að mínu mati er rokk að deyja út. það hefur staðnað. ég hlustaði mikið á metal í gamla daga, metallica osfrv, svo nu-metal.. korn, deftones ofl. en þessar hljómsveitir eru bara ekki að gera neitt nýtt í dag - endurvinna bara sömu lögin. raftónlist er málið í dag, og það er framtíðin. hljómsveitir eins og autechre, jega, boards of canada, add n to (x), radiohead, µ-ziq, cylob, hermann&kleine, lali puna.. og ekki má gleyma snillingnum aphex twin - þetta eru þær hljómsveitir sem leiða okkur inn...