Ég tek undir nær allt sem “boossmio” Segir hér, og sérstaklega þetta með tímasparnaðinn á milli ljósa. Ég ég ók í mörg ár sem sendibílstjóri hér í borginni, og mín reynsla af hraðakstri er sú að til að spara sér einhvern tíma þarf að aka verulega stíft, og það er ekki þannig sem við viljum hafa umferðina, fyrir utan hve stórhættulegt það er. Ég hef prufað margskonar aksturslag og það sem mér fynnst koma best út er þessi jafni hraði, og passa að lenda ekki á rauðu (frekar að slá aðeins af...