Ég er nú ekki búinn að vera lengi notandi hjá hugi.is en ég er búinn að taka eftir einu.
Þessi hluti, þar að seigja tónlist/hljóðfæri er ekki allveg nógu virkur. ef maður fylgist aðeins með örðum umræðum þá meiri líf þar en hér. Þetta þarf að breyta að mínu mati þannig að við ættum að senda in fleiri pistla, fleiri myndir , fleiri kannanir.
Þetta er nú eimu sinni undirstaða hverri hjómsveitar hliðiná meðlimunum.
ÉG SKORA Á YKKUR.