Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

deluxe
deluxe Notandi síðan fyrir 20 árum, 3 mánuðum 92 stig

Tækifæri (10 álit)

í Tilveran fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Nuna er ég í Ecuador. Ég er búin ad vera í 2 mánudi brádum. Thad sem mig langar til ad skrifa um er svo margt. Ég hef áttad mig a ótrúlega morgu sídan ég kom hingad. Audvitad hafa oll íslensk born orugglega ehyrt somu klisjuna um fátaeku bornin sem fá ekki ad borda í Afríku, eda fá ekki ad fara í skóla. Eftir ad ég kom hingad tá fyrst hef ég farid ad hugsa um tetta ad alvoru. Ég bý í húsi thar sem ég horfi beint yfir fátaekustu hverfi borgarinnar. Tegar ég horfi yfir hverfid hugsa ég oft um...

Anastasía (23 álit)

í Sagnfræði fyrir 18 árum
Anastasía Romanov var fædd 18.júní 1901, en hún lést 16.júlí 1918, aðeins 17 ára gömul. Hún var yngst af dætrum Nicholas II og þótti vera klár og tápmikil stúlka. Anastasía átti einn yngri bróður, Alexei en var hann með sjúkdóminn dreyrasýki sem gengur í fjölskyldum sem giftast mikið skyldmennum (kónga- og keisarafjölskyldum). Mamma þeirra hafði stöðugar áhyggjur af Alexei, en ólíklegt þótti að hann myndi komast til fullorðinsára. Anastasía átti líka tvo hunda, Shipka og Jemmy, en henni...

Blæjan (3 álit)

í Bækur fyrir 18 árum, 2 mánuðum
Blæjan er bók eftir sænskan höfund, Inger Brattström, sem er þekktum höfnudur í Svíþjóð. Bókin var gefin út árið 1979 en ekki þýdd fyrr en 1996. Líklega hefði mér aldrei dottið í hug að taka þessa bók á bókasafninu eða lesa hana á annað borð, nema af því að ég fékk hana í jólagjöf fyrir nokkrum árum og ég hugsa mig yfirleitt tvisvar um áður en ég skipti jólagjöfum. Þessi bók er þunn, ekki nema 100 blaðsíður og ef maður sér hana heldur maður að hún sé líklega barnabók, ef þú dæmir sjálfstæðar...

500 ml. kókdós (22 álit)

í Smásögur fyrir 18 árum, 7 mánuðum
Þetta er nú reyndar bara ritgerð fyrir skólann eða saga, kannski allir skólar geri svona það veit ég ekki. En annars skemmti ég mér svo vel við að skrifa þessa sögu og var mjög ánægð með hana sem varð til þess að ég sendi hana inn =) Ég er á færibandinu, glæný og ekkert er komið í mig. Ég fer áfram eftir bandinu ásamt mörgum þúsundum annarra dósa. Það er hellt kóki í mig og mér er lokað. Við erum settar margar saman í kassa og síðan er vörubíll fylltur af einmitt svona kössum eins og ég er...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok