðum prís sætti mig allveg við 8.500. manual fylgir með

bass pod 1.0 til sölu (4 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 2 mánuðum
er með eldri útgáfuna af bass pod frá line 6. þetta er multieffect sem er gargandi snilld. ef þú átt line 6 magnara garir það ennþá betri. þ´getur náð í fleiri effecta á netinnu. fullkominn manual fylgir með tilboð´skast

bassaleikarar.mig vantar álit!!! (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 3 mánuðum
sælir bræður þannig er að ég var að kaupa mér magnara semég er frekar ánægður með. þetta er behringer bx3000t. efþið hhafið komment let me know

basamagnari á góðum díl (5 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er að reyna að selja magnarann minn. ég á SWR basic black 360 watta magnara. hann er með einni 15 tommu keilu ásamt litlum tweeter. þetta er svona “combo” magnari og hefur reynst mér afar vel gegnum árin. bæði eru input fyrir active og passiva bassa, direct out og send reseve fyrir effecta. þetta er fínn magnari og fæst fyrir 40 þúsund er með myndana sendi hana ef það er hafið samband

þetta er þaðsem þú ert að leita af (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 6 mánuðum
ég er að reyna að selja magnarann minn. ég á SWR basic black 360 watta magnara. hann er með einni 15 tommu keilu ásamt litlum tweeter. þetta er svona “combo” magnari og hefur reynst mér afar vel gegnum árin. bæði eru input fyrir active og passiva bassa, direct out og send reseve fyrir effecta. þetta er fínn magnari og fæst fyrir 40 þúsund. láttu mig svo vita hvort þér líst á þetta

ertu trommari eða söngvari (3 álit)

í Hljóðfæri fyrir 19 árum, 7 mánuðum
erum að leita að trommara og söngvara í svona blús hjómsveit. nenni ekki að skrifa meira áhugasamir hafið samband við mig hér eða í síma 8692797

vantar hjóðfæraleikara (0 álit)

í Músík almennt fyrir 19 árum, 7 mánuðum
við erum tveir í kringum tvítukt að leita af trommuleikara og söngvara í blúsband. við erum ekkert að finna upp hjólið hér en erum samt í svona breskablúsnum. áhugasamir hafið samband við mig eða í síma 8692797

hver man eftir þessum (1 álit)

í Leikjatölvur fyrir 21 árum, 7 mánuðum
hver man ekki eftir gömlu… neo fyrirgefðu eldgömlu tölvurnar comandor og sinclair. æj muniði eki þessar sem maður “loadaði” in með kasettum. allavegana man e´g eftir frábæum leikum í þær tölvur. fyrirsprunin mín er sú hvort einhver viti um wef sem er hægt að ná þedssum leikjum í pc. hvað það væri gaman að spila þessa leiki aftu

ég þarf drasl og tilbúinn til að greiða fyrir það (0 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 1 mánuði
ég er að leita mér að “drasl” bassa svona til að gera upp. enginn skilyrði. má vera brotinn. bara ekki falskan. ef þú átt einhvað sem gæti verið mér til nota sendu þá emil til mín

maður getur gert betur!!!!!! (1 álit)

í Hljóðfæri fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Ég er nú ekki búinn að vera lengi notandi hjá hugi.is en ég er búinn að taka eftir einu. Þessi hluti, þar að seigja tónlist/hljóðfæri er ekki allveg nógu virkur. ef maður fylgist aðeins með örðum umræðum þá meiri líf þar en hér. Þetta þarf að breyta að mínu mati þannig að við ættum að senda in fleiri pistla, fleiri myndir , fleiri kannanir. Þetta er nú eimu sinni undirstaða hverri hjómsveitar hliðiná meðlimunum. ÉG SKORA Á YKKUR.

betri kosturinn (0 álit)

í Húmor fyrir 22 árum, 2 mánuðum
Maður einn var orðin hundleiður á konunni sinni og skildi við hana og giftist ruslatunnu…….. HÚN VAR ÞRENGRI OG LYKTAÐI BETUR
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok