Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

doktorapi
doktorapi Notandi síðan fyrir 19 árum, 6 mánuðum 104 stig

Re: Barátta samkynhneigðra...

í Deiglan fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Það hefur verið rannsakað aftur og aftur í bandaríkjunum t.d. hvernig uppeldi barns hjá samkynhneigðum foreldrum vindur fram, og niðurstöðurnar eru á þá leið að ekkert bendir til þess að börnin beri neinn skaða af því. Þær steríótýpur að lesbíur séu einhvernveginn minna móðurlegar við börn sín, eða að hommar séu verri feður en annað fólk hafa verið hraktar, rannsókn eftir rannsókn, þar sem hundruð barna koma við sögu. Ekki hefur heldur fundist flugufótur fyrir því að börn samkynhneigðra séu...

Re: Vilja ekki múslima eða geðfatlaða sem nágranna...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
FOX News, þrátt fyrir að starfa undir mottóinu “You Decide” (þú myndar þér skoðunina), eiga aldrei erfitt með að demba sér í skoðanamyndandi hægri-öfga rökleysur og innihaldslaus mælskutrix á kostnað viðtekinna óvina bandarískra gilda, svo sem múslima. Sá frábæran kastljós-type þátt um daginn hjá þeim þar sem tveir feitir gamlir hvítir kallar voru að bölsótast hvor yfir öðrum að Mick Jagger fengi að spila í hléinu á SuperBowl, hann ekki einusinni bandarískur ríkisborgari, og...

Re: Vilja ekki múslima eða geðfatlaða sem nágranna...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Ég myndi ekki vilja hafa nágranna eins og nágrannana í Nágrönnum.

Re: Vilja ekki múslima eða geðfatlaða sem nágranna...

í Tilveran fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Fólk segir oft við mig að ég sé síkyrjandi einhverja djöfullega sálma. En ég heyri það aldrei sjálfur! LOL.

Re: Will Smith

í Fræga fólkið fyrir 18 árum, 9 mánuðum
according to jim er algjört LOL, ekkert plebbakjaftæði frá þér!

Re: Bandarísk einangrunarstefna og endalok hennar, Fyrri hluti

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 9 mánuðum
jú, en þeir írakar, deila hart innbyrðis hvernig arðurinn af nýtingu þeirra skuli deilast niður. Það er reyndar eitt af helstu ásteytingarsteinunum við smíði stjórnarskrárinnar. Pointið er, að það er eiginlega villandi að tala um íraka á sama hátt og við tölum um okkur íslendinga sem þjóð, þetta er margklofinn hópur af trúarlegum, etnískum, og hagsmunaástæðum.

Re: Bandarísk einangrunarstefna og endalok hennar, Fyrri hluti

í Sagnfræði fyrir 18 árum, 9 mánuðum
Sjítameirihlutinn virðist helst vilja klerkastjórn eins og í íran, súnnítaminnihlutinn vill reyna að halda í fyrri ítök og völd, eða amk vera ekki troðnir niður í umrótinu, Kúrdarnir vilja fullveldi eða sjálfstæði, fyrr eða síðar, með góðu eða illu. Hellum síðan olíu á eldinn í bókstaflegri merkingu með deilum um skiptingu þjóðarauðsins, olíunnar, milli olíuauðugra og -snauðra héraða, og úr verður suðupottur sem faraway og framandi hugmyndir George “George W. Bush” W. Bush um bandarískt...

Re: hvað er það undarlegasta/hræðilegasta sem þig hefur dreymt?

í Sorp fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hmm… man ekki eftir neinum sársaukafullum draumi eða martröð, en hinsvegar var einn nýlegur draumur mér minnisstæður þar sem ég náði að stjórna honum dálítið (var í hálfgerðu móki, milli svefns og vöku, pínu meðvitund). Þá var ég kominn í einn af þessum skemmtilegu sexúal draumum (var á leiðinni að fara að vakna graður), þegar ég dett aftur niður í draumaástand og er að dreyma, tja, draumkennt um að vera í návist einhvers ópersónulegs, goðumlíkrar kk-veru sem mér finnst kynæsandi. Ég man að...

Re: Björk Guðmundsdóttir

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
if there ever was one.

Re: Björk Guðmundsdóttir

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
LOL!!1

Re: Björk Guðmundsdóttir

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
að vera í stjörnusætinu eins og björk hugsa ég að sé ekki ólíkt því að standa við kassann í bónus, að þjónusta kúnna eftir kúnna. Hafandi unnið í þjónustustarfi þá get ég fullvel skilið að hana langi ekki að díla við enn einn kúnnadjöfulinn að angra hana með bullshit spurningum.

Re: Kveðja til Arnars "Venus" frá einum fordómafullum

í Deiglan fyrir 18 árum, 10 mánuðum
nei, þangað til að þú kemur með betri rök en orðatiltækið “samt sem áður” þá er það ekki rétt að þörf fólks fyrir lög/reglu/réttlæti sé sú sama og þörf þess til að iðka trúarbrögð.

Re: Fyndnustu setningar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
vantaði eitt með Zoidberg, þegar hann er staddur í ofurhraðatúbu-skyndibitastað, og rústar skipulaginu og skilvirknininni með ódauðlegum orðum sínum, “I can't pay” :( …og allir kúnnarnir fyrir aftan hann klessa á hann

Re: Fyndnustu setningar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Stevie, alltaf sami snillingurinn; “I say Louis, if you were cooking any slower… well… Then you wouldn't be cooking very fast at all, now would you??? HAHAHAHAH!!” + egg calendar djókið 2mín síða

Re: Fyndnustu setningar

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
“ENGLISH MOTHERFUCKER!!! DO YOU SPEAK IT?!?!?!?!” eða “Put that in your pipe and smoke it!”

Re: Vantar vinnu!

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Það er fínt.

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
oh well. Það var mjög gaman. Sé þig á sama tíma að ári kannski =)

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
hví ekki… var það ekki aðal cool kids' hangoutið?

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
fórstu á nasa í gæ

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
Kannski þegar þú ert orðinn fullorðinn skilurðu að það er enginn praktískur munur á kúk og skít.

Re: vandamálakorkur

í Hugi fyrir 18 árum, 10 mánuðum
ég er geðveikt pirraður, ég var með maruud snakkpoka að moka í mig hérna í móttökunni sem ég vinn á, ég þurfti eiginlega að rífa af honum til að ná betur til snakksins, en vegna þess að einhver líming í pokanum var þar sem ég þurfti að rífa, þá ákvað ég að klippa frekar, til þess að ljúka ætlunarverki mínu hraðar og skilvirkar. En hvað haldiði, þá eru einu skærin hérna á skrifborðinu af tegund fyrir örvhenta!!! hverslags fasismi er það??

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
cry me a river…

Re: Bush vill Intelligent Design inn í skóla

í Tilveran fyrir 18 árum, 10 mánuðum
haha, þarf ég að rökstyðja að mér finnist eitthvað fyndið ellegar ófyndið?
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok