Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

krukkur
krukkur Notandi frá fornöld 16 stig
————————

Re: POE 2

í Battlefield fyrir 17 árum, 5 mánuðum
hvað gerir þetta mod? Ég er n00b í bf2 :)

Re: x800 vs GeForce 6800

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
það er reynda kominn út beta driver fyrir doom, www.ati.is

Re: x800 vs GeForce 6800

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 10 mánuðum
málið með Doom3 og ATI er bundið við drivera. Doom3 er OpenGL leikur enn ATI hefur ekki uppfært OpenGL hlutan sinn í catlyst drivera pakkanum í heilt ár, svo þetta mun lagast.

Re: nýr CoD server

í Call of Duty fyrir 20 árum, 1 mánuði
serverinn er kominn upp með 1.4 og PB<br><br>———————— krukkur_dog (woof woof)

Re: nýr CoD server

í Call of Duty fyrir 20 árum, 1 mánuði
það eru smá vanda mál, hann verður ekki uppfærður strax í 1.4, en vonandi sem fyrst, ég læt ykkur vita.<br><br>krukkur_dog (woof woof)

Re: TK

í Call of Duty fyrir 20 árum, 1 mánuði
Ég er sko sannarlega sammála, þetta er óþolandi. Þetta var OK eftir að þeir settu reflect enn nú ekki hægt að spila þarna, enda eru nóg að serverum í útlöndum með fínt ping (70-100ms ég þarf ekki að spá í download, Svo verða að vera þarna einhver með admin réttindi til að kick/ban leiðinda fávita. Allavega spila ég ekki þarna fyrr en eitthvað er búið að laga þetta<br><br>krukkur_dog (woof woof)

Re: nýr CoD server

í Call of Duty fyrir 20 árum, 1 mánuði
serverinn er með mp_stanjel mappið, náið í það áður enn þið farið inn á hann<br><br>krukkur_dog (woof woof)

Re: mod??

í Call of Duty fyrir 20 árum, 2 mánuðum
held það það sé ekkert stórt mod komið út þú getur kannað það hér http://www.callofduty.org/<br><br>krukkur_dog (woof woof)

Re: Teamkill á simnet

í Call of Duty fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Ég er á móti FF, enn það er á og so be it. Enn minkið það eitthvað aðeins þá og setið reflect á!!! Ég var að spila um dagin og var drepin af team guy, hann sagði “sorry” og ég sagði “no pro”, ég meina shit happens, enn þegar helmingurinn af dauðanum mans eru frá félugum þá fer þetta að verða pirrandi. Þetta var allt óvart á þessum tíma. Seinna drap ég óvart félaga (var reyndar að reyna að hjálpa honum) þá ringdi yfir mann fúkyrðunum, auðvitað sagði ég sorry. Svo eru það þessir sem eru bara í...

Re: VooDoo is recruiting

í Battlefield fyrir 21 árum, 4 mánuðum
hvað eru mörg ísl. klön núna og á hvaða ladder er verið að spila?

Re: 1.3 ER kominn út!

í Battlefield fyrir 21 árum, 4 mánuðum
1.3 virkar fínt nú, gat verið með “Hardware Acceleration” án vandræða, ég er með audigy player kort. Nýju hljóðin er fín, nema kanski frekar píkulega í browning byssunni :p

Re: músarhjólið

í Quake og Doom fyrir 21 árum, 9 mánuðum
skít með það, þetta virkar núna :p

Re: Strike Force

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Svarið er mjög einfalt. Þú hefur væntanlega downloadað öllu StrikeForce dótinu hér á huga 3 stórum exe skrám. Málið er að útgáfa SF160A er ekki í gangi. Hún var aftur kölluð vegna galla í kvóða eða eitthvað. Ég sendi huga e-mail og lét þá vita af þessu enn það var eins og að skrifa e-mail á stein og kasta honum út í sjó. Þú verður að uninstalla SF og installa honum upp á nýtt. Þú átt bara að nota sf_160_win.exe og sf_classic_maps_win.exe, ekki nota 88953_sf_160a_win.exe. Hugi takið nú 160a...

Re: Strike Force Server

í Unreal fyrir 22 árum, 9 mánuðum
Og svo er annar SF server sem tekur 14 spilara á 62.145.143.32, heitir IceForce

Re: SF maps

í Unreal fyrir 22 árum, 12 mánuðum
lol

Re: Strike Force Server?

í Unreal fyrir 23 árum
Serverinn er ekki alltaf í gangi (vegna aðstæðna). Ég er að vinna í að stækka hann upp í 8-10 spilara.

Re: Strike Force 1.6 er kominn í innlenda niðurhlaðningu

í Unreal fyrir 23 árum
glæsilegt, þá vantar bara serverinn :)

Re: SF maps

í Unreal fyrir 23 árum
Sorry, þetta er MB (gaman að hugsa stórt) lol

Re: SF 1.6

í Unreal fyrir 23 árum
1.6 útgáfan er að gera góða hluti. Það væri frábært ef simnet setti upp SF server, maður er ekkert að fá cool ping á þessa servera úti í heimi, enda hef ég verið að halda út litlum server en hann ræður ekki við nema 6 spilara :( Það eru smá böggar enn þá (stillingar atriði) sem lagað verðu í 1.65. Escape og Hostage rescue er bara í multiplayer.

Re: Strike force 1.6 kominn út

í Unreal fyrir 23 árum
Ég er sammála spuncken um Sf 1.60. Þetta er magnað MOD fyrir UT. Ég er búinn að spila þetta síðan 1.50, þannig að 1.60 var orðinn langþráður. Það er bara að vona simnet og þetta dótarí fari að koma upp server fyrir þetta. Ég er sjálfur með server fyrir mig of félaga mína (IceForce server), bara það að hann ræður ekki við fleiri spilara enn 6 og er ekki með nógu góðan uppi tíma, Samt allir velkommnir (ef hann er ekki fullur). SF 160 rokkar sko feitt :)

Re: All Aboard

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Þetta er farið að virka (enn ekki of vel þó)

Re: S.O.S.

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ætlastu til að ég fari að vinna og leika mér á win98 draslið? Nei takk, skilurðu núna hvað ég meina? Sem betur fer er ég að fá nýjan diska þannig að það verður win2000 báðum. Annar hefði ég átt að setja bara upp linux á internet serverinn minn, en svona fór þetta nú :)

Re: S.O.S.

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Eins og ég tók fram þá er harði diskurinn í win98 druslunni of lítill fyrir win2000 og það vantar meira minni. Lestu ekki það sem ég er að skrifa maður?? Annars er draslið farið að virka (veit ekkert afhverju). Mun nota internet connection sharing í win2000 þegar það er hægt að setja upp win2000 drusluna.

Re: S.O.S.

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Ég er að reyna að komast frá laninu mínu inn á server á Internetinu í gegnum internet serverinn minn, hefur ekkert með CD key að gera, þar af auki hefur mér tekist stundum að komast inn á server með herkjum. Mér tekst stundum að fá listann með öllum serverum en ég get bara refresað brot af honum. Það gengur heldur ekki að slá inn IP töluna beint. Ég er líka búinn að prófa að setja cs upp á internet serverinn minn (vélina sem fer beint út á netið) og það flýgur í gegn.

Re: S.O.S.

í Half-Life fyrir 23 árum, 3 mánuðum
Reikna með að þú sér að tala um windows CD key-ið þá er svarið nei. Clientinn er með win2000 enn serverinn er með win98se. Vegna skorts á minni og pláss á diski gekk ekki að setja win2000 á serverinn, kannski að CS heimti IP forwarding á internet serverinn minn svo að ég komis á CS servera. Það er ekki til í win98.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok