Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Kisakis (4 álit)

í Ljóð fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Kisa kisa komdu hér komdu og sestu hjá mér Nei, heyrðu mig nú þú ert ekki kisa þú ert kú og ég ég þarf ný gleraugu

Það sem ég veit ekki, því get ég ekki hafnað (18 álit)

í Dulspeki fyrir 19 árum, 6 mánuðum
Það sem ég á við hér er að heimurinn er margræður og flókinn. Þegar börn koma til mín og tala um fólkið sem það sér og ég sé líka en aðrir ekki. Hvað á ég þá að segja? Fyrirgefðu elskan en þú ert geðveik, það sem meira er ég er það líka…en höfum bara hljótt um það. Hvað á ég að segja við ungling sem sér fjólubláa litinn í kringum ömmu, litinn sem ég sé líka? Þótt ég viti ekki alveg afhverju ég sé og af hverju hann sér, á ég þá að svara:,,þetta er allt í lagi, við erum bara geðveik en við...

Ef lífið væri pizza (0 álit)

í Ljóð fyrir 20 árum, 10 mánuðum
Ef lífið væri ein stór pizza, væri Guð þá pizzukassinn? Nei, væri þá trúin pizzukassinn og kokkurinn Guð?
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok