1) Mér finnst browserinn vera algjörlega þess virði og nota hann mikið þegar ég nenni ekki að kveikja á tölvunni minni eða ef ég nenni ekki að fara á fætur :-P 2) Ég mæli með því að þú kaupir í gegnum netið (t.d. ebay.co.uk, passaðu bara að kaupa PAL útgáfu), það er töluvert ódýrara. Ef þú ætlar að kaupa leiki hér á landi ættir þú að kíkja í Elko, þeir eru með töluvert sanngjarnari verð en hinir. 3) Það borgar sig bara að kíkja á gamerankings eða metacritic. Ég mæli með Zelda, Mario strikers...