The sims 3 er mikku raunverulegri heldur en The sims 2, það er eins og þegar þú horfir á muninn á the sims 1 og 2. í sims 3 er t.d hægt að búa til egin veröld þ.e.a.s. móta eyjuna, búa til fjölin og bara allt landslagið. það er ekki hægt í sims 2 þar geturðu bara sett húsin. líka í sims 3 þá geturðu breytt litum á öllu, húsgögnum, fötum gólfi og málningu. ef ég væri þú þá myndi ég kaupa sims 3.