Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Eilífðarþögn (7 álit)

í Smásögur fyrir 19 árum, 7 mánuðum
Gestirnir eru komnir og það er mikil spenna í loftinu. Við erum öll sest við borðið. Þetta er einhvern veginn… allt svo vandræðalegt. Mamma segir okkur að gæða á þessum dýrindis mat. Á borðinu eru ýmsir réttir, t.d. Lambakótilettur og lambasoðsósa með lambaconfit “gremolata” og hvítbaunum, nautalundir “Rossini” með jarðsveppakartöflum, uxahala og laukflani og Château Belgrave 1990 rauðvín. Eftir að gestirnir höfðu skammtað sér á diskana sína kemur vandræðaleg þögn sem virkar sem heil eilífð....

Portúgal - Grikkland og Spánn - Rússland (15 álit)

í Stórmót fyrir 20 árum, 5 mánuðum
Evrópumót landsliða hefst á laugardaginn kl: 17:00 með leik heimamanna í Portúgal og Grikkja síðan kl: 19:45 verður flautað til leiks í viðureign Spánverja og Rússa. Ég ætla mér að spá fyrir um úrslit þessara leikja og jafnvel fleiri leikja í keppninni seinna. Portúgal - Grikkland Þetta verður örugglega skemmtileg viðureign. Portúgalar eru undir mikilli pressu enda á heimavelli. Portúgalar mæta með sterkt lið til leiks og eru til alls líklegir. Gaman er að segja frá því að lið Evrópumeistara...

Leeds (17 álit)

í Knattspyrna fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Í dag ætla ég að byrja á nýrri greinaröð sem að er um öll liðin í ensku deildinni og möguleika þeirra á þessu tímabili, þjálfara þeirra og lykilmenn. Framtíð Leeds mun ráðast á næstu dögum þegar það kemur í ljós hvort að þeir þurfi að fara í greiðslustöðvun sem að gæti þýtt það að margir af bestu mönnum liðsins myndu fara og þeir myndu jafnvel fara algerlega á hausinn. Það er þó ljós í myrkrinu því að Bahreinskur milljónamæringur og stuðningsmaður Leeds er að íhuga yfirtökutilboð í félagið...

AC Milan-Juventus (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Milan og Juventus mættust í stórleik helgarinnar á San Siro í 243 sinn. Þetta var hinsvegar í fyrsta sinn sem að þau mættust síðan í úrslitaleik meistaradeildarinnar ef frá er skilinn Super Cup leikurinn í New York. Þetta var einnig sögulegur leikur fyrir Paolo Maldini því að hann var að leika sinn 720 leik fyrir AC Milan og var þar að leiðandi að slá met Franco Baresi. Andriy Shevchenko gat líka skorað sitt 100 mark fyrir liðið. Leiknum seinkaði um 10 mínútur vegna þess að stuðningsmenn...

Gamlir hetjur- nr.1 Paul "Gazza" Gascoigne (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum
Þar sem að einhver er byrjaður með greinaröð um gamlar hetjur á ítalska boltanum þá ákvað ég að gera það sama hér á þeim enska. Ég ætla að byrja á grein um Paul Gascoigne. Nafn: Paul Gascoigne Gælunafn: Gazza Fæðingardagur: 17 maí 1967 Fæðingarstaður: Gateshead Gazza hóf feril sinn með heimabæjarliðinu í Newcastle. Þaðan lá leiðin til Tottenham 1988 og fengu Newcastle 2 milljónir punda fyrir hann. Hann var fljótt valinn í enska landsliðið og lék stórt hlutverk fyrir þá á HM 90 á Ítalíu....

Félagsskipti í enska boltanum (staðfest) (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 5 mánuðum
Steve Finnan hægri bakvörður Fulham mun skrifa undir samning við Liverpool á mánudag. Þetta hefur nú svona legið í loftinu en nú er þetta komið á hreint. Finnan kemur til með að styrkja lið Liverpool til muna en Jaime Carragher var einn af akkilesarhælum liðsins á síðustu sparktíð. Kaupverðið er talið vera um 3,5 milljónir punda, sem að eru reyfarakaup! Jimmy Floyd Hasselbaink hefur verið sagt að hann megi yfirgefa lið Chelsea án greiðslu. Hasselbaink sagði “Chelsea hafa sagt mér að ég sé...

Michael Owen (21 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Þar sem að ég skrifaði um RVN þá ákvað ég að skrifa líka um Michael Owen, og Thierry Henry. En ég ætla að byrja á Michael Owen. Michael James Owen fæddist í Chester , sem er staðsett á landamærum Wales og Englands 14 Desember árið 1979. Borgin tilheyrir samt Englandi. Hann er frekar smávaxinn eða 1.76 sm á hæð, og vegur 70 kg. Fyrsta liðið sem hann lék fyrir var Mold Alexandra, þar sem hann lék fyrir drengjaliðið (undir-10 ára) þá 7 ára gamall. Hann skoraði 34 mörk fyrsta tímabilið sitt þar....

3 ítölsk lið í undanúrslitum!! (9 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Mér finnst virkilega ánægjulegt að sjá í hve mikilli sókn ítalski boltinn er. 3 lið eru í undanúrslitum meistaradeildarinnar og eitt í UEFA. Þetta eru án efa gleðitíðindi fyrir áhugamenn og aðdáendur ítalska boltans. Það er pottþétt að ítalskt lið verði í úrslitum á Old Trafford það er bara spurning um hvaða lið það verði, Inter, Milan eða Juventus. Persónulega myndi ég spá því að störnu prýddustu liðin, Milan og Real Madrid muni fara alla leið. Mér finns nú svona hálf grátbroslegt að...

Ruud van Nistelrooy (12 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 6 mánuðum
Nú ætla ég að skrifa um einn hetasta framherja Evrópu um þessar mundir, Ruud van Nistelrooy. Hann fæddist í bænum Oss í Hollandi sem er staðsettur í Suður hluta Hollands 1.Júlí árið 1976, en hann var alinn up í borginni Geffen. Hann fékk fljótt áhuga á íþróttum , þá sérstaklega knattspyrnu. Þegar hann spilaði með bæjarliðinu þá var hann oftast látinn leika sem aftasti varnarmaður. Árið 1993 fékk hann samning hjá liðinu Den Bosch sem að spiluðu í 2. deildinni í Hollandi. Þar fékk hann...

Tigana rekinn frá Fulham! (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 7 mánuðum
Mohammed Al-Fayed eigandi Fulham tilkynnti nú undir kvöld að Jeant Tigana stjóri liðsins myndi hætta störfum hjá liðinu fyrr en áætlað var. Chris Coleman fyrrum varnarmaður liðsins sem þurfti að hætta vegna meiðsla hefur verið ráðinn tímabundið til loka leiktíðar. Fulham er enn í bullandi fallhættu, eða 6 stigum frá fullsæti og hafa tapað þremur leikjum í röð í deildinni. Tigana var sagt í mars að samningur hans yrði ekki framlengdur en hann átti að renna út í sumar. Al-Fayed hafði það um...

Hverjir falla? (14 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Þar sem að mér finnst að umræðan sé fremur um það hverjir vinna finnst mér ágætt að henda inn einni grein um það hverjir falla. ‘Eg ætla að segja mína spá og endilega segið ykkar skoðanir á því hverjir falla. 15. Aston Villa. Villa menn hafa ekki verið að leika vel á þessari leiktíð, rétt eins og á þeirri síðustu. Það hefur vantað stöðugleika og mér finnst leikmenn bara ekki leggja sig 100% fram. Það eru fullt af fínum leikmönnum þarna eins og Gareth Barry, Dion Dublin, Jói Kalli og fleiri....

Finnan til Liverpool? (17 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Greint var frá því í enskum blöðum í dag að Liverpol ætli sér að kaupa Steve Finnan leikmann Fulham. Hér kemur smá umfjöllun um hann frá Liverpool.is: Steve Finnan er fæddur 20. apríl árið 1976. Hann var keyptur til Fulham frá Notts County fyrir 5 árum síðan fyrir 600,000 pund. Hann hefur leikið 202 leiki fyrir Fulham og er verðmiðinn á honum um 4 milljónir punda. Finnan var í úrvalsliði úrvalsdeildarinnar tímabilið 2001-2002 og var jafnframt valinn leikmaður ársins hjá Fulham. Finnan lék...

Þjálfararnir í ensku deildinni 1. hluti (20 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Afsakið hvað þetta kemur seint, en eins og máltakið segir betra er seint en aldrei. 10. Glenn Hoddle, Tottenham. Tottenham “nöppuðu” honum frá Southampton þar sem hann var að gera fína hluti. Hann hefur gert ágætis hluti með Tottenham. 9. Kevin Keegan, Manchester City. Hann var þjálfari Fulham enska landsliðsins og Newcastle. Hann var ráðinn til City fyrir tímabilið í fyrra og hann rústaði fyrstu deildinni. Hann fékk mikla peninga til að eyða fyrir þetta tímabil. Hann keypti t.d. Anelka á 11...

Þjálfararnir í ensku deildinni 1. hluti (26 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 8 mánuðum
Núna ætla ég að skrifa svipaða grein og um markmennina, þ.a.s. nr. 20 lélegastur o.s.frv. Njótið vel: 20. Glenn Roader, West Ham. Hann er einfaldlega bara lélegur stjóri og ég hef ekkert meira um það að segja. 19. Howard Wilkinsson, Sunderland. Hann er nú eiginlega ekkert betri en Roader, ég hef hann aðeins fyrir ofan hann vegna fyrri afreka en hann hefur náð hræðilegum árangri með Sunderland og ætti að vera rekinn á stundinni, ég segi bara eins og stuðningsmenn Sunderland við ráðningu hans...

Markverðirnir í ensku deildinni 2. hluti (14 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
9. Kasey Keller, Totthenham, USA. Kasey er annar tveggja bandarískra markvarða í deildinni. Hann var hjá Leicester á sínum tíma en fór þaðan til Spánar. ‘Arið 01 ákvað Glenn Hoddle að fá hann til Spurs. Hann náði að slá Neil Sullivan ú úr liðinu og hefur leikið mjög vel. ***1/2 8. Thomas Sörensen, Sunderland, Danmörk. Thomas var keyptur á £500,000 frá OB í Danmörku. Á sínu fyrsta tímabili setti hann met í fyrstu deildinni í að halda hreinu. Hann er einn af 3 landsliðsmarkmönnum hjá...

Markverðirnir í ensku deildinni 1. hluti (18 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
'Eg ætla núna að skrifa um hvern einasta markmann í ensku deildinni og raða eftir því sem mér finnst bestir. Það er mjög erfitt að velja þetta vegna þess að allir markmenn deildarinnar eru mjög góðir. ég byrja á 20 sæti og upp. ég gef mest 5 stjörnur 20. Nico Vaesen, Birmingham, Belgía. Þessi Belgi var keyptur til Birmingham árið 2001 á £625,000 frá Huddersfield. ég verð nú að viðurkenna það að ég hef nú bara séð um 3 leiki með honum en hann virkar ekki mjög góður á mig. ** 19. Peter...

Sigur hjá Liverpool!! (18 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Liverpool sigraði í dag West Ham á Upton Park 0-3. Liverpool byrjuðu frábærlega í þessum leik og skoruðu strax á 7 mínútu, en þar var að verki Tékkinn Milan Baros sem hélt Owen á bekknum í þessum leik. Markið kom eftir hornspyrnu John Arne Riise og Baros skallaði boltann glæsilega í netið. Næsta mark kom stuttu síðar eða á 8. mínútu. Þá skoraði Steven Gerrard stórglæsilegt mark með skoti utan teigs eftir að ósannfærandi vörn West Ham tókst ekki að hreinsa boltann frá. Þriðja markið skoraði...

Leikmannamarkaðinum lokað. (5 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 9 mánuðum
Hér er listi yfir öll félagsskipti sem að urðu í gærkvöldi. Jonathan Woodgate Leeds-Newcastle Robbie Fowler Leeds - Manchester City Michael Ricketts Bolton - Middlesbrough David Prutton Nottingham Forest - Southampton Jimmy Bullard Peterborough - Wigan David Noble Arsenal - West Ham Danny Higginbotham Derby - Southampton Malcolm Christie Derby - Middlesbrough Francois Grenet Derby - Rennes Rufus Brevett Fulham - West Ham Tony Caig Hibernian - Newcastle Neale McDermott Newcastle - Fulham...

James Beattie (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Mig langar að skrifa um einn heitasta framherjann í ensku deildinni í dag, James Beattie. Fullt nafn: James Scott Beattie Afmælisdagur: 27. Febrúar Hæð: 1,85M Þyngd:76 kg Fæðingarstaður: Lancaster Beattie fæddist þann 27. febrúar árið 1978 í Lancaster, Englandi. Hann byrjaði feril sinn hjá Blckburn þar sem hann spilaði aðeins 7 leiki í byrjunarliði. En Dave Jones þáverandi knattspyrnustjóri “Dýrlinganna” fékk Beattie sem hluta af kaupum Blackburn á Kevin Davies. 'A sínu fyrsta tímabili var...

Helsta slúðrið ér enska fótboltanum í dag (2 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Enskir fjölmiðlar greindu frá því í dag að Matthew Upson varnarmaður Arsenal hafi neitað að ganga til liðs við Birmingham. Þá var einnig greint frá því að Shaun Goater hjá Manchester City sé á leið til Bolton þetta kemur til vegna þess að það er talað um að Michael Ricketts sé á leið til Tottenham því að Tottenham eru að selja Sergei Rebrov til Fenerbache. Goater fæddist í Bermuda og hefur leikið með Manchester United, Rotherham, Notts county og Bristol en þaðan keypti Joe Royle hann á...

Er hann orðinn óður!!! (6 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Sagt var frá því í enskum fjölmiðlum í dag að Steve Bruce knattspyrnustjóri Birmingham ætli að kaupa Sergei Rebrov framherja Spurs á 2-3 milljónir punda, Sergei kom til Tottenham á metfé fyrir 2-3 árum og hefur eiginlega ekkert fengið að spila. Hann var keyptur frá Dynamo Kiev á 11 milljónir punda, þar sem hann var frábær í framlínunni með Andriy Shevchenko og skoruðu þeir ófá mörkin þar. Það virkar einhvern veiginn á mig eins og Glenn Hoddle hati greyið manninn enda held ég að hann hafi...

Fowler á leið til City ?? (10 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Það hefur væntanlega ekki farið fram hjá mörgum að Robbie Fowler leikmaður Leeds er á leið til Manchester. Hann er reyndar á leið til litla liðsins í Manchester borg, þótt að Sir Alex hafi áhuga á kauða. Leeds keyptu Fowler í fyrra á 11 milljónir punda hjá Liverpool við litla hrifningu stuðningsmanna Liverpool. Fowler hefur verið mikið meiddur á sínum ferli og hafa meiðsl einmitt komið í veg fyrir sæti hans í byrjunarliði Terry Venables. Robbie Fowler er frábær framherji þegar hann er í...

Leikir dagsins (4 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Leikir dagsins eru Tottenham v Everton og Birmingham v Arsenal. Tottenham v Everton: Þetta er athyglisverður leikur sem fram fer á White Hart Lane í London en þar hafa Tottenham menn aðeins tapað einu sinni á þessari leiktíð. Þeir þurfa að rífa sig upp eftir 4-0 tap í bikarnum á móti Southampton. Hoddle getur stillt upp sínu sterkasta liði í dag en það sama er ekki að seigja um collega hans hjá Everton, David Moyes því að David Weir er í banni, Tony Hibbert meiddur og Steve Watson, Joseph...

Southampton (8 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Southampton hafa verið að spila frábæra og árangursríka knattspyrnu undir stjórn rauðhærða skotans Gordon Strachan. Þeir eru núna í 5.sæti og eru því einu sæti frá meistaradeildarsæti. Þeir eru með ungt lið og eru margir góðir leikmenn þar á bæ. Fyrstan ber að nefna James Beattie sem hefur farið gjörsamlega á kostum í ár og er markahæstur í deildinni með 15 mörk að ég held. Wayne Bridge er einnig skemmtilegur leikmaður sem getur spilað sem vinstri bakvörður og sem kantmaður, þó ég sé nú...

Claudio Ranieri (11 álit)

í Knattspyrna fyrir 21 árum, 10 mánuðum
Claudio Ranieri Lið: Chelsea Ráðinn: 18/ 09/ 2000 Fæðingardagur: 20/ 10/ 1951 Fyrrverandi lið: Atletico de Madrid, Valencia, Fiorentina, Campania, Cagliari. Ranieri byrjaði að þjálfa í heimalandi sínu, lið Campania, áður en hann tók við Cagliari í 3.deild og kom þeim í Serie A á árunum 1989-1991. Næst tók hann við liði Napólí, þar náði hann engum árangri, en vann þar með ungum og efnilegum leikmanni að nafni Gianfranco Zola. Ranieri var svo ráðinn til Fiorentina, og aftur náði hann að koma...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok