Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Ringo Starr

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hann var ráðinn í bítlana á þeim vegum að hann væri taktfastasti og listfengnasti trommuleikari Liverpool. M.a. hefur Phil Collins getið ringo sem vanmetnasta trommuleikara allra tíma vegna þess að hann þarf aldrei að sýna sig til að sýna hæfileikana sína, þess má geta að Phil Collins er af mörgum talin tekníkasti og besti trommuleikari allra tíma (trommaði fyrir Genesis og söng seinna meir í henni og á langan sóloferil. Hann skoraði alla þá sem segja að Ringo sé lélegur trommari til trommma...

Re: Hættur að lesa Moggann

í Tilveran fyrir 14 árum, 7 mánuðum
Hann er vissulega umdeildur hann Davíð en hefur þér aldrei dottið í hug að peningar stjórna stjórnmálum og kannski hafi hann og stjórnin verið neydd til að gera þessa óskunda til að allir peningar landsins færu ekki í einum rykk út úr landinu ?

Re: rídalín

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Var á rítalíni sem barn, svo seinna settur á concerta. Forðastu Concerta því það getur valdið blóðtöppum í heila (hef ekki notað þetta drasl í 6 ár) Mér leið ekkert vel/betur á þessum lyfjum. Það sem ég gerði var að ég byrjaði bara aðeins að hugsa og róaði mig sjálfur niður og byrjaði að focusa athyglini minni á þá vegu sem ég vildi. Það hefur bara gengið frábærlega og skólagangan að blómstra. Þarft ekkert á þessum “eiturlyfjum” að halda. Það er ekki að ástæðulausu fyrir að þetta sé kallað...

Re: Minnst uppáhalds íslensku hljómsveitir

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Öll bönd sem eru í spilun í útvarpi í dag, íslensk sem erlend. Engin tilfinning, ekkert hjarta, engin tónlist. Bara drullumall til að láta ykkur fá eitthvað “á heilann” í 2-3 daga. Og svo er búið að þjappa dynamic range'inu hvort sem er í svo mikla döðlu að maður heyrir allt við lögin í einni spilun. Getið hlustað á gömul lög og heyrt eitthvað nýtt í hverri hlustun.

Re: Uppáhalds Íslenska Hljómsveit

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Trúbrot Hjálmar Trúbrot Trúbrot Trúbrot engin sérstök röð

Re: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Tíminn mun koma og tíminn er svo sannarlega kominn að söfnuðurinn mun ekki tilbiðja Drottinn í musteri hans, heldur í anda sannleikans.

Re: Sannleikurinn mun gjöra yður frjálsa

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Guðlegur maður góður, en sagði Kristur einmitt ekki að kirkjan myndi snúa orði hans gegn honum og eitra í kvíslum mannsins? Enda sagði Kristur aldrei að Biblían vitnaði hann um hann, hann talaði um heilagann anda ritningarinnar. Í anda, fyrir anda, um anda, ekki í efni, fyrir efni, um efni.

Re: Dóp.

í Tilveran fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Til að opna hugan á sér og losna við þessa tauma og gerviþarfir sem samfélagið býður upp á.

Re: Hvað er helvíti?

í Dulspeki fyrir 14 árum, 8 mánuðum
Helvíti er dýrið(ótti, hatur, löngun osfv.) sem býr í líkama okkar. Þegar eða ef þið lesið það sem ég ætla hér að skrifa að neðan, leitiði þá inn í ykkur sjálf og dæmið um ykkur sjálf hvernig þið eruð að innan. Innan í ykkur býr bæði dýrið, sem og föðurinn, en sum hafa hrinnt föðurnum frá og heyra ekki í honum, sem og ef til vill nokkrir hafa gert með dýrið. Hugleiðið nú þetta: “Ekki er lærisveinn meistaranum fremri né þjónn herra sínum. Nægja má lærisveini að vera sem meistari hans og þjóni...

Re: Illa farið með gott fólk - leyniskýrslan

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ekki gefa ykkur undir svona dýrslegar hefðir. Þið eruð hinn viti borni maður, eða eruði bara dýr ?

Re: hæjj ;*

í Tilveran fyrir 14 árum, 9 mánuðum
Ég hata illt.

Re: Dauði

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Hræðist ekki þann sem getur deytt líkamann heldur þann sem hefur vald til að deyða ykkur hinum öðrum dauða

Re: Krónan ljósi ESB umræðu

í Deiglan fyrir 14 árum, 10 mánuðum
Lestu þig betur um þetta. Algjör vitleysa að krónan sé “handónýtur gjaldmiðill. Bara enn einn áróður núríkjandi ríkistjórnar til að þóknast erlendum valdhöfum. Fáránlegt að kasta frá sér sjálfstæðinu sem við fengum með ótrúlegri heppni fyrir hvað ? 65 árum. Það er rétt rúm hálf öld. Það er hreinlega grín að fara að koma þessari örsmáu þjóð okkar innan um allar þessar stóru og voldugu þjóðir sem er ekkert betur settar en við, nema hvað, þær hafa meiri ”credit"(meiri peningur inní landinu...

Re: bitleiki

í Tilveran fyrir 14 árum, 10 mánuðum
“Þegar þið eruð hrikalega pirruð/reið eða eitthvað, hvað geriði til þess að róa ykkur niður?” Átta mig á því að ég hef engann rétt á því að reiðast einu né neinu. Er hérna í þessum heimi og er það heppinn eins og við öll sem erum hérna og hví ætti ég að vera reiður yfir einhverju smávægilegu sem skeður? Það eru alltaf lausnir á öllum vanda sem steðjar að. Maður á að elska sjálfan sig eins og náungann og þakka fyrir það góða sem maður hefur, hefur fengið og mun fá og iðrast þess vonda.

Re: Topp 20 trommuleikararnir mínir.

í Hljóðfæri fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Mæli eindregið með að þú hlustir á allt efnið frá Trúbrot og Flowers. Þar trommar trymbilguðinn Gunnar Jökull Hákonarson. Að frátaldri síðustu plötu þeira ‘Mandala’. Óskiljanlegar trommur og slíka innlifun hef ég sjaldan heyrt. Algjört must að hlusta á snillinginn. Og fátt skemmtilegra en að tromma við lögin Going (af ‘Undir Áhrifum’), Am I Really Livin' ? (af ‘Lifun’) og What We Believe In (af ‘Lifun’). Þess má geta að hann fór í audition hjá “The New Yardbirds” þegar Jimmy Page var að...

Re: Lanmót á Selfossi, eftirskjálftinn!

í Half-Life fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það er enginn skjálfti án Quake.

Re: Hvaða ólöglega vímuefni viljið þið prófa án afleiðinga?

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Fyrstu frostnóttina í (enda sumars / haust) skaltu bara fara og týna svona 30 sveppi. byrja á að borða 10 og svo eftir því sem þér finnst, eða einfaldlega sjóða þá alla í te.

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Það sem ég fann var að þú ert í einhverjum efa um allt þetta trú og trúleysi (ef til vill ástæðan sem þú skrifaðir korkinn), það sem ég er að reyna að sýna þér er leiðin til að átta sig á að þú trúir ekki fyrir neinn annann en Hann og þig. Og ef þú kýst ekki að trúa að þá er það auðvitað þitt val og eina sem ég get gert er að boða fagnaðarerindið, ekki get ég ýtt því uppá þig, það væri enginn sannleikur í því. Ætla ekki að reika meira út fyrir efnið. Já, það sem ég er í raunini að reyna að...

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Lestu aftur, fátt er betra en endurtekning á góðri áminningu.

Re: Trúleysingjar eða kristnileysingjar

í Tilveran fyrir 14 árum, 11 mánuðum
Cubus, til eru guðlegir menn og til eru óguðlegir menn. Guð þekkir sína og pikkar í þá, hina pikkar hann jafnvel enn fastar í og þeir hunsa það. Hlustaðu á hugann þinn og athugaðu hver stjórnar, hugsanir þínar eru ekkert nema boð um hvað skal gera, og hvað eru englar og djöflar(“púkar”), eru þeir ekki kallaðir sendiboðar til að boða fólkinu allt mögulegt? Eins og Biblían er, að þá er mikið talað í við/samlíkingum og dæmisögum einmitt til þess að fræða okkur um hver heilagur andi Drottins er,...

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Þetta er mál sem er yfir 5 þúsund ára gamalt, hver veit hvort við séum að túlka þetta rétt ? Hvernig getur fólk staðhæfst útfrá hugsunarhætti þessa tíma og haldið einhverju svona fram ? Lestu þetta aftur og hugsaðu í anda, ekki efni, sögu og “mannsstaðreyndum”. “Hann blés líf í nasir mannsins og hann varð að lifandi sál.” Pældu aðeins hvað er verið að segja hérna t.d..

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Af hverju þarf að vera framhald? Ertu virkilega svona sjálfselsk manneskja og vanþakklát að það að fá að upplifa líf er ekki nóg? Þarf það virkilega að vera meira til? Hinir dauðu lifa ekki, og hinir lifandi deyja ekki. Þú getur ráfað hér í líkamanum þínum og verið steinsofandi og aldrei haft líf. Taktu eftir, maðurinn er eins og gufa. Við erum eins og örverur sem eru allt í kringum okkur. En þú talar um að trúarbrögð hafa þann hæfileika að gera fólk heimskt. Er það þá ekki bara fólkið...

Re: Týndi hlekkurinn fundinn

í Tilveran fyrir 14 árum, 12 mánuðum
Í biblíuni er aldrei útilokað þróunarkenninguna.

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum
Sá sem er minnstur á meðal manna er mestur á meðal himna.

Re: N1 grasþráðurinn

í Tilveran fyrir 15 árum
Kæri Munchie. Nú sé ég að þú sért hugsandi maður. Greinir hlutina áður en þú ræðst á þá. Því bið ég þig, til hvers í ósköpunum ertu að biðja um réttlæti í ranglátum heimi þegar það sem þú ættir að gera er að sýna réttlæti frá sjálfum þér svo að aðrir sjái ljós þitt og fylgi því fordæmi sem þeir sjá. Með öðrum orðum. Þessum heimi, er stjórnað af spillingu, og spilling skal ríkja hvar sem þú lýtur. Og sá sem veit allt, hann veit það. En þú sem einstaklingur átt ekki að reyna að sækja í...
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok