Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Arsenal samþykkir boð Real Madrid í Vieira.

í Knattspyrna fyrir 19 árum, 9 mánuðum
23 MILLJÓNIR? Ertu ekki að grínast? Reyes er næstum því jafn dýr. Hvað eru forráðamenn Arsenal að pæla?

Re: Er James Potter í raun og veru Remus Lupin?

í Harry Potter fyrir 19 árum, 9 mánuðum
HAHAHA! Ágætis framtak en fáranleg hugmynd. Fólk þarf að fá sér eitthvað annað að hugsa um.

Re: EM - Fjórðungsúrlitaspá!

í Stórmót fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Frakkar vinna en Grikkirnir gætu komið á óvart og unnið. Svíþjóð sigrar Hollendinga af því þeir eru aumingjar sem klúðra alltaf stórmótum. Tékkland vinnur EM.

Re: EM - Fjórðungsúrlitaspá!

í Stórmót fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Hehe já. Hafið gaman af þessu.

Re: EM - Dagur 1, leikir dagsins

í Stórmót fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég spáði nú Grikkjum sigri í þessum riðli. Otto Rehagel er algjör snillingur og er þetta tilvalið lið fyrir hann.

Re: Pink Floyd - Dark Side Of The Moon

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er alveg ágætlega skrifað hjá þér og allt það en einsog ibbets sagði þá á að dæma þessa plötu sem eitt heilsteypt verk.

Re: Búdrýgindi - KúbaKóla

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Snilldar plata. Buffuð bein í bernesósu, Krókódíla kúrbítur, Íslenskt Indjánapönk og Sigga-La-Fó eru mín persónulegu uppáhöld.

Re: Hin raunverulega ágætis byrjun?

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þetta er nú bara nokkurs konar lo-fi þungarokk. Mjög þung en rosalega flott plata. Flott grein hjá þér en yndislegt er með “y”.

Re: The Beatles - Magical Mystery Tour

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Flott grein hjá þér. Þetta er frábær diskur því er ég sammála. MMT myndin er besta Bítla myndin.

Re: Demons & Wizards (1972) Uriah Heep

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
HAHA 9nine9! Þú þarft að gerast uppistandari.

Re: Maus - Lof mér að falla að þínu eyra

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Töff. Frábær diskur. En Maus greinilega orðinn uppáhalds hljómsveitin þín. Heyrðiru jólalagið þeirra með Svölu?

Re: SGT. Peppers lonely hearts club band

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þeir tóku nú e-ð inn af sýrunni.

Re: Rio Ferdinand í átta mánaða bann.

í Stórmót fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Sanngjarnur dómur og vel tekið á þessu máli hjá þeim. Þetta kennir fólki að það á ekki að skrópa í lyfjapróf þó “að maður sé að flytja”.

Re: Gothika (2003)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Frábær grein. Ég fíla svona heimskulegar stílhryllingsmyndir. What Lies Beneath var svo snilldarlega uppbyggð og endirinn var svo fyndinn að það er ekki normal. Ég kíki á þessa.

Re: Gothika (2003)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já, frábær grein. En ég gæti fílað þessa mynd. Ég fílaði alla vega What Lies Beneath var mjög flott og fannst mér endinn ekkert nema fyndinn. Algjört bullshit!

Re: Maus - Musick

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Frábær sveit með frábæra plötu og Biggi er auðvitað besti blaðamaður heims!

Re: Botnleðja - Iceland National Park

í Íslensk Tónlist fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Fremur slöpp plata að mínu mati hér á ferð. Þeir Botnleðjumenn hætta að reyna þróast og fara aftur að rætum. Platan er fremur óvönduð finnst mér e-ð.

Re: White Album

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
HAHA! Shankar sagði allta everybody's got something to hide en except me and my monkey er bara algjört flipp hjá John. Svolítill misskilingur hjá þér.

Re: ***spoiler***Harry Potter og tryggi þjónninn***spoiler***

í Harry Potter fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Frifrifri frábært fanfic. Keep on the good work.:)

Re: Please Please Me

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Já, fín plata. Samt langt frá því að vera meistaraverk. Bítlanir urðu snillingar þegar þeir byrjuðu að dópa.

Re: Please Please Me

í Gullöldin fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Þeir voru góðir þarna en þeir gáfu frá sér snilldar tónlist þegar þeir byrjuðu að dópa. Ekki vera að tjá þig um e-ð þegar þú veist ekkert um þetta.

Re: Guns N\' Roses - Appetite For Destruction

í Músík almennt fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ok, ég verð ekki með neitt bögg en…. Ég varð því miður fyrir miklum vonbrigðum með þennan disk. Hann er svo þvílíkt lofaður o.s.frv. Þetta er ágætis diskur en að mínu mati þvílíkt ofmetinn. Kv.

Re: Russell Crowe í það heilaga

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég er en ekki búinn að fá boðskort. Þetta hlýtur eitthvað hafið tafist í póstinum.

Re: The Mothman Prophecies (2002)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ég hef lesið ófáar gagngrýnir eftir þig á kvikmyndir.is og ég veit 100% að ég og þú eru næastum ósammála um allar kvikmyndir sem eru gefnar út. Ég held að ég og Stigurh eru með svipaðar skoðanir á flestum kvikmyndum og gætum við rifist við þig endalaust og við værum þér samt ávallt ósammála þér.

Re: The Mothman Prophecies (2002)

í Kvikmyndir fyrir 19 árum, 9 mánuðum
Ekki gerir Paul Thomas Anderson myndir sem höfða til fjöldans. Ég hef verið að pæla í þessu með Fincher og ég vona að sé ekki orðinn einhver Hollywood auli. Mér finnst nú ekki mikið til Shyamalan koma þótt að Sixth Sense hafi verið frábær. En að þu sért að bögga Nolan skil ég heldur ekki. Reyndar held ég að við höfum svo ólíkar skoðanir á kvikmyndum að við yrðum heila öld að rífast um þetta….
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok