Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

orgazmo
orgazmo Notandi frá fornöld Karlmaður
52 stig

Re: Úrslit Morfís 2009

í Skóli fyrir 15 árum
Frábært að þú nefnir að FS'ingar voru betri fyrir hlé.. Það sýnir okkur kannski hlutdrægni dómara, þar sem áhorfendur (beggja megin) voru alfarið sammála um að FS'ingar hafi verið betri fyrir hlé, voru dómarar SAMT SEM ÁÐUR á þeirri skoðun að Verslingar hafi verið 43 stigum yfir fyrir hlé.. Og 19 stigum betri eftir hlé?.. Þetta stangast algjörlega á við það sem þú segir hér fyrir ofan, Gunnar Hörður! ;)

Re: FS í úrslit í MORFÍs í fyrsta sinn - FS - VÍ

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Held að FS-ingar myndu gera allri Íslandsbyggðinni gott með sigri.

Re: Kvennó - VÍ

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Var það? Ég var á keppninni á Ísafirði og ekki held ég nú að við hefðum tapað á stigum. Ég á reyndar eftir að fá send dómblöðin í maili. Oddadómarinn sagði ekkert til um það að þessi regla hefði tryggt okkur sigur.

Re: Kvennó - VÍ

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Alltaf? Það var nú bara eitt skipti. Unnu MÍ-inga með 42 stigum og svo ME með 140 stigum eða eitthvað álíka.

Re: Kvennó - VÍ

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Eeenda líka með besta ræðuliðið á Íslandi, það kemur allavega í ljós 17. apríl.

Re: FS í úrslit í MORFÍs í fyrsta sinn - FS - VÍ

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Enda var ég ekki að segja það. Ég var að spyrja. Ótrúlegt hvað notendur huga eru fljótir á lyklaborðið.

Re: Námsíbúð

í Skóli fyrir 15 árum, 1 mánuði
Stúdentagarðarnir við hliðina á nýju verslunarmiðstöðinni á besta stað í Reykjanesbæ, rétt hjá öllu sem þú þarft, meirasegja lögreglustöðinni, hehe. Þar eru 67 fm íbúðir á undir 50 þúsund á mánuði, eftir húsaleigubætur, sem eru 16.000 á mánuði. Reyndar fyrir utan þetta allt er hiti og rafmagn sem ætti alls ekki að fara yfir 10 þúsund á mánuði. Bæta kannski við að þetta eru innan við 5 ára gamlar íbúðir og allar mjög vel farnar. Mæli eindregið með því. Ferð og sækir um íbúð þarna á...

Re: MORFÍS FS vs ME

í Skóli fyrir 15 árum, 5 mánuðum
Já, þetta var frekar auðvelt fyrir blessaða FS-ingana. Eini sem gat eitthvað í liði ME-inga var Hafþór, en hann er án vafa með leiðinlegri “góðu” ræðumönnum sem menn hafa séð.

Re: Eragon og Murtagh ***SPOILER***

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Já.. hann á pottþétt 2 feður ;) don't think so.. Ætla að vina að CP fari ekki að breyta því aftur þegar við vissum ekki næstun heilar 2 bækur hver væri pabbi Eragons..

Re: Vonsvikinn.. *Spoiler*

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Verðið nú samt að taka það inn í myndina að Eragon var búinn að vera að skylmast í heilum bardaga áður en að Murtagh kom svo svífandi yfir hópinn, þetta var örugglega ekki nema svona 5% af bardaganum öllum þarna. Þannig að auðvitað var Eragon ekkert með nógu mikla orku fyrir 1 vs 1 á móti öðrum vel þjálfuðum drekariddara. Reyndar, þá sagðist hann hafa lært einhverja svarta galda sem enginn vissi nema Galbatorix, en maður fær víst að vita þetta allt í næstu bók :D..

Re: Brom *spoiler*

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Það var að gerast hægt og hægt, eins og sagt var bókinni, en hann varð eiginlegur álfur eftir hátíð blóðeiðsins. Það var sagt bara í kringum bls 150 að eftir að hann kom inn í Ellesméra þá fór hann að fá uppmjó augu og eyru og línurnar á líkama hans fóru að verða “fallegar” eins og bókin vill kalla það.

Re: Fantasíu áhugamál :)

í Bækur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Þú mátt setja mig inn vinan..

Re: Eragon áhugamál!

í Bækur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
ME, put me on the list :D

Re: eragon pæling *spoiler*

í Ævintýrabókmenntir fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Orik er náttúrulega bara snilldar persóna, svona nokkurnveginn eins og Gimli í LOTR og mér fannst alveg fáránlegt að fá ekki að sjá hann í Eragon myndinni. Samt bara svona mín skoðun :P

Re: Eldest ********SPOILER********

í Bækur fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Eigingjarn? Galbatorix fékk hann bara til þess svo hann myndi ekki svíkja sig, hann “rændi” eiginlega Murtagh og fékk hann svo til að sverja eiðinn á fortnungunni og sá sem hefur svarið eið á forntungunni getur vitanlega ekki svikið hann (vísvitandi).

Re: Eragon Gagnrýni

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Í endann á myndinni þá eða ?

Re: Eragon Gagnrýni

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég tek það fram að ég er einstakur aðdáandi Eragon bókanna, en með myndina fannst mér margt vanta og ég bjóst við svo miklu miklu meiru en einhverri bíómynd , þar sem sagan er sögð á 2 tímum úr bók sem er hátt í 500 bls. Bækurnar eru sagðar afar vel skrifaðar á ensku, en ég gæti trúað því að þið sem eruð að segja að hún sé illa skrifuð gæti verið frá íslenska þýðandanum sjálfum. Ég las 250 bls úr eldest á ensku, en restina á íslensku og ég tók mjög vel eftir því hversu mikill munur á því...

Re: Skellt sér á Eragon

í Kvikmyndir fyrir 17 árum, 4 mánuðum
ATH. Gæti innihaldið örlítinn SPOILER hér og þar. Ég bjóst við svo miklu meiru en þessu þegar ég fór í bíóið.. Mér fannst eins og bardaginn við Farthen Dur væri svona eins og hann hefði verið tekinn upp í leikhúsi eða einhvað álíka. Eins og þetta hafi bara verið sviðsmynd og bætt smá tæknibrellum við. Þeir slepptu til dæmis mjög miklu úr uppvextinum á drekanum, það vantaði alveg allt þegar hann fer út í skóg og spjallar við drekann og þannig. Fannst leikstjórinn hefði alveg getað gert þetta...

Re: Jakobínarína

í Íslensk Tónlist fyrir 17 árum, 8 mánuðum
Að mínu mati hrikalega ofmetið band. Þekki Ágúst Fannar frekar vel og þá sérstaklega gömlu kærustuna hans og mér hefur alltaf fundist þessi drengur mjög athyglissjúkur og barnalegur oft á tíðum. Bandið sjálft spilar svona ágætistónlist, þetta er alveg spilandi en alls ekki einhvað sem ég myndi kaupa á disk. Einnig veit ég ekki hvort Gunnar Ragnarsson (söngvarinn) eigi að syngja svona en mér finnst þetta virkilega lélegur söngur sem á sér fáar eða jafnvel engar hliðstæður.

Re: Saga húðflúra í gegnum aldirnar.

í Tíska & útlit fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Flott grein og greinilegt að þú reyndir að hafa þig allan fram í öllum upplýsingur og þessháttar. Hinsvegar klikkar það sjaldan að einhver pelabörn á þessum líka frábæra netmiðli höndli ekki þann möguleika að fá að tjá sig niðrandi um skrifaðar greinar hérna inni (sama hversu mikil vinna sé lögð í hana). Ragguz, þú þurftir ekkert að tjá þig um þetta mál, sama hversu mikið þig langaði til þess.

Re: POKERFACE!!!!!!

í Tilveran fyrir 17 árum, 9 mánuðum
Ég held að einhver hafi farið vitlausum megin fram úr í morgun og leitað að einhverju til þess að nöldra yfir en ekki gengið sem skyldi, á endanum fattaði hann svo að það var staður á huga þar sem fólk kemur saman og nöldrar, og þar sá hann ljósið.

Re: Til hamingju Finnland.

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Mér fannst Finnarnir bestir og veðjaði á þá áður en ég sá hvað hinar þjóðirnar voru með, svo kom bara í ljós að það voru alveg nokkur lög þarna sem voru ansi góð, England var með gott sjóv fannst mér (kannski bara afþví að ég fýla svona skólastelpur, ég veit ekki:P), Úkraína var með ágætis lag(enda líka virkilega heit gella sem söng lagið), finnarnir sem skáru sig fannst mér úr þarna með sviðsframkomu og látum og svo mætti lengi telja t.d lettarnir,litháen og fleiri.. nóg af fínum lögum þarna..

Re: Silvía í vondum málum?

í Söngvakeppnir fyrir 17 árum, 11 mánuðum
Ég ætla samt að vona að fólk heima sé ekkert að spá í hvernig neglurnar á söngvurunum séu, og var að fara greiða þeim atkvæði sem er í flottasta búningnum.

Re: Opnun skate-parksins í keflavík : "Svartholið"

í Bretti fyrir 18 árum
kostar ekki snitti inn held ég..

Re: hef aldrei verið jafn hræddur

í Tilveran fyrir 18 árum
Hahahaha..
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok