Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Fjölgunarstjórnun

í Heimspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Ertu að mótmæla því sem ég var að reyna að koma til skila eða bara nefna þessa staðreynd?

Re: Fjölgunarstjórnun

í Heimspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Það eina sem þarf til þess að sjá fyrir matarþörfum sérhvers manns er landskiki þar sem hann ræktar grænmeti. Miðað við 150.000.000 km^2 landmassa á jörðinni og 7.000.000.000 manns á jörðinni eru það 21 km^2 á haus… Bætt við 29. ágúst 2009 - 10:13 Brot af því er nóg til þess að sjá fyrir lífsþörfum allra jarðarbúa…

Re: Atvinnuleysisbæturnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hvers vegna varstu að spila bubbles í 8 mánuði? Ég veit ekki betur en að þú gætir eflt þig heilmikið á 240 dögum. Ekki taka þessu sem persónulegu skoti, heldur athugun.

Re: Atvinnuleysisbæturnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Tiltölulega þröngsýnt af þér að hugsa þetta svona einfalt. Mér finnst þú vera að ofmeta þau tengsl á milli vinnu og peninga í vestrænu samfélagi. Það er _alltaf_ pláss fyrir þá sem vinna ekki. Þú sérð auðmagnseigendur, dreka sem sitja á haug af gulli(skuldabréf sem samsvara þónokkurri vinnu). Það eru alveg næg tækni og vinna í kerfinu til þess að sérhver maður eigi nóg fyrir mat og húsaskjóli, án þess að þurfa að gefa gullið sitt til einhvers dreka… Það er þó rökrétt hjá þér að hann sé að...

Re: Atvinnuleysisbæturnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Hvernig er þetta aumkunarvert? Líttu á þetta úr 1. persónu, hans sjónarmiði(2. persónu?). Spurningin er: Hvort á ég að vinna í 10-11 eða einhverju drasli, fyrir ~1500kall á tímann, og fá ~140k útborgað, eða sleppa því? Aldrei aumkunarvert.

Re: Atvinnuleysisbæturnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Að passa krakka ætti svo einstaklega mikið að vera háskólaskylt.

Re: Atvinnuleysisbæturnar

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Í rammgölluðu vestrænu neyslusamfélagi með auðvaldsskipulagi er ekki mikið að því að sumt fólk sleppi því að vinna og lifi einfaldlega lífinu sínu…

Re: aðeins að spá skoooo

í Rómantík fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Gæti þetta tengst því að meðalmannveran hefur ekki þann eiginleika að hugsa rökrétt og hugsar frekar það sem henni skylst að er rétt?

Re: Kolaportið??

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Hvenær kom samasemmerki milli svalleika og harðleika?

Re: Sumt fólk er svo sjálfselskt

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Það mætti halda að einstaklingur í sjálfsmorðshugleiðingum sé kominn á það stig tilvistar að hann hafi ekki samfélagsleg gildi ofarlega í huga.

Re: Hvað er aaaaaað?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Fólkið sem þú ávarpar á Huga er mjög ómerkilegur partur af tengslaneti þínu, auk þess að það er ekki komið fram undir nafni.

Re: ATTENSION!!!!!!

í Hip hop fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Snilld.

Re: er eitthvað til í þessu?

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Nikótín hraðar á hjartslætti, en þrengir æðar/eykur blóðþrýsting. Það er mögulega meira blóði pumpað á mínútu, vegna aukins hjartsláttar, svo já, gerir þig þá fyllri hraðar.

Re: Cage - I Never Knew (video directed by Shia Labeouf)

í Hip hop fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Shia LaBeouf og Cage? …

Re: böstaður að keyra, ekki með próf ?

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég var eitthvað að keyra próflaus back í den, keypti mér bíl í 10. bekk og var eitthvað að lolla. Var tekinn próflaus 2x. Í fyrra skiptið var það 7500 kr. sekt og 1 “punktur”. Í síðara skiptið var það 15000 kr. sekt og 2 “punktar”. Bílprófinu er seinkað við 4. punktinn. Ég held að árekstur gefi þér ekki 3 punkta, svo það ætti að vera í lagi.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ef að þú sniðgengur heilan heim skynjanar, og takmarkar þig við lífið eins og það er, ertu tiltölulega þröngsýn. Það er þó ágætlega rökrétt að sleppa því að áneytjast vímugjöfum, að binda sig ekki við heim skemmtunar og gleði.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Það er alveg rökrétt á þann hátt, en með það í huga hversu ósjálfstæð og frelsisskerðandi ákvarðanatakan er, er hálf móðgandi við Homo Sapiens Sapiens, meðvitaðan mann. Representar slæmt samband við foreldri, eitthvað eins og dæmið með asnann og gulrótina(þar sem fest er prik með gulrót á endanum við beisli asnans, svo hann gengur alltaf í átt að gulrótinni). Frekar en að leyfa einstaklingnum að dafna og taka sjálfstæðar ákvarðanir, þá er búið til kerfi kringum hann og hann látinn spila...

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ég skil ekki alveg þessa lífskoðun þína. Það er náttúrulega rökrétt að segja pass við eðal lífskryddum og fyllingum, með hliðsjón af heilsu og peningakostnaðar og ýmiss slíks, en hvert er raungildi þess? Ég er nokkuð viss um að guðdómlegar upplifanir séu meiri bónus í lífið.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mér þykir hálfasnalegt að vera að spjalla á þessum, þar sem mig grunar að allir sem ég svara hérna séu einfaldlega börn, en, þú ert mjög grunnhyggin(n) og ófróð(ur) um veröld vor, manninn og vitundina.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Mig grunar þó að það sé mannskepnan(já, skepnan, dýrið, kerfið sem lýtur þróunarkenningunni) sé vandamálið, en ekki samfélagið. Maðurinn er sniðinn í það óskemmtilega, þó tiltölulega heilbrigða, ástand sem vímuefnin hleypa þér svo harkalega vel úr. Samfélagið hræðilega spilar þó vel inn í umfram-þægilega neyslu og almenna vanlíðan einstaklinga(með, eða án vímuefna).

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Rosalega er það ósjálfstætt. Jæja, ég svosem virði það ef þeir einstaklingar sem hafa þennan svokallaða ‘háskóladíl’ séu krossþroskaheftir og geta ekki tekið rökréttar ákvarðanir og þurfa kerfi til þess að taka ákvarðanir.

Re: Áfengi og tóbak

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Ertu semsagt of félagslega heftur, vegna sérkennilegra eiginleika í hegðun?

Re: HeimspekiStefna

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hann er ekki 2000 ára, en Nihilism (from the Latin nihil, nothing) is the philosophical doctrine suggesting that values do not exist but rather are falsely invented. http://en.wikipedia.org/wiki/Nihilism

Re: HeimspekiStefna

í Heimspeki fyrir 14 árum, 10 mánuðum
.. Níhílismi?

Re: Tóbak eftir æfingu.

í Heilsa fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Allt sem hefur áhrif á blóðrásakerfið kickar mun betur eftir áreynslu.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok