Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

jolly81
jolly81 Notandi frá fornöld 36 ára karlmaður
240 stig

Re: 22 Nóvember 2000

í Half-Life fyrir 17 árum, 2 mánuðum
wow ég man, kannski ekki alveg á þessum tíma, en ég man eftir iFrags, ég man eftirþví þegar ég náði mínum besta iFrags árangri, fór inná server, spawnaði í ct í dd2 og voru 15sek eftir af mappinu og ég rushaði út miðju og drap 3 í bakið í neðra lobby og annan á short og mappið kláraðist, ég fór strax út af servernum og inná iFrags og sá árangurinn koma stuttu seinna inná iFrags, 15 sek, 4kills, ég var með 16 kills per min, þá var ég stoltur ! :D Good old times. [Cadia]Catherdal

Re: DONIÐ ER MÆTT!

í Half-Life fyrir 17 árum, 3 mánuðum
SHIIIIII Caras er klárlega einn af betri spilurum í cs frá upphafi. Heyrði einu sinni sögu klukkan svona 4 um nótt á skjálfta að þessi gaur hefði einu sinni verið að scrimma og hann hefði rústað gaurunum svo mikið að þeir sáust ALDREI aftur, gæti nottla bara verið myth en mar veit aldrei, mar hefur heyrt svo mikið um þennan gaur.

Re: k0ZN?

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
freakshow eruði, ég scrimma nú bara i venjulegum fötum, og þið sem scrimmiða alltaf naktir, hvað geriði þegar þið farið að lana ? eða skjálfta ?

Re: þessi +duck á scroll skipun

í Half-Life fyrir 17 árum, 5 mánuðum
Ef þið segið að það megi gera þetta útaf það er ekki aukaforrit, ég veit um leið til að sjá í gegnum veggi án aukaforrits, galli í hvernig windoes og hl.exe vinna saman, eða þetta var amk hægt, ætla ekki að fullyrða um það lengur en ætti það ekki að vera bannað útaf það er ekki aukaforrit ?

Re: Besti 1.6 Spilarinn.

í Half-Life fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Íslenskir: sPiKe EleC RaZtEr SliCe

Re: Aðstoðarþjálfarinn minn er mongólíti

í Manager leikir fyrir 17 árum, 6 mánuðum
þegar þu ferð á holiday geturu valið “use current line up when possible” eitthvað svoleiðis og getur þannig valið í raunni byrjunarliðið, þeas ef þeir gaurar eru ekki meiddi

Re: RIP

í Half-Life fyrir 18 árum, 1 mánuði
Ég samhryggist ykkur öllum mjög mikið. Geira og Danni, verið sterk og þið getið komist i gegnum þetta, ef ég get gert eitthvað til að láta ykkur líða betur þá geri ég það. Ég þekkti John ekkert ofurmikið í real life, hitti hann nokkrum sinnum á skjálfta og einhverju evil djammi en spjallaði mikið við hann online, honum verður sárt saknað. Mun aldrei gleyma atburðum einsog þegar ég fór á minn fyrsta skjálfta með evil með slicer, og John kemur inn og labbar og segir: Who is that ?, Slicer...

Re: Viðtals pakki #2

í Half-Life fyrir 18 árum, 2 mánuðum
eg spilaði canner í gær á móbóskjákorti og rústaði bottunum.

Re: Cs landslið ? ( Cs vinahópur )

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Varð að svara þessum korki. Þótt að ég hafi ekki spilað cs í rúmlega hálft ár þá spilaði ég mikið á undan því, ég veit að þetta landslið er alltaf það sama, ég hef 2x verið í liði sem hefur verið svo gott að kannski með lengri spilum saman hefðu einhverjir komist í landsliðið, en við gátum ekki haldið saman hópinn útaf sumir hættu og svo framvegis. Ég var ekki að búast við að komast í landsliðið, samt hef ég verið mjög góður vinur Bigga(spike) í rúmlega 10 ár, af hverju komst ég ekki í...

Re: Iceland.CS

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
:) vill fá spike i öll sætin

Re: Iceland.CS

í Half-Life fyrir 18 árum, 4 mánuðum
Ömurlegt val Glacie

Re: CANNERSTJARNA -_-

í Half-Life fyrir 18 árum, 5 mánuðum
Athugið, þessi listi er ekki tæmandi. - Devilant - Tyrex - IronMan - $ices tek það fram að þetta er ekki tæmandi listi og er heldur ekki 100% áreiðanlegur listi svo að allt sem þið segið um þennan lista mun á enginn hátt koma niður a fjárhagi mínum

Re: crc crew!

í Half-Life fyrir 18 árum, 6 mánuðum
Dannz, af hverju er hann faggi utaf tvi ? Skil tad ekki, finnst tad bara frekar sorglegt af ter ad geta ekki svarad almennilega, eda segja ja eg spila cs. Segir meira um tig en um hann og tu segir honum ad hoppa fyrir bil tegar hann spyr tig um cs, skammastu tin fyrir ad spila cs? Just a question

Re: Þjóðhátíð

í Tilveran fyrir 18 árum, 11 mánuðum
það lag heitir fullnæging

Re: Hvar halda spilararnir sig?

í Half-Life fyrir 18 árum, 11 mánuðum
slicer í verzló, einning trainnb2k svo er sjónvarpsstjarna í evil, eitthvað annað lið með það ? Elsa okkar er í TV all the time

Re: er ekki einhvern ONLINE kepni ad fara byrja r some

í Half-Life fyrir 19 árum
ef aldur þinn er 10 ára máttu ekki spila cs ef aldur þinn er ekki 10 ára þá ertu að stunda kennitölufals sem er bannað með lögum.

Re: eSports.is heldur IEL

í Half-Life fyrir 19 árum, 1 mánuði
Svo ekki sé talað um org, hefði haldið að org ætti heima þarna ásamt ccpc

Re: Unglingaflokkur karla

í Handbolti fyrir 19 árum, 2 mánuðum
frétti bara að það væri búið að samþykkja þetta en ekki hvænar þetta tæki gildi

Re: Hvað haldiðið að ég fái fyrir þetta

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
það er ljótt að svindla á fólki

Re: Tölva til sölu

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
ég legg það ekki í vana minn að svindla á fólki, er buinn að selja vélina á 12.000k

Re: Tölva til sölu

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 3 mánuðum
bbuinn að fá tilboð uppá 11000k

Re: Spurning varðandi titt

í Half-Life fyrir 19 árum, 4 mánuðum
tja, í seinasta titt þá var ekki hægt að forfeita því að fixer komst ekki í leikinn á réttum tíma, núna veit hann að hann kemst ekki svo af hverju ekki bara að beila á umferðinni ?

Re: Nýtt map?

í Half-Life fyrir 19 árum, 5 mánuðum
http://www.veldi.is/jolli/evil/Maps/de_contra.zip here you go

Re: Steam error

í Half-Life fyrir 19 árum, 6 mánuðum
nei mosi var MurK-JonBondi, FarmerJon war gsm var annar, en svo er þetta held ég barasta að þú sért að nota custum skin eða eitthvað dno sprites er minnir mig models, annars er þetta bara það sem eg held

Re: Tölva og skjár til sölu

í Vélbúnaður fyrir 19 árum, 6 mánuðum
hvað viltu fá fyrir bara skjáinn og er skjárinn með flatri túpu samt ?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok