Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Re: Linux versions

í Linux fyrir 16 árum, 9 mánuðum
Jú. Þeir gerðu þetta í samvinnu við Transgaming (og þú þarft ekki að kaupa eða setja upp Cedega til að spila hann).

Re: æfingar.

í Box fyrir 16 árum, 9 mánuðum
þú getur flett því upp á ja.is eða borgarvefsja.is

Re: Nýtt Stýrikerfi.

í Linux fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Kíktu á http://ubuntustudio.org/ Þetta er bara ubuntu með einhver forrit sett upp fyrir þig. Gæti verið sniðugt.

Re: Hérna er íslensk box keppni fyrir ykkur (video)

í Box fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Takk fyrir þetta! Algjör snilld.

Re: Mútun á joe cortez

í Box fyrir 16 árum, 10 mánuðum
Mér fannst aðallega slæmt hvað hann leyfði Mayweather að nota olnbogana mikið. Og þetta stig sem hann tók af Hatton var auðvitað rugl.

Re: Byrjandavandamál

í Linux fyrir 16 árum, 11 mánuðum
prófaðu sudo aptitude install tcltls tcl8.4 tk8.4

Re: Hnefaleikakeppni

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
Hvað mun kosta á þetta og hverjir keppa?

Re: Opera - Unbutu 7.04

í Linux fyrir 17 árum, 1 mánuði
http://ubuntuforums.org/showthread.php?t=542639&highlight=opera

Re: Æfingar í HR

í Box fyrir 17 árum, 1 mánuði
og ekki sleppa næstu æfingu út af þeim. Þú græðir ekkert á því :)

Re: keppni

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
http://visir.is/article/20070831/FRETTIR0602/308310058 eða http://www.vf.is/numer/32824/default.aspx

Re: Vantar

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Hr=Hnefaleikafélag reykjavíkur?já

Re: Vantar

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Þetta er kallað vafningar (handwraps) Þeir eru amk seldir í HR en ég býst við að flestir klúbbarnir séu að selja þetta eða geta reddað þér.

Re: Æfingar í HR

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Samkvæmt mínum upplýsingum eru tímarnir svona: Byrjendur 19:00 (mán, mið, fös) Framhald 20:00 (mán, mið, fös) Blandaðir tímar 19:00 (þri, fim) og 13:00 á laugardögum.

Re: Torrent

í Linux fyrir 17 árum, 2 mánuðum
kTorrent þú ert örugglega með lokað fyrir portið eða í einhverjum NAT vandræðum. Þú getur prófað portið í ktorrent.

Re: Nokkrir punktar um Ólympíska hnefaleika

í Box fyrir 17 árum, 2 mánuðum
Má ekki aðeins slaka á auglýsingunum fyrir Hnefaleikastöðina hérna? Innsenda myndin, myndbandið og nýjasta greinin eru öll auglýsingar fyrir ykkur og svo bætist við þessi þráður. Mér finnst frábært að það skuli vera eldmóður í einhverjum klúbbi á landinu en þetta er svolítið mikið að mínu mati. :-)

Re: Spurningar um Wii

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 2 mánuðum
1) Mér finnst browserinn vera algjörlega þess virði og nota hann mikið þegar ég nenni ekki að kveikja á tölvunni minni eða ef ég nenni ekki að fara á fætur :-P 2) Ég mæli með því að þú kaupir í gegnum netið (t.d. ebay.co.uk, passaðu bara að kaupa PAL útgáfu), það er töluvert ódýrara. Ef þú ætlar að kaupa leiki hér á landi ættir þú að kíkja í Elko, þeir eru með töluvert sanngjarnari verð en hinir. 3) Það borgar sig bara að kíkja á gamerankings eða metacritic. Ég mæli með Zelda, Mario strikers...

Re: Fréttir frá HFV og mitt eigið sjónarhorn

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er óþarfi að taka svörum frá mér sem persónulegri árás. Ég er bara að segja mína skoðun á hlutunum. Í grunnatriðum er farið eftir sömu reglum í áhugamannaboxinu hér á landi og í öðrum löndum en þeim er ekki alltaf framfylgt aftur á móti (ég veit t.d. um menn sem hafa verið með límband utan um hendurnar sem stendur greinilega í reglum ÍSÍ að má ekki nota). Dæmt er eftir fjölda högga og yfirleitt eru bardagarnir 3 lotur. Og ég sagði aldrei að atvinnubardagarnir væru alltaf 12 lotur. En...

Re: Stilla upplausn í ubuntu?

í Linux fyrir 17 árum, 3 mánuðum
mér finnst nvidia forritið orðið það gott að það er óþarfi að edita xorg.conf. $ gksudo nvidia-settings Ég er með sjónvarp og lcd skjá tengda við tölvuna mína og ég gat auðveldlega sett það upp með nvidia-settings.

Re: Fréttir frá HFV og mitt eigið sjónarhorn

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Ég sagði ekki að vafningarnir skiptu miklu máli, ég minntist bara á þá vegna þess að það er munur á reglunum í atvinnu- og áhugamannaboxi. Svo er keppendum skilt að nota vafninga í áhugamannaboxi (sjá http://www.ikfkickboxing.com/RulesEquipment.htm) Svo skiptir lengd bardaga víst máli. Það er munur að vera sleginn í hausinn í 12 lotur eða 4 lotur. Svo gerir þetta stigakerfi það að verkum að menn eru yfirleitt ekki að koma inn í bardaga með það í huga að rota andstæðinginn heldur að skora...

Re: Fréttir frá HFV og mitt eigið sjónarhorn

í Box fyrir 17 árum, 3 mánuðum
Það er töluverður munur á reglunum í þessum greinum, ekki bara í sambandi við hanskana og vafningana. Lengd bardaga og stigagjöfin í áhugamannahnefaleikum þýða það að hraði og fjöldi högga skipta miklu meira máli en í atvinnumannaboxi. Þess vegna er miklu minna um rothögg í áhugamannahnefaleikum (og það er það sem fólki finnst óhugnanlegt við box).

Re: Resident Evil 4

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Samkvæmt þessari síðu: http://www.gamefaqs.com/console/wii/ á föstudaginn.

Re: Nintendo Wii Wii Screwdriver Set

í Leikjatölvur fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Ég er nokkuð viss um að það er ekki hægt. Ég þurfti allavega að kaupa mitt af netinu (í gegnum http://divineo.cn/ )

Re: Cedega

í Linux fyrir 17 árum, 4 mánuðum
* Það er auðvelt að setja þetta upp (bara installer) * http://www.cedega.com/ * Nei, en þetta er mjög ódýrt

Re: Er hægt að gera fresh install af Ubuntu?

í Linux fyrir 17 árum, 4 mánuðum
Þeir sem kunna eitthvað á linux (semsagt ekki ég) hafa of sér partition fyrir /home þannig að í hvert sinn sem þeir uppfæra geta þeir eytt öllum öðrum partitions og gert clean install. Þá þarftu ekki einu sinni að afrita dótið sem þú vilt geyma til að setja upp distro frá grunni.

Re: Peter Manfredo Jr og sergio mora?

í Box fyrir 17 árum, 6 mánuðum
Ég er ósammála. Dómarinn stoppaði bardagann fáránlega snemma þegar það var ekkert að gerast.
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok