Ég heyrði einhverntímann um heimspekistefnu sem er held ég rúma 2000 ára gömul sem að byggist á þeirri hugmyndafræði að öll gildi eru bara hégómleg heimska (m.ö.o. tómt kjaftæði).
Hvar get ég lesið mér nánar um þessa heimspekistefnu?