Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: ég

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Svo lengi sem þú þværð þér að innan að þá er allt gott og blessað, okkur á að vera alveg sama um hvernig við lítum út að utan, ekki gagnast það nú heiminum.

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fylgi engu trúarbragði sem slíku. Fylgi Drottni, Kristni og heilögum anda. Mér er sama þótt Jesú hafi verið til eða ekki, ímynd hins fullkomna manns var rituð þarna niður og hvernig hann á að vera að innan sem utan.

Re: Tölvuleikir drepa!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
I might say the same thing to you. Synd að þú haldir að ég fylgi trúarbragði.

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Rétt er að það eru margir guðir, en guð munn er guð guðanna. Sama hvað hver segir að þá er hann uppruni alls heims og þú getur fundið hann rétt eins og ég. En nú er ég hættur að kasta perlum fyrir svín. Þú munt fá þínar sannanir. Já, bíddu og sjáðu.

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Kom ekki Kristur með nýtt lögmál? Fagnaðarerindið?

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Heimurinn sjálfur er rök. Ef ekki ekki eru rök fyrir einhverju, getur það ekki verið til. Og heimurinn er vitnun Drottins um sig.

Re: Tölvuleikir drepa!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þakka Guði fyrir að þú sért þá ekki við völd.

Re: Fáránleiki trúarinnar í hnotskurn

í Dulspeki fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Trú er staðfesta á einhverju sem þú veist, og höfðar það yfir allt það sem til er. Það sem þið eruð að tala um er trúarbrögð.

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Er ekki sagt, biðjið og yður mun veitast. Bankið og fyrir yður mun upp ljúkast? Sannlega segi ég þér. Ef þú vilt ekki Drottinn, þá vill Drottinn ekki þig.

Re: Er til guð?

í Vísindi fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þegar maður les í ritningarnar á maður að biðja um það sem rétt er og kærleikans er. Annars munuð þið aldrei þekkja Krist né þann sem sendi hann. Sá sem vill vitur verða geri sig heimskann af öllu og dæmið af sjálfum ykkur, ekki öðrum.

Re: Fáránleiki trúarinnar í hnotskurn

í Dulspeki fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Fólk skemmdi trúnna. Og þið lifið í erfðum feðra ykkar og mæðra. Þið vitið ekki hvað trú er.

Re: Tölvuleikir drepa!!

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
þetta fólk gerði þetta sjálft, ekki tölvuleikurinn.

Re: HÓTUN :(

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Hlýddu mömmu þinni. Prufaðu að sýna smá kærleik en ekki þessa barnseigingirni. Þá fyrst myndi hún leyfa þér að hanga í tölvunni allan daginn.

Re: Hvað þurfa mörg börn að vera myrt?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ó þið spilltu börn þessa tíma, hvenær ætlið þið að sjá við blekkingum ykkar eigin huga gegn ykkur sjálfum. Þið tortímist í draumi þeim sem þið vaknið ekki af og þegar þið biðjið um að vakna upp af honum að þá verður það of seint og hann mun ekki upp ljúka, þvílík og önnur synd mun ekki sjást í þessum heimi en þau óargardýr sem telja sig heiminum ofar.

Re: Hvað þurfa mörg börn að vera myrt?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Þá ert þú greinilega ólesinn um áhrif cannabis, hefur aldrei prufað það eða ert hreinlega að haga þér eins og fífl.

Re: Hvað þurfa mörg börn að vera myrt?

í Tilveran fyrir 14 árum, 2 mánuðum
Ok þá ætla ég að fara og skjóta mig með morfíni og drepa heila þjóð, er það þá ekki morfíninu að kenna?

Re: Hvað þurfa mörg börn að vera myrt?

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Kannabis drepur ekki fólk, alveg eins og byssur drepa ekki fólk. Fólk hefur sjálft stjórn á sínum gjörðum. Í þessu tilviki þá virðist sem aðilinn hafi einfaldlega ekki ráðið við huga sinn, og þar af leiðandi ekki gjörðum sínum vegna hans eigins vanþroska gagnhvart heiminum og aðstæðum hans.

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Göfugt af þér samt sem áður.

Re: afsökunarbeiðni til allra notenda huga

í Tilveran fyrir 14 árum, 3 mánuðum
Ekki biðja fyrirgefninar manna, biddu um fyrirgefningu þess sem er fullkominn.

Re: Nýr maður?

í Tíska & útlit fyrir 14 árum, 3 mánuðum
hégómi er kjaftæði, hættu að sækjast eftir heiðri á meðal manna.

Re: Góðsemd og almætti Guðs

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Geðveiki er eitthvað sem menn fyrra sig yfir, skilja ekki og sækjast eftir eða þvert á móti hræðast virkilega. Ekkert svoleiðis í gangi hér. Það eina sem er fyndið er það að það er ótrúlegt hvað menn líkjast drengnum úr myndini bubble boy.

Re: Góðsemd og almætti Guðs

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Vissuð sannleikann. Ég er í mannslíkama, en ég er andi. þú getur síðan einnig kallað mig það sem þú vilt, en það er ekki rétt. Þú getur einnig kallað þig mann, en það gerir þig ekki að einum.

Re: Ég hata þetta líf

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Það að hafa ekki neitt að gera gengur þvert á móti eðli okkar. Það sem þú færð skiptir ekki máli, gefðu meira. Samfélagið sljóvgar, hættu að gera væntingar til þess. Ræktaðu frekar þinn innri anda. Að heimurinn yrði betri ef þú værir ekki hér er kjaftæði, því þá væriru ekki hér.

Re: Góðsemd og almætti Guðs

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
ó þið menn ef þið bara vissuð

Re: Góðsemd og almætti Guðs

í Tilveran fyrir 14 árum, 4 mánuðum
Af því fólk er dautt og gerir ekki neitt nema fyrir sig sjálft.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok