Snigl (hægakstur) Eins og það er gaman að þruma með rörið snúið í botn á góðum, hlykkjóttum vegum (aldrei yfir hámarkshraða að sjálfssögðu), þá vitum við að mestur hluti tímans sem við (amk þau okkar sem eiga ekki bíla á sumrin) eyðum á götuni fer í að sniglast í umferðinni í þéttbýlinu. Ferðir í Kringluna, Sundlaugina, útí sjoppu eða í vinnuna á morgnana, druknandi í umferð “stálbúra” (betur þekkt sem bílar). Við sniglumst daglega en samt eru svo fáir hjólarar sem kunna virkilega að...