abh: ég er sammála þér að html er veigaminnsti þátturinn í vefsíðugerð, því það tekur engan tíma að skrifa það. því ekki skrifa það rétt, þá? tökum sem dæmi innn (btw ég hef ekkert á móti innn, þeir gera flottar vefsíður og allt það, en..) ég leit á verkefnamöppu innn og fann athyglisverða síðu þar sem heitir www.logo69.com - þessi síða byggist að mestu á flash, og það hefur sennilega farið mestur tími í að smíða flashið, en með valid htmli hefði þessi síða virkað á tveimur stærstu vöfrum...