Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

frammi
frammi Notandi frá fornöld 12 stig

Re: F-prot vírusvörn

í Tölvur og tækni (gamla) fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Já, ef skrá er sett í sóttkví þýðir það að hún er fjarlægð, en afrit af henni geymt á öruggum stað þaðan sem hún getur ekkert af sér gert.

Re: Vírus eða Vista að pirra mig?

í Windows fyrir 16 árum
Daginn gott fólk. Mér var bent á þessa umræðu og fannst ekki úr vegi að bæta hér örlítið við. Það er heldur djúpt í árina tekið að segja einhverja veiruvörn, F-PROT eða aðrar, vera drasl. Til dæmis varðandi tæknimennina, þá veit ég um marga tæknimenn sem nota F-PROT með góðum árangri. Ég veit þetta því ég starfa hjá FRISK og styð dyggilega við bakið á vörunni sem við bjóðum. Þeir fá því þá aðstoð sem þeir þurfa ef upp koma aðstæður þar sem einhverja sérþekkingu á óværunum þarf við....

Re: Framhaldsskólar og stúdentspróf

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði
Þakka greinargott svar. Meining mín með staðhæfingunni að fólk tapi aldrei á því að læra hefur auðvitað einhverjar undantekningar. Sá sem tekur stúdentinn, lærir í HÍ og fer svo að vinna verkamannavinnu er að velja sitt val og kýs að einskisnýta menntun sína og svo til sóa peningum sínum og samfélagsins. Áherslan sem ég vildi leggja fram með þessari staðhæfingu er þessi: Segjum að einhver hefji nám í ensku við HÍ, klárar helminginn og ákveður svo að snúa sér að námi í einhverju allt öðru. Þá...

Re: Framhaldsskólar og stúdentspróf

í Skóli fyrir 22 árum, 1 mánuði
Það er alveg tími til kominn að fólk vekji máls á þessu varðandi stúdentsprófið. Vissulega telur fólk þetta ekki hjálpa sér sérstaklega varðandi umsóknir um störf og þessháttar og margir eru á því að þetta snúist eingöngu um að vera með aðgöngu að háskóla. Málið er nú það að grunnskólanám kemst bara yfir ákveðið mikið efni sem talið er vera einna nauðsynlegast til að einstaklingur lifi af í nútímasamfélagi. Þessi 10 ár sem fólk ver tíma sínum í grunnskólanámi nægja yfirleitt ekki til þess að...

Re: Mannasiðir

í Unreal fyrir 22 árum, 7 mánuðum
Byrja á að þakka fyrir þessa líka mjög góðu grein. Ekki veitir af að sýna fordæmi fyrir þá sem langar að reyna fyrir sér í Unreal Tournament og þess heldur að sýna nýjum spilurum kurteisi og tillitsemi, því öðruvísi er þetta lítt aðlaðandi íþrótt. Íþróttir sem þessar eru “team sport” og til þess að það gangi upp verður fólk að sýna smá sjálfsaga ellegar verður leikurinn ekkert sérstaklega skemmtilegur. Ekki yrði mér skemmt að koma inn í UT heiminn aftur, endurnærður, og fá eitthvað “kickið...

Re: Frekja og yfirgangur?

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Takeover á #ut.is hefði náttúrlega þýtt annað og meira en bara takeover. Það hefði verið in bj00l's face og ég efast um að hann hefði þar látið við sitja. Ég ætla nú ekki að fara frekar út í málin eins og þau hefðu getað orðið, en #unreal.is var nú varla það sem kallast eitthvað kúl takeover til að vera “stoltur” af. Þar sem allir fengu op þarna að vild vegna þess að það bætti móral fólksins þurfti nú lítið annað en litlar leiðindatíkur til að koma þar upp á milli. Mér sýnist nú bara hafa...

Re: Frekja og yfirgangur?

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sæll Fester. Ég hefði allt eins getað heitið Furbles'n'trams, en ég vildi bara koma þessari skoðun minni á framfæri þar sem ég er gamall UT spilari (burn-out) og fannst leiðinlegt að sjá svona móral myndast þar sem gömlu félagarnir eru enn að spila. Ég stóð ekki fyrir neinum aðgerðum, en hvatti auðvitað til þess að fólk tæki sig til og slæi á hendur viðkomandi “abusera” því svona aðgerðir eru bara til leiðinda og ekki er nú skemmtilegt að vera í eilífum deilum um hitt og þetta því UT...

Re: Frekja og yfirgangur?

í Unreal fyrir 22 árum, 8 mánuðum
Sæll Fester. Ég hefði allt eins getað heitið Furbles'n'trams, en ég vildi bara koma þessari skoðun minni á framfæri þar sem ég er gamall UT spilari (burn-out) og fannst leiðinlegt að sjá svona móral myndast þar sem gömlu félagarnir eru enn að spila. Ég stóð ekki fyrir neinum aðgerðum, en hvatti auðvitað til þess að fólk tæki sig til og slæi á hendur viðkomandi “abusera” því svona aðgerðir eru bara til leiðinda og ekki er nú skemmtilegt að vera í eilífum deilum um hitt og þetta því UT...

Re: Windows update

í Windows fyrir 22 árum, 9 mánuðum
ie5.5 er held ég versionið sem kemur með xp… :) svo því miður er það ekki svo einföld lausn <br><br>Kveðja, Barnuts ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~ Carlsberg - Líklega besti bjór í heimi! ~~~~~~~~~~~~~~~~~~~

Spurning um að irca júnittið alveg í strump sko....

í Tilveran fyrir 23 árum, 5 mánuðum
Sæl öll, Ein löng hér ;> Bizzfreak ásamt fjölmörgum ætti nú hvað mér finnst um irc yfirleitt. Þetta er staður til að hanga, skiptast á perrakommentum, skjóta á hvern annan og generally nota sem entertainment af allskonar tagi. Ég persónulega bjóst við að irc hefði nú lítið breyst á síðustu 5-6 árum. Hins vegar myndi ég segja núna: “irc ain't whatit used to be”. Vissulega eru margir þarna á alvarlegu gelgjuskeiði og fast í töffarastælum og bjánalegum húmor sem aðrir hafa samið og troðið inn í...

Re: Margmiðlunarskólinn

í Vefsíðugerð fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Ég held að ég haldi mig bara við forritunina.

Stemming að bíða eftir forsölunni í heila nótt :-)

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Arg og ælupokar! Gleymdi svo staðsetningunni… Planið er að mæta á mánudagskvöldið 14. maí fyrir utan Skífuna Laugavegi og sitja og bíða eftir forsölunni… Kveðja, Barnuts

Re: Rammstein tónleikarnir 15. júní 2001

í Rokk fyrir 23 árum, 6 mánuðum
Forsala miða á Rammstein tónleikana hefst 15. maí í verzlunum Skífunnar. Miðaverð verður milli 3900-4100 og hef ég þetta eftir öruggum heimildum. Spurning hver ætlar að mæta með mér og fleirum með garðstól, ghettóblaster (og 1-2 kippur af einhverjum góðum svaladrykk) mánudagskvöldið 14. maí og gera smá stemmingu meðan beðið er eftir að opni um þriðjudagsmorguninn? Ég vonast til þess að fólk sjái sér fært að mæta og gera svolitla stemmingu fyrir þessum fyrstu tónleikum Rammstein á Íslandi sem...

Re: Hjálparkall til allra unnenda Unreal Tournament

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Mér þykir orðið þreytandi að lesa texta þinn, kæri WuTangThis, vegna þess hversu fá skiptin eru sem þú leyfir Enter takkanum að setjast aðeins og merkja þar með þó ekki sé nema eina málsgrein sem myndi þá skera sig út úr þeim sóðalega hópi orða sem þú fleygir á skjái okkar hverju sinni. Ég persónulega kýs að hafa setningar svo langar að það þyki með betra móti að nota hinn ástkæra Enter eftir hverja setningu, en ástæðan fyrir þessari ritunaraðferð minni er einfaldlega sú að reyna að hefna...

Re: Hjálparkall til allra unnenda Unreal Tournament

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
halelúja, hann notar fleiri en eina málsgrein!

Enn Frekari Upplýsingar

í Unreal fyrir 23 árum, 7 mánuðum
Sælir, Vissulega er þetta ágætis framtak að stofna deild og halda leiki milli klananna til að auka samskipti milli UT spilara. Hins vegar mætti ýmislegt betur fara við skipulagningu þess. Enginn er fullkominn, svo þetta er sosum í lagi :) Þar sem ég er nýlega búinn að heyra af deildinni og tiltölulega nýbúinn að vita að það væri bókaður leikur við HIC á sunnudagskvöldinu finnst mér rétt að geta þess að Krafla er ekki búin að koma saman að ráði eftir Skjálfta nema í öðrum erindagjörðum. Við...

Re: Jæja Íslendingar góðir, nú kom það.

í Deiglan fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég mæti… læt alla mína vita og við mætum ÖLL!!!

Re: Pastahljóð

í Netið fyrir 23 árum, 8 mánuðum
LOL

Re: Eru Íslendingar svoldið eftirá?

í Quake og Doom fyrir 23 árum, 8 mánuðum
Sælir. Varðandi Skjálfta, þá var sú keppni upphaflega gerð til að efla móral og spilun í Quake samfélaginu. Þess ber kanske að geta að ég spila Unreal Tournament. Ástæðan fyrir því að minna er spilað í CS og UT á Skjálfta er fyrst og fremst sú að þessar greinar eru fámennari en Quake greinin sem hefur fest sér ágætis sess hér á Íslandi. Ég efast ekki um að Skjálfti eigi í raun alltaf eftir að stíla aðallega inn á Kveikara því nafnið kemur nú einu sinni þaðan. Spurningin er sú hvort ekki sé...

Re: Upphitun Fyrir Skjáfta

í Unreal fyrir 23 árum, 8 mánuðum
ég er til í þetta, bara pumpa upp 56k línunni ;)

Re: Strákur sem er ekki ógeð þar ekki að vera hommi!!

í Rómantík fyrir 23 árum, 10 mánuðum
Sælir, Ég var þessi týpa fyrir um ári síðan. Ég var orðinn svo leiður á að vera þessi sem allar stelpur sem þekktu mig sögðu að væri svo yndislegur alltaf. En sjáðu til, góðir hlutir gerast stundum bara seint. Ég náði í algeran engil og þetta kemur líklega þegar þú átt síst von á því. Þetta kann að hljóma eins og lumma en meðan maður lætur ekki skoðanir sínar í ljós (eða tilfinningar ef þannig skal orða það) þá kemst maður lítið áfram. Oft þarf maður að stíga skrefið algerlega sjálfur og oft...

Re: Erfiðu orðin

í Rómantík fyrir 23 árum, 11 mánuðum
Ég er meira en lítið kunnugur þessu. Það sem ég gerði í því var að láta bara vaða það sem mér fannst. Segja það beint út, en passa þó að hafa ákveðna tímasetningu á hlutunum. Eftir að gera það einu sinni eða 2svar, hvort þú náir góðum eða slæmum viðbrögðum, þá ertu allavega að venjast því og þú verður að prófa þig svolítið áfram… þannig er það alltaf. Miðað við að allt gengur eins og í amerískri rómó mynd hjá mér þá gef ég þér það ráð að láta vaða og sjá hvað gerist. Maður veit aldrei fyrr...

Re: Lan

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
40 manna lan yrði líklega ekkert stórmál… bara plana með nógu góðum fyrirvara, redda höbbum (ég gæti reddað 2-3 örugglega) og pæla í kostnaði. Ég hef enga viðmiðun á kostnaði en ef hver borgar 3000 þá þýðir það vel yfir 100þúsund þar sem salur myndi kosta svona 80-90 þúsund í ALLRAHÆSTA lagi þar sem ekki er verið að hella bjór niður sí og æ. Aðalmálið er að fá 30-40 manns til að MÆTA og þá er allt í gúddí. Kveðja, Barnuts, Kröflu

Re: Unreal rúlar

í Unreal fyrir 24 árum, 1 mánuði
Ó hó hó hóóó já! Þetta líkar mér að heyra! Möguleikarnir eru langt um meiri hvað varðar spilun með fleiri en einum mannlegum spilurum en í Quake. Vopnin eru öll mjög góð á sinn einstaka hátt og það að geta hleypt af þeim á tvo vegu (alternative fire) veitir leiknum mikið meiri fjölbreytni en í mörgum öðrum leikjum af þessu sauðahúsi. Amen!
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok