Gleymt lykilorð
Nýskráning
Forsíða

Notendur

Zeeker
Zeeker Notandi frá fornöld 16 stig

Re: Professions?

í MMORPG fyrir 20 árum, 6 mánuðum
Ég er Swordsman, Creature handler og Commando, ekki master í neinu enn nálgast óðfluga. Ég er Imperial Trandoshian á Tarquinas. <b>Uppáhaldsvopn</b> Two-handed curved sword. 67-244 DMG <u>1.8 Speed</u> Svo er það account nr. 2: Armorsmith, Weaponsmith, Tailor og Master Artisan(Bráðlega vehicle builder.) Imperial Mon Calamari á Tarquinas. <b>Uppáhaldsvopn…</b> Improved crafting tools… ;)

Re: First Encounter Part III - FanFiction

í Eve og Dust fyrir 21 árum
Góð saga Krissi, skemmtilegur “twist” á þessu =) (Og svo alltaf gaman að sjá nafn mans notað =D) -Malus Animo-

Re: Fyrstu 10 brandararnir á korknum

í Húmor fyrir 21 árum, 1 mánuði
Johkaren, fyrstu 10 brandara korkar saman í þessa einu grein, sumir voru með fleirri en 1 brandara :) Og það eru 10 höfundar nefndir einnig :) Read it again ;)

Brottför Arachvoid úr RaiD og shitlist hans á Irc

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Það er ekki allt svona tært og auðsýnt hvað þú gerðir til að skaða RaiD, enn það að halda þér á shitlist á IRC er ekki endilega svo ósanngjarnt, og þú ættir að vita best af öllum afhverju. Ég veit ekki betur en að þú hafir reynt hið sama en mistekist og því hafiru hlaupið í einhverja Polaris menn sem hafa nær enginn völd í Eve public rásum. Menn geta vegið og meiða hvor ykkar hefur gert meir fyrir leikinn og samfélagið, en flestir vita að Dormy hefur gert mjög marga góða hluti fyrir Eve og...

Re: DNRC declares war on RaiD Enterprises

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Hmm… Skilgreining á lowlife: Svikarar, snýkjudýr og þjófar… þar fellur þú undir einn flokkinn… Enn eitt hlýtur að hafa farið gegnum huga fólks amk 1 sinni, hví í andskotanum vildiru knésétja RaiD? 15mín frægð eða eitthvað álýka fáranlegt? Btw. Held að þú ættir að fara taka lyfinn þín þar sem þú hlýtur að þjást af einhverju þunglyndi… ekki allir sem fara um allt eyðileggjandi fyrir öðrum, berandi lygar á menn hér og þar, og með svona hótanir og ógnanir hægri vinstri… Dont need to be a...

Re: DNRC und Arachvoid

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Ja, 13ára bitur cs krakki? Ekki alveg, en þegar svona “undir beltisstað” árásir og níðingsverk eins og með heimasíðuna og tilraun til að eyðilegja fyrir tugum annara ÍSLENSKRA spilara verður þetta dálítið persónulegt. Krushman. Ef einhver reynir að knésetja fyrirtæki þitt, tekuru því bara “Hey, gg man, best að depromota þig svo þú reynir þetta ekki aftur” ???. Held ekki, auðvita verðuru fúll, pissed eða bara sár(kellinginn þín) … Ef þú ert bara að spila leikinn til að eyðilegja, farðu...

DNRC und Arachvoid

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 1 mánuði
Jæja… Mr. Backstabber kominn á kreik aftur… Þetta mun vera áhugavert, hvort þetta DNRC “Corp” verði eitthvað ágengt í þessu stríði, miðað við frammistöðu Herra arachvoid í RaiD, bíst ég við að þetta verði lítið gurrilla warfare og stuttlifað, þ.e.a.s. ef hann svíkur það ekki corpið sitt líka(eða reynir það). Allir sem eiga reyna að aðstoða svona tvöfalda menn enda með að verða sviknir af þeim sama. Enda sést gremjan í þessum yfirlýsingum. Og það sem gerir þetta sérstaklega fyndið er að...

Re: #EvE-Test á IRCnet

í Eve og Dust fyrir 21 árum, 4 mánuðum
Flott, núna bara að komast í betuna :)

Re: Hugleiðingar um reglur fyrir næsta mót

í Litbolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Við skulum halda okkur á mottuni, mér fannst þetta bara gaman, en þetta fór kannski aðeins út í öfgar. Þetta er bara húmor í augum mér. Kv. Zeeke

5-15skot

í Litbolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
5 til 15 kúlur fóru í áttina að honum, hann einn gat talid hversu margar fóru í hann og sprungu(og voru þó nokkrar). EN samt hélt hann áfram OG fór ekki ÚTAF vellinum STRAX. Þetta er eimitt gallinn við minni hraða, vanalega stöðva menn vegna sársauka eða hræðslu við meiri sársauka. En við minni hraða segja menn ekki finna fyrir kúlunum og hunsa bankið sem þeir fá á sig.

Re: Hugleiðingar um reglur fyrir næsta mót

í Litbolti fyrir 22 árum, 10 mánuðum
Þetta eru fínar reglur. Það er ein önnur regla sem mér finnst að ætti að breyta eða fjarlægja. Reglan(man ekki hvað hún er kölluð) sem var misnotuð á Akraness mótinu, hlaupa upp að anstæðinginum og hrópa dauður, þó að hróparinn væri loft- og boltalaus, og ekki nóg með það að setið var um hróparann og hann skotinn, en hróparanum var dæmt í hag. Þetta er fín regla, þessi 3 skota regla. Ég bíst við að þessu er hálfpartins beint á mig þar sem ég málaði einn Ice man hvítan með um 5-15 boltum(had...
  • Síður:
Hugi notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Hugi uppfært persónuverndarstefnu sína. Skoðaðu stefnuna hér..
Ok