Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Ný námskeið (12 álit)

í Skátar fyrir 19 árum, 3 mánuðum
Þar sem langt er í síðustu grein ákvað ég að segja pínulítið frá nýjum námskeiðum sem Bandalagið stendur fyrir! Námskeiðin heita RÆTUR og virka þannig að yfir heila helgi eru 4-5 mismunandi stutt námskeið sem hægt er að velja á milli. Þetta gæti hljómað skringilega en ég skal sýna dæmi: Næstu helgi (29. - 30. janúar) er svona námskeið uppá Bandalagi (Hraunbæ 123). Hægt er að velja um fjögur mismunandi námskeið og eru þau þessi: Fjölmiðlanámskeið Leikjanámskeið Varðeldastjórnanámskeið...

Ds. Gangan (13 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 1 mánuði
Helgina 19. – 21. mars var Ds. gangan haldin uppi á Hellisheiði. Sjö þriggja manna lið mættu til keppni sem fólst í því að ganga um heiðina eftir ákveðnum leiðum sem þátttakendur höfðu ákveðið sjálfir. Á laugardagsmorgun var vaknað og lagt af stað í mjög góðu veðri. Á póstunum sem keppendurnir völdu sér var m.a. hægt að elda pönnukökur, synda í ám, leita að snjóflóðaýlum, svara spurningum um landafræði, jarðfræði og skyndihjálp, syngja söngva, dansa og margt fleira skemmtilegt. Á...

Félagsútilega Seguls, vor 2004 (8 álit)

í Skátar fyrir 20 árum, 2 mánuðum
Brottför Mæting var niðrí félagsheimili um kvöldmatarleitið og þegar allir voru mættir var haldið af stað. Ferðinni var heitið í Kaldársel, skála KFUM, rétt fyrir utan Hafnarfjörð. Kaldársel Þegar við komum á áfangastað var raðað niður í herbergi og fólk fór að koma sér fyrir. Eftir þetta fórum við meðal annars í brennó í íþróttahúsinu sem er á staðnum. Eftir að hafa svitnað soldið var komið að því að setja útileguna. Síðan var komið að kvöldkaffi og þar á eftir var kyrrð. Póstaleikur Ræs...

Veðurfar á Íslandi (11 álit)

í Húmor fyrir 21 árum
Málefni: Veðurfar á Íslandi +15°C / 59°F Þetta er eins heitt og það gerist á Íslandi, svo við byrjum hér. Fólk á Spáni klæðist vetrarkápum og vettlingum. Íslendingarnir eru úti í sólinni, að reyna að fá brúnku. +10°C / 50°F Frakkarnir eru að reyna að kveikja á miðstöðinni. Íslendingar sá plöntum í garðana sína. +5°C / 41°F Það kviknar ekki á Ítölskum bílum. Íslendingar eru akandi um á Söbunum sínum. 0°C / 32°F Hreint vatn frýs. Vatnið í Hvítá þykknar örlítið. -5°C / 23°F Fólk í Kaliforníu...

ég elska þig á mörgum tungumálum. (34 álit)

í Rómantík fyrir 21 árum, 1 mánuði
danska: jeg elsker dig enska: I love you finska: Minä rakastan sinua franska: Je t´aime gríska: Saghapo indónesíska: Saya cinta padamu íslenska: ég elska þig ítalska: Ti amo japanska: Aishiteatsu (hai) júgóslavneska: Volim te portúgalska: Eu te amo pólska: Ja kocham cie rússneska: Ya lublu tebja spænska: Te quiero sænska: Jag älsker dig tyrkneska: Ben seni seviyorum þýska: Ich liebe dich

Félagsútilega Seguls (9 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Helgina 21. - 23. febrúar fór Skf. Segull í félagsútilegu upp á Úlfljótsvatn. Við vorum búin að taka DSÚ og JB á leigu. Farið var með rútu frá skátaheimilinu upp á Úlfljótsvatn. Þegar þangað var komið fundu allir sér herbergi og komu sér fyrir. Ég og Yousef sváfum í Örverpi. Settningin var í höndum flokksforingja og tókst hún bara nokkuð vel hjá okkur. Massa kynningaleikur og allt. Sá háttur var hafður á að allir fengu einn gaffal og áttu að geyma hann alla helgina, það gekk nú bara...

Belgíuútilega (19 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 2 mánuðum
Þessi undirbúningsútilega fyrir Belgíuferð var haldin í Vífilsbúð, Heiðmörk, þann 14. - 16. febrúar 2003. FÖSTUDAGUR: Við vorum komin upp í Vífilsbúð um 9 leitið og komum okkur fyrir.. Næturleikurinn sem haldin var þetta kvöld var nokkuð góður að mínu mati og hérna kemur allt um hann: Tveir flokkar kepptu, átta manns í hvorum. Leikurinn gekk út á stig. Hver manneskja var með eitt líf: 25 stig fyrir hvert líf í lok leiks. Markmiðið var að komast frá Vífilsbúð og út að tréskýlinu hjá veginnum...

Þrymsútilega (10 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
Áfangastaður: Þrymur, Hellisheiði. BSÍ Mæting var klukkan 19:40 og voru flestir mættir á þeim tíma, þó ekki allir. Þegar fimm mínútur voru í að rútan færi af stað hringdi ég í Baldur og Yousef sem voru þeir einu sem ekki voru komnir, og spurði hvar þeir væru og svarið var: á American Style. Þeir voru þó ekki að fá sér að borða heldur einungis í bíl rétt hjá áðurgreindum stað. Þeir komust með.. NEYÐARSKÝLI Rútubílstjórinn henti okkur út hjá neyðarskýlinu á Hellisheiði vegna láta (nei, djók),...

Hehe (5 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 3 mánuðum
tekið af www.segull.org Elsku mamma Skátaforinginn okkar bað okkur um að skrifa heim ef ske kynni að foreldrarnir hefðu séð fréttina um flóðið í sjónvarpinu og væru meðáhyggjur. Það er allt í lagi hjá okkur. Það flutu bara tvö tjöld og fjórir svefnpokar í burtu. Sem betur fer drukknaði enginn því við vorum allir uppi á fjalli að leita að Jóni þegar þetta gerðist. Segðu mömmu hans Jóns að hann sé í lagi. Hann getur ekki skrifað henni út afgifsinu. Ég fékka að keyra í einum...

Nordjamb 2003 (3 álit)

í Skátar fyrir 21 árum, 6 mánuðum
5. – 10. ágúst 2003 verður haldið hér á landi mót fyrir alla skáta á aldrinum 15 – 30 ára. Mótið verður með þeim hætti að þú nánast ræður þér sjálfur. Mótssettning verður í Reykjavík þann 5. ágúst og þangað til 8. ágúst geturu gert það sem þú vilt, t.d. farið í river rafting, ísklifur, jeppaferð, kanóferð, hjólatúr, eða nánast hvað sem er. Þann 8. hittast svo allir á Úlfljótsvatni og eiga þar saman góða stund með vinum og vandamönnum frá útlöndum.. Mótsgjald er mismunandi eftir því hvað þú...

Indiana Jones 2 (11 álit)

í Sjónvarpsefni fyrir 22 árum
Rétt áðan var ég að horfa á Indiana Jones og Dómsdagsmusterið (mynd nr. 2) og langaði mig að skrifa um tæknibrellurnar í myndinni. Ég veit að hún er gerð árið 1984 en það er samt einhvað að angra mig. Þeir sem hafa horft á myndina muna kanski eftir atriðinu þar sem þau stökkva út úr flugvélinni og hún crassar á fjallinu; sprengingin er allt annars staðar en flugvélin lenti. Það finnst mér galli miðað við að töfralæknirinn tekur hjartað úr kallinum og er það mikið betur gert heldur en þetta...

EditPlus - umfjöllun (21 álit)

í Vefsíðugerð fyrir 22 árum, 1 mánuði
Ég er hér kominn til að skrifa hversu gott forritið EditPlus er. Áður en ég kynntist Dreamweaver þá notaði ég mest EditPlus en frá því þá hefur það fallist í gleymsku. Svo um daginn nældi ég mér í eintak og hóf störf á ný. Það sniðuga við þetta forrit er það að það er ekki eins og í TextPad, html-kóðarnir eru allir bláir ég skal gefa dæmi: (ég er reindar ekki viss um að kóðinn byrtist) Allir eiga að kannast við þennan kóða: //<a href="http://www.hugi.is“>hugi.is</a> Í TextPad myndi hann...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok