Fínasta grein, mætti koma meira svona hérna á huga.is/ljosmyndun. En já það er alveg satt hjá þér að það er oftar en ekki skemmtilegra að vera með ljósnæmnina uppúr öllu valdi á svarthvítum filmum og hafa þær kornóttar í stað þess að hafa minni ljósnæmni, þ.e.a.s. fínni og með flassi. Kannski afþví að það er svona nettur retro fílingur í því, maður veit ekki… :) En mér finnst þetta bara ganga með svarthvítar filmur en ekki lit, það er bara minn smekkur… En annars getur maður að vísu boostað...