Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Hrikalegt! (37 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum
Ég lenti í svolitlu í nótt sem ég hef aldrei lent í áður og vona að ég lendi ALDREI í þessu aftur. Ég lá glaðvakandi uppí rúmi og gat bara engan veginn sofnað. Eftir soldin tíma tókst mér þó að slaka alveg á og lá grafkyrr á annarri hliðinni en var samt glaðvakandi með augun opin. Allt í einu fæ ég rosalega skrítna tilfinningu eins og það sé að líða yfir mig eða eitthvað sé flögrandi um í hausnum á mér. Svo fer þetta að magnast rosalega og ég fer að heyra þvílík læti allt í kringum mig....

Meðleigjendur.....slæm hugmynd eða góð?? (7 álit)

í Heimilið fyrir 21 árum
Mig langaði aðeins að fá að vita ykkar álit á þessu máli. Málið er það að ég er að leigja núna með kærastanum 2 herb. íbúð á 70 þús á mánuði! Þetta finnst okkur alltof mikið og nú erum við að hugsa um að flytja. Við fundum okkur æðislega, 110 fm, 4 herb. íbúð á 80 þús á mánuði, á mjög góðum stað. Þá ætluðum við að finna okkur meðleigjendur í hin tvö herbergin því þá væri leigan sem við þyrftum að borga margfalt minni á mánuði. Sem er nauðsynlegt þar sem við skuldum soldið mikið. En er...

Bjössi bolla, Joey, Pheobe, Rómeó og Júlía! (9 álit)

í Kettir fyrir 21 árum
Jæja, Fyrir þá sem ekki vita þá eignaðist læðan mín 5 litlar dúllur fyrir 1 og 1/2 mánuði síðan og nú fer að koma að því að finna fyrir þá heimili. Þetta eru þrjár læður og tveir fress. tveir kettlingarnir eru gulbröndóttir en hinir eru grábröndóttir. Eins og þið sjáið kanski á titli greinarinnar þá lítur út fyrir að það séu bara tvær læður en við komumst að því að Rómeó er kvenkyns eftir að við vorum búin að skýra hana, svo ákváðum við bara að halda nafninu =) Bjössi bolla, Joey og Rómeó...

Lítill engill (3 álit)

í Ljóð fyrir 21 árum
Þetta er fyrsta tilraun mín svo ekki búast við miklu =) Lítill engill Skínandi brosið Glampinn í augum hennar Hamingjan greinileg Í henni var kviknað líf. Lítill engill, Eftirvænting, móðurást, Yfirþyrmandi tilfinningar. Hún strauk yfir kviðinn Fann vængina breiðast út Lítið hjarta sló með hennar. En litla hjartað hætti að slá, Vængjunum var ekki ætlað flug. Augu hennar dofnuðu Brosið hvarf í skuggann Hjarta hennar blæddi Og blæðir enn. Elsku engill, sofðu rótt.

Meira um Sims Online :) (51 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja… nú bara verð ég að fá að tjá mig meira um þennan frábæra leik TSO (the sims online) : Nú er ég farin að spila bara með einn sim því hún lifir langskemmtilegasta lífinu hehe… Kellingin mín býr í Mount Fuji sem mér finnst bara langskemmtilegasta borgin, skemmtilegt fólk og mikið fjör. Hún býr með 6 öðrum ótrúlega skemmtilegum simsum og þar á meðal er jólasveinn sem klæðist bleikum jakkafötum og er dj og algjör pimp ;þ Þau reka skemmtistað og þar til í gær var hann í fyrsta sæti af 100...

The sims online (29 álit)

í The Sims fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Jæja, nú er ég búin að vera að spila the sims online undanfarið og þessi leikur er algjör snilld. Ekki að ræða það að ég nenni að spila venjulega leikinn eftir að hafa prófað þennan. Ég prófaði að vera gella sem höztlaði endalaust af karlmönnum en giftist svo indverja að lokum, Ég var feitur kall sem var bitchslappaður fyrir áreiti hvert sem hann fór, Og svo prófaði ég að vera jólasveinninn :) Þetta er rosalega skemmtilegt því maður getur talað beint við fólkið og gert svo miklu meira. Það...

Virðingarleysi gagnvart íslenskum stelpum (103 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Ég átti samtal á djamminu um helgina sem fékk mig til að hugsa ansi mikið. Ég var með tveim vinkonum mínum á djamminu, Við skemmtum okkur rosalega vel og fljótlega eru þær báðar búnar að finna sér strák að daðra við. Ég náttulega trúlofuð og læti svo ég sest bara niður og fer að spjalla við fólk. Eftir smá stund kemur náungi til mín og spyr afhverju ég sé svona alein. Ég segi bara eins og er að ég sé á föstu, djammandi með vinkonum mínum sem báðar eru á lausu og auðvitað er ekki við öðru að...

Kettlingar fæddir :) (16 álit)

í Kettir fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Í morgun vaknaði ég við eitthvað skrítið hljóð, svona eins og veikt væl. Ég náttulega rauk á fætur alveg viss um það að nú væri mýsla að eiga kettlingana! Ég stend þarna og lít í kringum mig en vek svo kærastann með látum og segi honum hvað sé að gerast. Svo kemur Mýsla röltandi framundan rúminu öll rennandi blaut. Þá rjúkum við bæði á fjórar fætur og kíkjum undir rúm, en þá sjáum við glampa í þrjár pínulitlar verur sem væla svona líka veiklulega. Oh, algjörar dúllur. Við tókum þá upp og...

Steve Zahn - besti grínleikari ever (að mínu mati) (14 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Steve Zahn Hér eru pínu upplýsingar um Steve Zahn, besta grínleikara ever :) Fæddur : 13. Nóvember árið 1968 Fæðingarstaður : Marshall, Minnesota, USA Í gaggó var hann alltaf “class clown” eða trúður bekkjarins ef það er þýtt beint yfir á íslensku :) Hann giftist leikkonunni Robyn Peterman árið 1994 og eiga Þau einn son saman, Henry James sem fæddist í New York árið 2000. Árið 1991 útskrifaðist hann úr Institute of Advanced Theatre Training og fór þá af stað í leit af kvikmyndahlutverkum....

Nýjasta slúðrið (14 álit)

í Fræga fólkið fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Nýjasta slúðrið : Oops fyrir Ben Affleck : Jennifer Lopez ætlaði að vera góð við elskuna sýna og koma honum á óvart með því að kíkja í heimsókn til hans á tökustað nýjustu myndar hans. Þegar hún mætir á staðinn er henni sagt að hann sé inní í búningsherbergi Christinu Appelgate, sem leikur á móti honum í myndinni, að æfa atriði. Hún bankar á hurðina og gengur strax inn til þess einungis að sjá ástina sína, sitjandi á stól, og Christinu yfir honum dansandi eggjandi dans. Jennifer, viti sínu...

Nokkrir ljóskubrandarar (5 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 3 mánuðum
911 Why can't a blonde dial 911? She can't find the eleven. A Blonde's Brain At Work A blonde, a brunette, and a redhead all work at the same office for a female boss who always goes home early. “Hey, girls,” says the brunette, “let's go home early tomorrow. She'll never know.” So the next day, they all leave right after the boss does. The brunette gets some extra gardening done, the redhead goes to a bar, and the blonde goes home to find her husband having sex with the female boss! She...

Jennifer Aniston og Brad Pitt (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Jennifer og Brad Hér kemur smá uppdráttur af þróuninni á sambandi þeirra hjóna : Vor 1998 : Slúður fer að berast um að þau tvö séu að dúlla sér saman, sagt er að Brad hafi Ferðast til Texas til að eyða tíma með elskunni sinni þar sem hún var þar Við tökur á myndinni Office Space. Bæði neita að það sé neitt í gangi. Júní 1998 : Tekin er mynd af þeim saman á Tibetan Freedom Concert, í Washington. Myndirnar Eru birtar í öllum blöðum næstu mánuðina og sáust þau einnig saman á The Four Seasons...

þáttur 108 - The one were nana dies twice (6 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Þáttur 108 – The one where nana dies twice —— Chandler kemst að því að fullt af fólki heldur /eða hélt að Chandler sé gay. Paolo er í Róm en hann sendir Rachel skó, og hringir í hana. Amma Ross og Monicu deyr…. Tvisvar. Í jarðaförinni fylgist Toey með fótboltanum í litlu ferðasjónvarpi. Monica prrast yfir gagnrýninni í móður sinni og Ross dettur ofan í tóma gröf, og verður svo uppdópaður af verkjalyfjum.—— Bestu setningarnar að mínu mati : Shelley: Do you want a date Saturday? Chandler: Yes...

Fréttir af vinunum (7 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Fréttir af vinunum : Annað kvöld, þann 12. Janúar, verður haldið hið árlega “peoples choice awards”. Friends þættirnir eru tilnefndir til “favorite tv comedy series”. Einnig er Matt LeBlanc tilnefndur til “favorite male tv performer” og Jennifer Aniston er tilnefnd til “favorite female tv performer” Matthew Perry og Robin Tunney ( The Craft) hafa tekið að sér aðalhlutverkin í kvikmyndinni “Fever”, en hún verður leikstýrð af Mia Goldman. Í myndinni leika þau par sem lendir í vandræðum með...

3. “Protection” eða vörn. (62 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Protection – Vörn Það er mjög mikilvægt, þegar þú ætlar að galdra, að hafa vörn. Þú veist aldrei hvaða illu öfl þú getur dregið að þér á meðan á athöfnum stendur. Til eru ótalmörg dæmi um fólk sem hefur verið að fikta við að galdra og ekki byggt upp neina vörn, og hafi lent virkilega illa í hlutunum. Margir eru ósammála um hvernig á að byggja sér upp vörn. Aðferðirnar eru óteljandi. Sumir vilja nota áhveðna skykkju sem á að vernda þá frá því illa. Persónulega finnst mér það algjört bull. Það...

Grimmasti maður ársins 2002!! (28 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Mig langaði að deila svolitlu með ykkur því ég er sjálf alveg orðlaus. Málið er það að mamma hringdi í mig á aðfangadag alveg niðurbrotin. Ég spurði hvað væri að, en í fyrstu vildi hún ekkert vera að tala um það. Loks fæ ég það uppúr henni að hún og barnsfaðir hennar væru að skilja. Þá hafði hann sagt við hana að hann elskaði hana ekki lengur og vildi skilja, Á AÐFANGADAG!! Gat hann ekki valið aðeins betri dag fyrir svona tíðindi??? Auðvitað eyðilagði þetta jólin fyrir öllum í fjölskyldunni,...

Litlu greyin! (7 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Nágranni minn, lítil stelpa sem býr í húsinu á móti okkur, átti tvo litla páfagauka. Það væri ekki í frásögur færandi nema það, að á gamlárskvöld fer hún út að skjóta upp með hinum rétt fyrir klukkan 00:00. Það er mikið skotið upp og rosa gaman, en þegar hún kemur inn, rétt eftir klukkan tólf þá sér hún litlu greyin, bæði tvö liggjandi á botninum á búrinu, báðir dánir. Þá höfðu þeir fengið hjartaáfall, þeir höfðu ekki þolað lætin í sprengjunum eða bara verið svona rosalega hræddir :( Litla...

þáttur 107 - The one with the blackout (13 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þáttur 107 – The one with the blackout —Öll New York er rafmagnslaus. Chandler læsist inní í hraðbanka andyri með Jill Goodacre (módel). Köttur ræðst á Ross úti á svölum (þegar hann er að reyna að segja Rachel að hann sé ástfanginn af henni) og Rachel og Pheobe fara að leita að eigandanum. Þar hitta þær Mr. Heckles í fyrsta skiptið. Að lokum finna þær eigandann sem heitir Paolo og er ítalskur og skilur mjög litla ensku. Í næstu þáttum mun Rachel deita Paolo.— Bestu setningarnar að mínu mati...

Þáttur 106 – The one with the butt (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þáttur 106 – The one with the butt — Allir fara að horfa á leikrit sem Joey leikur í. Þar hittir Chandler konu (Aurora) sem hann deitar en hún er gift og á annan kærasta auk hans, sem sagt 3 gæjar. Joey fær nýjan umboðsmann (Estelle) sem mun vera umboðsmaður hans í næstu seríum, og hún útvegar honum hlutverk í nýrri kvikmynd með Al Pachino. Hlutverkið er að vera “butt double”. Hann verður samt rekinn þar sem hann var sagður leika of mikið með honum (rassinum). Rachel þrífur íbúðina alveg...

kóngulær (10 álit)

í Gæludýr fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Ég vildi endilega deila með ykkur smá atviki sem pabbi lenti í fyrir nokkrum árum. Það var þannig að hann keypti sér í blómaval svona lítil tré í blómapottum sem maður hefur úti fyrir framan dyrnar. Hann var nýbúinn að kaupa iðnaðarhúsnæði sem hann ætlaði að gera upp og breyta í gallerí. Þennan sama dag, þegar hann var að fara heim, áhvað hann að geyma trén inni, svo þau mundu nú ekki fjúka yfir nóttina. Daginn eftir kemur hann í húsnæðið og er að opna hurðina, það er kolniða myrkur og hann...

Hvað er Wicca? (46 álit)

í Dulspeki fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Hér ætla ég að nota örfá orð til að varpa ljósi á Wicca og í hverju það felst. Það þyrfti auðvitað mörg hundruð blaðsíður til að útskýra það nákvæmlega, ef það er þá hægt. En þetta er fyrir þá sem hafa ekki minnstu hugmynd um hvað þetta er. Hvað er Wicca? Wicca er ákveðin trú. Trú á náttúruna og hin miklu öfl sem henni fylgja. Wicca er friðsamt og jákvætt hugarfar og lífsviðhorf. Margir halda að þeir sem aðhyllast wicca séu nornir, og að allar nornir séu ljótar með vörtu á nefinu og fljúgi...

Þáttur 105 – The one with the german laundry deter (10 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þáttur 105 – The one with the german laundry detergent. — Pheobe og Chandler ákveða að hætta með Tony og Janica samtímis. Pheobe gengur mjög vel en Chandler gengur ILLA!. Ross og Rachel fara að þvo þvott saman og þar kissir Rachel Ross í fyrsta skipti. Monica og Joey fara á tvöfalt stefnumót með fyrrverandi kærustu Joey (Angela) og núverandi kærasta hennar (Bob). Þar tekst þeim að stía þau í sundur.— Bestu setningarnar að mínu mati : Monica: Would you let it go? It's not that big a deal....

Þáttur 104 – The one with George Stephanopaulos (2 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þáttur 104 – The one with George Stephanopaulos —Strákarnir fara á hockey leik saman en Ross fær pökk í andlitið og þeir enda með því að eyða heillöngum tíma á spítalanum. Ross minnist þess þegar hann og carol stunduðu “you know what” í fyrsta sinn og var það líka í fysta sinn sem hann “you know what” :). Stelpurnar halda náttfatapartý, og eyða löngum tíma í að sitja á svölunum að fylgjast með George Stephanopaulos sem býr í húsinu á móti.— Bestu setningarnar að mínu mati : Joey : “ 95, 96,...

Hvernig á að pirra lögguna (10 álit)

í Húmor fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þetta fann ég á netinu, ég vildi ekki þýða það, það gæti kanski komið eitthvað asnalega út á íslensku. How to anoy a cop: 1.When you get pulled over, say What's wrong Ossifer? There is no blood in my Alcohol! 2.When you are asked why you were speeding say, I just wanted to race! 3.When he talks to you, pretend to be deaf! 4.When he asks you if you know how fast you were going, say No, my speedometer doesn't go past 10! 5.Ask him where he bought his cool hat! 6.Tell him you were speeding...

Þáttur 103 - the one with the thumb (8 álit)

í Gamanþættir fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Þáttur 103 -The one with the thumb. —Monica deitar Alan sem allir elska. Í lok þáttarins dömpar hún honum en kemst að því að honum er sama en vinirnir eru miður sín. Chandler byrjar aftur að reykja eftir að hafa verið hættur í 3 ár. Pheobe finnur þumal í gosflösku og fær 7000 dali frá gosfyrirtækinu og svo er bankinn alltaf að gera mistök og gefa henni pening.— Bestu setingarnar að mínu mati : Ross (kemst að því að hundurinn hans sé dáinn) : “oh my god, CHI CHI!” Pheobe (um peninginn sem hún...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok